Harvest skrifaði:nett aðstaða.. í hvað notarðu samt þetta lyklaborð?
Bara í það sama og þú myndir nota öll önnur lyklaborð. Forrita, skrifa greinar, senda email, spjalla á IM....osfrv.
Harvest skrifaði:nett aðstaða.. í hvað notarðu samt þetta lyklaborð?
AntiTrust skrifaði:coldcut skrifaði:vesley skrifaði:djöfull er ég að fýla þetta lyklaborð
http://www.kinesis-ergo.com/classic.htm
...þetta er ekkert gefins!
Dvorak layout.
Fíl'idda.
coldcut skrifaði:
en ein spurning til þín Jason: ertu að keyra Ubuntu á öllum þessum tölvum og ef svo er hvernig losnarðu þá við að hafa panelana á öllum "desktoppunum"?
djjason skrifaði:...svo hægri smelli ég bara á panelana á hliðarskjáunum til að "delete-a" panel á þeim.
palmi6400 skrifaði:svona er aðstaðan mín ég er með turnin undir borðinu og svo er lappinn þarna líka og ég tók líka mynd af spennubreytinum fyrir lappan afþví að hann er risa stór hann tekur 12 A.
sindri554 skrifaði:
specs fyrir tölvuna eru í undirskrift en svo er ég með
ocz equalizer mús
a4tech HS-50 headset(búinn að klippa micinn af því hann eyðilagðist)
Microlab B-18 hátalarar
TEC HV-085 mic
A4tech X7-500MP 40x45 cm músamottu
og eitthvað dell lyklaborð sem fylgdi með tölvunni
en svo veit ég ekki hvort það sést á myndinni en það er lítill skjár á turninum sem að er hægt að fara í kapal í og eitthvað annað
Harvest skrifaði:Hvernig væri ef við færum í keppni um hver væri með flottustu/Bestu tölvuaðstöðuna?