Viftur í kassanum


Höfundur
zzz179
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Lau 23. Ágú 2008 12:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Viftur í kassanum

Pósturaf zzz179 » Mið 20. Maí 2009 10:15

Góðan daginn/kvöldið

Ég veit ekki hvar annar staðar ég á að setja þetta en hérna svo að já.Allvegna um daginn keyfti ég mér nýa tölvu , allt virkar fínt nema focking viftunar í tölvuni eru í rugli. Örgjafaviftan er mjög hávær þrátt fyrir það ég setti hana á mjög lágværa stillingu með forriti sem fyldi með móðurborði ( Easy tune 6) .Þá minkaði hávaði í smá en samt var mikil hávaði svo ég skoðaði mig til las um þetta og svona og allt sem ég fæ er það að skjákortsviftan er það sem er að valda þessu. Svo ég spyr er til eitthvað forrit sem hægt er að stilla focking viftunar í ? Speed fan virkar ekki hjá mér sýnir alltaf sama hita inn í tölvu sama hvað ég er að gera. Easy tune er rusl virkar eiginlega ekki neitt. Svo já hjálp !


tölva

Vinnsluminni : GeIL Ultra 4GB PC2-8500 DC
Móðurborð : Gigabyte GA-EP45-UD3R
Örgjörvi : Core 2 Duo E7400 Wolfdale
Örgjavavifta:Coolermaster CK8-9JD2B-0C-GP
aflgjafi:GigaByte Superb 460W aflgjafi, 120mm vifta, Ekki það sem ég vildi en hann dugar
Kassi : Antec P182 Performance One - svartur án aflgjafa

(Þið verðið að afsaka stafsetninga og uppsetninga villur er lesblindur og stafsetning er ekki mitt fag . Með fyrir fram þökkum.)
Harði diskur ; Harður Diskur - 3.5" - S-ATA2 - Seagate Barracuda 7200.11 1000GB
Skjákort :Gigabyte, gerð nVidia GeForce 9800GT, 512 MB, 2DVI PCI-Express



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Viftur í kassanum

Pósturaf ZoRzEr » Mið 20. Maí 2009 10:24

P182 kassi hávær.. ? Kemur mér á óvart. Minn er gjörsamlega hljóðlaus. Heyrist varla í honum. Er með 3 viftur (2 sem fylgdu og eina Antec viftu 12cm fyrir framan efsta harðadiska bracketið) og Xigmatek Achilles CPU kælingu frá tölvuvirkni.

Er með báðar vifturnar sem fylgdu á hægustu stillingu, á fancontrol flipunum aftaná kassanum. Ef að ég er með þær á Full speed eru andskoti mikill hávaði í þessum tveim hliðiná örgjörvakælingunni.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Viftur í kassanum

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 20. Maí 2009 13:16

RivaTuner er forrit sem leyfir þér að stilla hraða skjákortsviftunnar




littel-jake
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Lau 18. Ágú 2007 20:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Viftur í kassanum

Pósturaf littel-jake » Mið 20. Maí 2009 19:32

hvernig kort ertu með?


E8400@3gHz---Intel 775-Ga-P35-DS3L--- GeForce8800GT512mb---560W aflgjafi (með wattmæli)---2x2gb DDR2 @800Mhz--- Geimt í óttalegum bakaraofni frá Aspire


Höfundur
zzz179
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Lau 23. Ágú 2008 12:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Viftur í kassanum

Pósturaf zzz179 » Þri 09. Jún 2009 20:39

Skjákort :Gigabyte, gerð nVidia GeForce 9800GT, 512 MB, 2DVI PCI-Express



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7543
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1186
Staða: Ótengdur

Re: Viftur í kassanum

Pósturaf rapport » Þri 09. Jún 2009 21:07

Ég er með gygabite móðurborð, þá stillir maður í BIOSnum hvaða hitastig maður vill að reynt sé að ná í kassanum og á örgjörvanum.

Ef þú ert ekki að keyra neina leiki og ekki neitt þegar þetta fer í fokk, þá er einfaldlega eitthvað að skjákortinu, hugsanlega legur í viftunni að gefa sig = kaupa nýja



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Viftur í kassanum

Pósturaf Sydney » Lau 13. Jún 2009 16:36

Mæli eindregið með að kaupa viftustýringu til þess að stilla viftuhraða manual, mín reynsla er sú að það sé algjör martröð að hafa sjálfvirkar viftur.

P182 kassi
1x inntaksvifta að framan Viftustýring í 5.25
1x inntaksvifta í 5.25 bay Resistor
1x inntaksvifta fyrir aftan hörðu diskana Viftustýring í 5.25
2x inntaksviftur á hliðinni (skar út 120x240mm gat með slípurokk ;)) Viftustýring í 5.25
1x úttaksvifta aftan á Viftustýring í 5.25
2x CPU viftur sitthvoru megin á TRUE120 Viftustýring í 5.25
1x 92mm vifta á HR-03 á öðru skjákortinu Viftustýring í 5.25
1x 80mm stock vifta á hinu skjákortinu Custom fan profile flashað á BIOSnum
1x PSU vifta Viftustýring í 5.25

Alls: 11 viftur, heyrist ekki múkk í henni.

Var að átta mig á því að ég á sjúklega mikið af viftum...


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED