Tengja saman tölvur

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Tengja saman tölvur

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 06. Nóv 2008 21:35

Hérna er ég með lappa og turn sem ég væri til í að geta tengt saman í gegnum þráðlausa netið eða eitthvað þannig.

Er það bara gert í My Network Places eða hvað??

Einhver til í að hjálpa mér??



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Tengja saman tölvur

Pósturaf Gúrú » Fim 06. Nóv 2008 22:33

Settu þær í sama DOMAIN í My Computer options og farðu svo í view Workgroup computers í MNP og restin er aðveld :)


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Tengja saman tölvur

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 06. Nóv 2008 22:38

Kúl

Takk fyrir þetta ;)



Skjámynd

Toranga
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 11:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tengja saman tölvur

Pósturaf Toranga » Mið 12. Nóv 2008 16:26

Og virkaði þetta?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Tengja saman tölvur

Pósturaf Gúrú » Mið 12. Nóv 2008 16:40

Þetta virkar ;)


Modus ponens


oskarom
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 300
Skráði sig: Mán 05. Mar 2007 18:51
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tengja saman tölvur

Pósturaf oskarom » Mið 12. Nóv 2008 16:41

Gúrú skrifaði:Settu þær í sama DOMAIN í My Computer options og farðu svo í view Workgroup computers í MNP og restin er aðveld :)


Reyndar kallast það Worgroup en ekki Domain þegar maður er ekki með Domain Controler....



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Tengja saman tölvur

Pósturaf Gúrú » Mið 12. Nóv 2008 16:46

oskarom skrifaði:
Gúrú skrifaði:Settu þær í sama DOMAIN í My Computer options og farðu svo í view Workgroup computers í MNP og restin er aðveld :)


Reyndar kallast það Worgroup en ekki Domain þegar maður er ekki með Domain Controler....


Ég segi DOMAIN vegna þess að það stendur hjá mér "To rename this computer or join a domain, click Change" svo að mér fannst/finnst auðveldara að skilja það þegar fólk skrifar DOMAIN en ekki WORKGROUP =)
En ég afsaka :D


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Tengja saman tölvur

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 12. Nóv 2008 23:23

Er samt löngu búinn að ná þessu

eða "löngu"



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Tengja saman tölvur

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 14. Maí 2009 22:06

Afsakið að ég vekji gamlan þráð, en ég nennti ekki að búa til nýjan þráð um sama efni.

Nú er ég með Win 7 uppsett á lappa og að shera möppum á heimilisnetinu. Ég tengist þeim auðveldlega með XP og Vista en finn það ekki í Win 7. Er bara þetta homegroup shit í Win 7 og ekkert meir?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Tengja saman tölvur

Pósturaf AntiTrust » Fim 14. Maí 2009 22:32

Homegroup er bara fyrir Win7 og Server2008, en það eru samt að sjálfsögðu workgroup, shared folders/drives möguleikar í Win7, í network places.




demigod
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 00:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tengja saman tölvur

Pósturaf demigod » Fim 14. Maí 2009 23:06

Ég er með Win7 á turninum og er með xp á download tölvu sem ég kalla demigod.
Sé möppurnar ekki í my network places í win7 né dl tölvuna heldur verð ég að gera \\demigod í My computer


"Walking on water and developing software from a specification are easy if both are frozen." Edward V. Berard


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Tengja saman tölvur

Pósturaf AntiTrust » Fim 14. Maí 2009 23:11

demigod skrifaði:Ég er með Win7 á turninum og er með xp á download tölvu sem ég kalla demigod.
Sé möppurnar ekki í my network places í win7 né dl tölvuna heldur verð ég að gera \\demigod í My computer


Líka hægt að skoða bara allt workgroupið, eða gera search for computers og hafa blank search reit, þá kemur hann með allar vélar á networkinu.



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Tengja saman tölvur

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 14. Maí 2009 23:25

Ahh, sé þetta núna.

Computer - Network - Þar er tölvan

Var alltaf að leita í Network and sharing center. Ætlaði líka varla að trúa því að þetta hefði bara hurfið




starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Tengja saman tölvur

Pósturaf starionturbo » Lau 16. Maí 2009 18:35

Fínt líka að nmappa bara network rangeið, þá er maður með allar ip sem eru open smb.

\\ip


Foobar