spila leik af flakkara?


Höfundur
mjaw
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fim 07. Maí 2009 23:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

spila leik af flakkara?

Pósturaf mjaw » Mán 11. Maí 2009 22:53

Hafiði prufað það eitthvað?

Með núverandi tækni, eSata og Firewire800, gæti það ekki alveg verið í kringum 80-100% af performance af venjulegum internal hörðum disk?

Og plz rökræða, ekki bara "nehhh" :)




palmi6400
has spoken...
Póstar: 190
Skráði sig: Lau 04. Okt 2008 20:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: spila leik af flakkara?

Pósturaf palmi6400 » Mán 11. Maí 2009 22:55

ég hef prófað það og það virkar fínt



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: spila leik af flakkara?

Pósturaf Gúrú » Mán 11. Maí 2009 23:24

Virkar fínt að spila t.d. CS:S eða BF1942 af hörðum disk með USB allavegana.


Modus ponens

Skjámynd

techseven
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 312
Skráði sig: Lau 02. Des 2006 17:26
Reputation: 9
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: spila leik af flakkara?

Pósturaf techseven » Mán 11. Maí 2009 23:39

eSata er tengt beint í Sata tengi á móðurborðinu hjá mér, þannig að "you do the math...."


Ryzen 7 5700X - MSI RTX 2080 Gaming X Trio

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: spila leik af flakkara?

Pósturaf Hnykill » Þri 12. Maí 2009 02:10

Ætti ekki að vera neitt mál held ég.. nema þú sért að reyna keyra Crysis á skíta skjákorti.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: spila leik af flakkara?

Pósturaf Minuz1 » Þri 12. Maí 2009 03:53

mjaw skrifaði:Hafiði prufað það eitthvað?

Með núverandi tækni, eSata og Firewire800, gæti það ekki alveg verið í kringum 80-100% af performance af venjulegum internal hörðum disk?

Og plz rökræða, ekki bara "nehhh" :)


Ætti ekki að skipta neinu máli.

Sata er með eitthvað um 3 GB/s banvídd meðan flestir diskar geta dælt út broti af því gangamagni, þegar þú ert kominn með einhver flashdisk, þá fer það að skipta einhverju máli.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það