Hjálp er að reyna teingja tvær tölvur saman


Höfundur
MPG
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Lau 18. Okt 2003 22:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hjálp er að reyna teingja tvær tölvur saman

Pósturaf MPG » Lau 18. Okt 2003 22:54

Er með fartölvu og venjulega tölvu og langar að teingja þær saman til að geta sót gögn á milli þeira hverngi geri ég það. Er með adsl speedTouch 570 roter þessi sem síminn var að bjóða. Hvað geri ég er þetta kannski ekki hægt með þessum búnaði.

P.S fartölvan er með þráðlausa teingingu.

Með fyrir fram þökk




Deus
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Lau 15. Mar 2003 20:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Deus » Sun 19. Okt 2003 00:01

Er lappinn ekki með netkort? :shock:
Ef svo er þá á crossover alveg að duga, kaupir bara crossover snúru og stingur í samband á báðum tölvunum, svo stilliru þetta í network.



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp er að reyna teingja tvær tölvur saman

Pósturaf Minuz1 » Sun 19. Okt 2003 15:47

MPG skrifaði:Er með fartölvu og venjulega tölvu og langar að teingja þær saman til að geta sót gögn á milli þeira hverngi geri ég það. Er með adsl speedTouch 570 roter þessi sem síminn var að bjóða. Hvað geri ég er þetta kannski ekki hægt með þessum búnaði.

P.S fartölvan er með þráðlausa teingingu.

Með fyrir fram þökk


Setur venjulegu tölvuna í samband við routerinn(með snúru úr netkorti eða þráðlausu).

Athugar að setja þær saman í sama workgroup og opnar network neighbourhood eða skrifar í start->run \\xxx.xxx.xxx.xxx sem er ip talan á vélinni sem þú ert að reyna að tengjast.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það


type_cast
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Lau 15. Nóv 2003 18:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf type_cast » Lau 15. Nóv 2003 18:19

Ef þú þarft bara að geta sótt gögn gögn á milli og þú ert í vandræðum með fyrrnefndar aðferðir er datalink nokkuð sniðugt - usb í usb. kostar einhvern 1000 kall minnir mig - nokkuð sniðugt og mjög einfalt.



Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf RadoN » Lau 15. Nóv 2003 19:25

hann þarf ekkert að kaupa sér eitthvað datalink ef hann er með þenna router sem virkar eins og switch...
hann þarf bara að tengja desktopinn í routerinn með tp snúru, og laptopinn getur verið wireless..
svo er einfaldast að setja tölvurnar bara á auto IP ef þú kannt ekki að stilla þetta..
svo opnaru bara einhvern glugga og skrifar í address barinn //nafnið-á-tölvunni



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Lau 15. Nóv 2003 19:53

Ég ætla nú frekar að styðja það að tengja þær saman með crossover, því ef þú ert að fara flytja mikið magn, þá er WiFi tenging alveg óbæranleg, nema kannski þú sért með .g þráðlaust net.



Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf RadoN » Lau 15. Nóv 2003 20:02

ég efast stórlega að simnet gefi 802.11g router'a með áskriftinni, það er næstum bókað að þetta sé 802.11b



Skjámynd

bizz
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 23:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf bizz » Mán 17. Nóv 2003 09:24

Þetta er 802.11b!
Það er einmitt best að nota bara tp snúru ú borðvélinn í routerinn og janfvel líka í ferðavélina.
Þannig nærðu mestum hraða við að flytja gögnin.
Líka gott að bara gera map network drive og þá verður þetta voðalega þægilegt að nálgast gögnin. :)




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 17. Nóv 2003 12:37

Nei, ekki gera map network drive, það getur hægt verulega á tölvunni þegar hin tölvan er ekki tengd.



Skjámynd

bizz
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 23:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf bizz » Þri 18. Nóv 2003 09:35

Afhverju er það??
Hef ekki lent í þessu með lappann minn :?




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 18. Nóv 2003 09:41

Það gerðist allavega hjá mér að þegar ég ætlaði að fara að savea í word og íti á "Save in:" valmyndina getur tekið langan tíma fyrir tölvuna að fatta að tölvurnar sem eru með möppuð drif eru ekki tengdar.