Vatnskæling..

Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Vatnskæling..

Pósturaf Hnykill » Fim 07. Maí 2009 19:04

Hvar fær maður góða vatnskælingu fyrir CPU og GPU?
Er búinn að skoða flottar síður þar sem hægt er að panta allann fjandann sem viðkemur vatnskælingum, en ekkert er selt saman í pakka. er ekki það pro ennþá að ég viti hvaða stærðir á hinu og þessu passar saman.

Tölvulistinn er með þessa.. http://www.tolvulistinn.is/vara/17306
en það er bara CPU kæling og mér finnst radiatorinn frekar lítill. vill hafa 3x 120mm viftur á honum helst.

Svo ég spyr bara.. hvert á maður að snúa sér eiginlega?


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Vatnskæling..

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 07. Maí 2009 20:25

@tt selur þetta líka að mig minnir

http://www.att.is



Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vatnskæling..

Pósturaf Hnykill » Fim 07. Maí 2009 20:29

@tt og Tölvulistinn er nánast sama fyrirtækið.. önnur kennitala bara, sömu eigendur. enginn vatnskæling hjá þeim samt :/


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Vatnskæling..

Pósturaf vesley » Fim 07. Maí 2009 20:49

mjög lítill markaður fyrir vatnskælingar og oft þá eru svona pakkar ekki góðar kælingar.. ef þú ætlar að fá eitthverja almennilega kælingu þá þarftu örugglega að flytja inn..

get bent þér á síðu eins og http://www.newegg.com



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Vatnskæling..

Pósturaf Glazier » Fim 07. Maí 2009 20:51

hringdu í kísildal og spurðu þá um þeirra skoðun á vatnskælingum.
Var einhvertíman þar með pabba og hann spurði eina litla spurningu og við lentum í 20 mín. ræðu um vatnskælingar
og það var svo lítið að gera og þeir 2 voru bara farinir að tala saman ég efast meira að segja um það að
þeir hefðu tekið eftir því ef við hefðum bara labbað út á meðan :P


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vatnskæling..

Pósturaf Hnykill » Fim 07. Maí 2009 21:08

jahh.. ég á nú Visa kort svo það skiptir ekki öllu hvort ég fái þetta að utan eða hér á klakanum.

http://coolbits.dk/index.php?setlanguag ... anguage=en ..þeir eru með allt sem mig vantar og meira til. get sett þetta saman líka en ég kann ekki á þessi hlutföll sem fylgja þessum vatnskælingum.




http://coolbits.dk/product_info.php?products_id=645 CPU Block
http://coolbits.dk/product_info.php?products_id=589 GPU Block
http://coolbits.dk/product_info.php?products_id=609 Radiator 3x 120mm
http://coolbits.dk/product_info.php?products_id=294 reservoir 250 ml
http://coolbits.dk/product_info.php?products_id=114 Water pump

Þetta passar í tölvuna hjá mér.. og þar er ég stopp.
hvað með slöngur og stúta og þéttingar? þetta er allt í tommum og millimetrum til skiptis. skrúfuðum female to male 1.4" inch for 1.6" tubing blabla... ég skil þetta bara ekki :/


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Vatnskæling..

Pósturaf Glazier » Fim 07. Maí 2009 21:22

úff þessi síða lookar vel.
Ef ég ætti pening þá hefði ég ekkert verið á móti því að fá að vera með þér með sendingu ef það væri möguleiki (þá mundum við skipta sendingarkostnaðinum í tvennt)


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vatnskæling..

Pósturaf methylman » Fim 07. Maí 2009 22:32

Svo á ég vatnskassa 24*12cm (tvær 12cm viftur og eitthvaðaf slöngum og fullt af fittings einhverja kæla fyrir AMD og chipsett ef einhver hefur áhuga og Pabst 12cm viftur allt frá því í gamla daga dælur 220V of 12V frá Eheim [url] http://www.watercooling.de/catalog/ehei ... 7e59f1481d [/url] sendiði skilaboð ef þig viljið gramsa [url] http://www.watercooling.de/catalog/htsf ... 7e59f1481d [/url]
Og kæliturn frá Zalmann með innbyggðri dælu [url] http://www.tomshardware.com/reviews/han ... 836-9.html [/url]



Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vatnskæling..

Pósturaf Hnykill » Fim 07. Maí 2009 23:51

Ok.. Glazier.. ætla reyna að læra á þessi hlutföll á stútum og slöngum og vera með pakka tilbúinn fyrir næstu mánaðarmót. Skoðaðu hvað þig vantar og láttu mig vita fyrir næstu mánaðarmót ef þú ætlar að taka eitthvað með mér. Og ef einhverjir fleiri vilja panta með þá endilega láta mig vita.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


Vaski
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vatnskæling..

Pósturaf Vaski » Fös 08. Maí 2009 09:38



Þetta dót sem þú er með linkana á lítur vel út. Ég mundi þó skoða líka þennan http://coolbits.dk/product_info.php?products_id=358 cpu block, hann er bara það mikið ódýrari en er líka mjög góður.
Ég mundi þó ekki fá mér full cover gpu block, heldur þessa: http://coolbits.dk/product_info.php?products_id=681
Síðan er ég ekkert hrifin af því að vera með Resevoir, mér finnst nóg að vera bara með T eða Y stykki (og nota þá smá bút af slöngu sem reservoir).
Pumpan sem þú ert með er mjög góð, en það er hægt að gera hana betri með því að kaupa top á hana. Mér sýnist að það sé hægt að kaupa það í pakka sem og að kaupa toppinn sér. http://coolbits.dk/product_info.php?products_id=431
Gangi þér vel