hver er besti flugvélaleikur allra tíma (ekki þotur)


Höfundur
hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

hver er besti flugvélaleikur allra tíma (ekki þotur)

Pósturaf hsm » Mán 17. Nóv 2003 18:10

ef einnhver getur bent mér á góða flugvélaleiki væri ég mjög þakklátur.



Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Reputation: 8
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Pósturaf odinnn » Mán 17. Nóv 2003 19:54

langar þig í flugorustu leik eða bara einhver simulator þar sem þú gerir ekkert nema að fljúga?

annars langar mig í allmennilegan flugorustuleik.




Höfundur
hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hsm » Mán 17. Nóv 2003 19:59

orustuleik ég er ekki hrifin af að flakka um og gera ekkert nema horfa[/b]




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 17. Nóv 2003 21:40

JSF var mjög góður, en hann er líka orðinn gamall.



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mán 17. Nóv 2003 21:44

crimson skies á xbox er það heitasta í dag í þeim efnum hefði ég haldið



Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Reputation: 8
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Pósturaf odinnn » Þri 18. Nóv 2003 00:08

ég er ekki að leita að leik fyrir XBox og ef ég skil hsm rétt er hann ekki að leita að XBox leik heldur.



Skjámynd

BoZo
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Þri 15. Júl 2003 12:28
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BoZo » Þri 18. Nóv 2003 00:33

IL2 Sturmovik! :8)



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Þri 18. Nóv 2003 00:59

Eini góði flugleikurinn sem ég hef prófað er F22 Air Dominance Fighter, en það eru því miður þotur í honum....


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

Skjámynd

Spirou
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Spirou » Þri 18. Nóv 2003 08:15

halanegri skrifaði:Eini góði flugleikurinn sem ég hef prófað er F22 Air Dominance Fighter, en það eru því miður þotur í honum....


Besti leikur í heimi :lol:

Þeir gerðu meira að segja framhald af honum sem hét Total Air War þar sem aðal pointið var stjórna flughernum frá AWACS vélum.

ADF var of mikið scriptaður, það er að segja hann var alltaf eins. Samt saknaði ég Quick Combat úr ADF :)



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Þri 18. Nóv 2003 13:25

:?


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

Skjámynd

BoZo
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Þri 15. Júl 2003 12:28
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BoZo » Þri 18. Nóv 2003 14:12

IL2 Sturmovik er mikið betri! Bara ww2 rellur :)