hvar kemst ég inna nvidia control panel?
er með xp
control panel
-
- /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Tengdur
Re: control panel
Það er staðsett inní Control Panel fyrir Windows. Start -> Control Panel. Það á líka að vera niðrí í hægra horninu. Það er hægt að slökkva á því samt.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 401
- Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
- Reputation: 0
- Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
- Staða: Ótengdur
Re: control panel
ekkert þar:)
nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: control panel
Ef að þú getur ekki hægriklikkað á desktoppið og farið í nVidia Control Panel er ég nokk viss um að þú sért ekki með það.
Modus ponens
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 401
- Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
- Reputation: 0
- Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
- Staða: Ótengdur
Re: control panel
hægri smellti á desktopinn - properties - settings
þar stendur að kortið heiti NVIDIA GeForce4 MX 440(microsoft corporation)
þar stendur að kortið heiti NVIDIA GeForce4 MX 440(microsoft corporation)
nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: control panel
binnip skrifaði:hægri smellti á desktopinn - properties - settings
þar stendur að kortið heiti NVIDIA GeForce4 MX 440(microsoft corporation)
Átt ekki að ýta á settings heldur Nvidia control panel, og ef að það kemur ekki þar þá ertu ekki með það.
Modus ponens
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 401
- Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
- Reputation: 0
- Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
- Staða: Ótengdur
Re: control panel
ekkert þannig:(....
takk samt fyrir snögg svör:)
takk samt fyrir snögg svör:)
nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz
-
- Græningi
- Póstar: 34
- Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 07:27
- Reputation: 0
- Staðsetning: Glued to my chair
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: control panel
Prufaðu að Hægri smella á desktopið -> properties -> display -> advanced settings ... þá á að opnast nýr gluggi með nokkrum flipum...einn af þessum flipum á að heita Geforce MX440 ...þar á þetta að vera... minnir mig