Loftflæði?

Skjámynd

Höfundur
iStorm
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Lau 09. Ágú 2003 21:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Loftflæði?

Pósturaf iStorm » Sun 16. Nóv 2003 18:20

Jæja maður er búinn að lesa hérna útum allt að fólk sé með viftur þarna og þarna til gera sér loftflæði sem er mjög gott. Hjá mér er svo aldeilis ekki loftflæði, eina ferska loftið sem kemur inní minn kassa er í gegnum mitt fortron psu með 120 mm viftu .

Hitinn á örgjörvanum er í 35° - Kassahitinn að meðaltali í 33°c sem ég tel mjög gott miðað við það hvernig þetta lítur út.

Og hér eru myndir
http://www22.brinkster.com/xcatterz/iStorm/DSC02536.JPG
http://www22.brinkster.com/xcatterz/iStorm/DSC02540.JPG

Ég geri þetta til að hljóðeinangra kassann og þetta svínvirkar til þess.

*ath fólk þarf að taka þetta og gera copy því þessi brinkster þjónusta vill ekki leyfa að linka myndir.

(Bætt við af MezzUp:
Ég skellti myndunum hingað svo að menn sleppi við allt vesen,
http://www.vaktin.is/~mezzup/DSC02540.jpg
http://www.vaktin.is/~mezzup/DSC02536.jpg )




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Sun 16. Nóv 2003 18:50

Ég er nú viss um að þessi kassi geti þolað helvítis högg án þess að á sjái á innihaldinu. Það sem skiptir máli er fersksloftsflæði, best að taka loftið inn að framan.

Mín tölva er ekki góð fyrir mynd. Hún er hávær, með 3 viftur over all.

Ein á power supply, eða í því, ein svo á skjákortinu hjá mér, og sú síðasta er staðsett á örgjörvanum, 5000 rpm (kannski ein á chipsetti)
ég á ennþá eftir að smíða kælingu í hana, kaupa mér kopar plötur niðrí Sindra, félítill samt núna, og hafa þetta almennilegt.


Hlynur


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Sun 16. Nóv 2003 20:50

Hlynzi skrifaði:Ég er nú viss um að þessi kassi geti þolað helvítis högg án þess að á sjái á innihaldinu. Það sem skiptir máli er fersksloftsflæði, best að taka loftið inn að framan.

Það skiptir engu máli hvort loftið er ferskt eða ekki, það má þessvegna vera 3000 ára gamalt, ef það er kalt.




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Sun 16. Nóv 2003 21:24

gumol skrifaði:
Hlynzi skrifaði:Ég er nú viss um að þessi kassi geti þolað helvítis högg án þess að á sjái á innihaldinu. Það sem skiptir máli er fersksloftsflæði, best að taka loftið inn að framan.

Það skiptir engu máli hvort loftið er ferskt eða ekki, það má þessvegna vera 3000 ára gamalt, ef það er kalt.


Þegar ég tala um ferstk loft er það ekki fjalla loft eitthvað, heldur bara kallt loft.


Hlynur

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Sun 16. Nóv 2003 21:28

gumol skrifaði:
Hlynzi skrifaði:Ég er nú viss um að þessi kassi geti þolað helvítis högg án þess að á sjái á innihaldinu. Það sem skiptir máli er fersksloftsflæði, best að taka loftið inn að framan.

Það skiptir engu máli hvort loftið er ferskt eða ekki, það má þessvegna vera 3000 ára gamalt, ef það er kalt.


*slap* allt loft er miklu eldra en 3000 ára!


Voffinn has left the building..

Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf RadoN » Sun 16. Nóv 2003 22:24

tja, er ekki loftið stöðugt að endurnýjast?
plöntur endurnýja það




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Sun 16. Nóv 2003 22:37

Það er nú oftast talað um það þær "Endurvinni" það úr Co2 ...



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Sun 16. Nóv 2003 23:26

fæ bara þetta þegar ég reyni að skoða myndirnar:
The daily bandwidth limit for this customer has been exceeded. Try again after midnight, EST.

ég skal skella myndunum á serverinn á morgun þegar ég get



Skjámynd

Lakio
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Mið 18. Des 2002 20:10
Reputation: 0
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Pósturaf Lakio » Mán 17. Nóv 2003 00:04

lol


Kveðja,
:twisted: Lakio


aRnor`
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Pósturaf aRnor` » Mán 17. Nóv 2003 00:13

:lol: skemmtilegt nokk :)



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 17. Nóv 2003 13:20

Ég skellti myndunum hingað svo að menn sleppi við allt vesen,
http://www.vaktin.is/~mezzup/DSC02540.jpg
http://www.vaktin.is/~mezzup/DSC02536.jpg



Skjámynd

Höfundur
iStorm
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Lau 09. Ágú 2003 21:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf iStorm » Mán 17. Nóv 2003 18:59

takk fyrir það :D



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mán 17. Nóv 2003 19:45

hvar fékkstu efnið sem þú notar sem hljóð einangrun og hvað kostaði það



Skjámynd

Höfundur
iStorm
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Lau 09. Ágú 2003 21:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf iStorm » Mán 17. Nóv 2003 21:23

Ég fékk það í tölvulistanum og það kostaði einhvað um 3000 kall.
Hér er linkur á stuffið.

http://www.coolermaster.com/index.php?L ... o%20Studio



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 17. Nóv 2003 21:32

lol 3000 þús þetta er bara svampur með mottu undir



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mán 17. Nóv 2003 21:45

pandemic farðu þá að gera svona mottur handa okkur og græddu smá pening



Skjámynd

Höfundur
iStorm
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Lau 09. Ágú 2003 21:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf iStorm » Mán 17. Nóv 2003 22:02

hvernig væri það :D



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mán 17. Nóv 2003 22:57

er ekki allt of mikill hiti í kassanum?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 17. Nóv 2003 23:04

guðjón: lestu póstin betur..


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
iStorm
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Lau 09. Ágú 2003 21:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf iStorm » Mán 17. Nóv 2003 23:06

Neibb ekki nema að meðaltali í 33°c




hallihg
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Pósturaf hallihg » Þri 18. Nóv 2003 16:05

3000þús nei, 3k já. Mér veitti ekki af svona hlóðeinangrunar svampi, lætin í þessu tölvu rusli, þá sérstaklega í western digital disknum, getur ekki verið normal.


count von count

Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Þri 18. Nóv 2003 16:43

Hvað var hitann fyrir í kassanum og á örgjörvanum?
Síðast breytt af kemiztry á Mið 19. Nóv 2003 10:41, breytt samtals 1 sinni.


kemiztry

Skjámynd

Höfundur
iStorm
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Lau 09. Ágú 2003 21:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf iStorm » Þri 18. Nóv 2003 20:14

Hann var nánast sá sami spurning um 1 til 2 gráður sem hann var lægri á örranum, svipað í kassanum sem ég er mjög sáttur með :)




ben
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fim 20. Nóv 2003 17:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ben » Fim 20. Nóv 2003 17:56

Hvaða örgjörva ertu með, ég er með sömu Zalman viftu og þú og
XP 1800, engar aukaviftur er í kringum 60 gráður normal og fer í 67
undir álagi.

Ertu að nota kælikremið sem fylgdi eða eitthvað annað, haldiði að ég
græði eitthvað á að smyrja þetta með e-h Arctic kælikremi ?

Ben



Skjámynd

Höfundur
iStorm
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Lau 09. Ágú 2003 21:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf iStorm » Fim 20. Nóv 2003 19:16

Ég er með 2,4 P4 og ég notaði kremið sem fylgdi með zalman settinu