www.IceShare.org

Allt utan efnis

Höfundur
starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

www.IceShare.org

Pósturaf starionturbo » Fim 30. Apr 2009 22:12

Hvernig eru menn að fýla fyrsta íslenska torrent vefinn sem er skrifaður frá grunni ( þeas, ekki út frá TBDev ) ?

http://www.IceShare.org


Foobar


Andriante
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: www.IceShare.org

Pósturaf Andriante » Fim 30. Apr 2009 22:23

Flottur bara vantar reyndar smá í hann (eins og icon fyrir movies og þætti etc) annars er ég að digga hann



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: www.IceShare.org

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 30. Apr 2009 22:38

Ég var með í testing ferlinu fyrir þennan vef (H)

Annars er ég að digga þetta



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: www.IceShare.org

Pósturaf Pandemic » Fim 30. Apr 2009 22:40

fyrst hann var allur skrifaður frá grunni hví er hann þá allur á ensku?



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: www.IceShare.org

Pósturaf hagur » Fim 30. Apr 2009 22:55

Þetta er nokkuð nett. Í hverju er þetta skrifað? Ruby?



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: www.IceShare.org

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 30. Apr 2009 22:56

Pandemic skrifaði:fyrst hann var allur skrifaður frá grunni hví er hann þá allur á ensku?


Til að geta keyrt Google ads



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: www.IceShare.org

Pósturaf dori » Fim 30. Apr 2009 23:05

Virkar töff, líka alveg kominn tími á eitthvað sem er ekki TBsource drasl (ekki taka þessu illa ef einhver hérna stundar að contributa í verkefnið).

Ég nota reyndar Google Chrome sem er kannski ekki standardinn en Registration var eitthvað fönkí hjá mér. Og sumar síður birtast aðeins í rugli (eitthvað hvítt til hliðar og niðri).



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: www.IceShare.org

Pósturaf Gúrú » Fim 30. Apr 2009 23:08

KermitTheFrog skrifaði:
Pandemic skrifaði:fyrst hann var allur skrifaður frá grunni hví er hann þá allur á ensku?


Til að geta keyrt Google ads


Uhm já, þá geta ekki komið inn myndlýsingar á 18+ torrent skrám.
Google's Adsense terms skrifaði:You shall not, and shall not authorize or encourage any third party to:[...] (v) display any Ad(s), Link(s), or Referral Button(s) on any Web page or any Web site that contains any pornographic, hate-related, violent, or illegal content; (vi) directly or indirectly access, launch, and/or activate Ads,


Modus ponens

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: www.IceShare.org

Pósturaf GuðjónR » Fim 30. Apr 2009 23:34

starionturbo skrifaði:Hvernig eru menn að fýla fyrsta íslenska torrent vefinn sem er skrifaður frá grunni ( þeas, ekki út frá TBDev ) ?

http://www.IceShare.org


Örugglega vel af vefurinn myndi senda staðfestingu á gefið email þannig að það væri hægt að activate'a accountinn #-o



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 253
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: www.IceShare.org

Pósturaf depill » Fim 30. Apr 2009 23:34

Mér finnst þetta ekki spes, allavega eins og þetta er upplagt núna. Mér finnst þeminn alltof dökkur. Mér finnst frekar slæmt að hafa misst comments og einhvern megin verða allar lýsingar alveg ömurlegar.

Mér finnst hugmyndin góð samt að reyna breyta þessu frá TBdev hugmyndafræðinni en hins vegar framkvæmdin einhvern megin ónotendahæf, sakna þess að hafa ekki flokkana ( ég veit að ég get samt fengið þá upp, bæði með því að smella á þá eða leita eftir þeim, vill það bara ekki ).

En allra helst eru það lýsingarnar sem fara í mig.

Og svo meiga flokkarnirnar líka vera fyrir ofan torrentin ( það er að geta flokkað ascending og descending og eftir hverju ). Like I say lofar góðu, en það virðist einhvern megin vera of margt missing til þess að maður velji þennan frekar.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: www.IceShare.org

Pósturaf Gúrú » Fim 30. Apr 2009 23:35

Hóst setja á BB kóða takk hóst.


Modus ponens

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: www.IceShare.org

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 01. Maí 2009 00:26

GuðjónR skrifaði:
starionturbo skrifaði:Hvernig eru menn að fýla fyrsta íslenska torrent vefinn sem er skrifaður frá grunni ( þeas, ekki út frá TBDev ) ?

http://www.IceShare.org


Örugglega vel af vefurinn myndi senda staðfestingu á gefið email þannig að það væri hægt að activate'a accountinn #-o


Tekur heví tíma að gerast, en það gerist á endanum



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: www.IceShare.org

Pósturaf dori » Fös 01. Maí 2009 00:57

Satt að segja held ég að fólk ætti almennt að nota piratebay meira. Lang besta og þæginlegasta kerfið. Ég skil ekki hvernig fólk nennir að hanga inná TBsource síðum sem eru með alveg ónothæfri leit etc.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: www.IceShare.org

Pósturaf ManiO » Fös 01. Maí 2009 01:16

dori skrifaði:Satt að segja held ég að fólk ætti almennt að nota piratebay meira. Lang besta og þæginlegasta kerfið. Ég skil ekki hvernig fólk nennir að hanga inná TBsource síðum sem eru með alveg ónothæfri leit etc.


Innlent niðurhal.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: www.IceShare.org

Pósturaf dori » Fös 01. Maí 2009 01:38

ManiO skrifaði:Innlent niðurhal.


Núna hef ég ekki nennt að kynna mér torrent staðalinn nákvæmlega. En af hverju er ekki búið að hanna tracker sem að bendir þér bara á local peer? Það hlýtur að vera hægt.



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: www.IceShare.org

Pósturaf Danni V8 » Fös 01. Maí 2009 04:35

Mér lýst vel á þennan vef. Eina sem mér finnst mætti fara betur er að það er ekki hægt að setja comment á torrent sem eru inni.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: www.IceShare.org

Pósturaf GuðjónR » Fös 01. Maí 2009 09:29

Innskráningarkerfið er meingallað.

Skráði mig fyrir 12 tímum og ekkert staðfestingar email.
Ætlaði að endurskrá hélt ég hefði gert eitthvað vitlaust en fæ upp að user sé í notkun og líka email, þannig að kerfið ykkar er ekki alveg að virka.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: www.IceShare.org

Pósturaf lukkuláki » Fös 01. Maí 2009 09:38

GuðjónR skrifaði:Innskráningarkerfið er meingallað.

Skráði mig fyrir 12 tímum og ekkert staðfestingar email.
Ætlaði að endurskrá hélt ég hefði gert eitthvað vitlaust en fæ upp að user sé í notkun og líka email, þannig að kerfið ykkar er ekki alveg að virka.


Ég var mjög lengi að fá staðfestinguna var orðinn úrkula vonar þá kom hún loksins einhvern tíman daginn eftir, tók rúman sólarhring.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: www.IceShare.org

Pósturaf Danni V8 » Fös 01. Maí 2009 09:47

Ég fékk staðfestingarpóst um leið. Engin bið. Notaði gmail addressuna mína.

En ég skoðaði þessa síðu örlítið betur núna í nótt og mér finnst að það ætti að vera hægt að tilkynna torrent ef það skuli vera gallað, t.d. gallaður þáttur eða gallað forrit eða leikur eða eitthvað. Eina sem er að maður getur valið hvort manni finnst mynd og hljóðgæðin góð eða ekki á þáttum og bíómyndum. Fyrst þetta er nú bara rétt að byrja þá má vel vera að þeir/sá sem hannaði þetta betrumbæti :)


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: www.IceShare.org

Pósturaf GuðjónR » Fös 01. Maí 2009 10:40

Danni V8 skrifaði:Ég fékk staðfestingarpóst um leið. Engin bið. Notaði gmail addressuna mína.

Ég notaði líka gmail, mig grunar að þeir sendi "handvirkt" staðfestingarpóst og það sé ástæðan fyrir þessu.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: www.IceShare.org

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 01. Maí 2009 12:36

GuðjónR skrifaði:Innskráningarkerfið er meingallað.

Skráði mig fyrir 12 tímum og ekkert staðfestingar email.
Ætlaði að endurskrá hélt ég hefði gert eitthvað vitlaust en fæ upp að user sé í notkun og líka email, þannig að kerfið ykkar er ekki alveg að virka.


Hvernig meil notaðiru? @visir.is?

@visir.is netföng fá staðfestingarpósta mjög seint og stundum aldrei



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: www.IceShare.org

Pósturaf GuðjónR » Fös 01. Maí 2009 13:21

KermitTheFrog skrifaði:Hvernig meil notaðiru?


Ég notaði Gmail.



Skjámynd

Rubix
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fös 10. Apr 2009 01:14
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: www.IceShare.org

Pósturaf Rubix » Fös 01. Maí 2009 13:28

Flott framtak.
Já ég nota gmail og þetta kom strax.


||RubiX


littel-jake
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Lau 18. Ágú 2007 20:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: www.IceShare.org

Pósturaf littel-jake » Fös 01. Maí 2009 13:42

GuðjónR skrifaði:Innskráningarkerfið er meingallað.

Skráði mig fyrir 12 tímum og ekkert staðfestingar email.
Ætlaði að endurskrá hélt ég hefði gert eitthvað vitlaust en fæ upp að user sé í notkun og líka email, þannig að kerfið ykkar er ekki alveg að virka.


Tók 5 sek hjá mér. Notaði hotmail.


E8400@3gHz---Intel 775-Ga-P35-DS3L--- GeForce8800GT512mb---560W aflgjafi (með wattmæli)---2x2gb DDR2 @800Mhz--- Geimt í óttalegum bakaraofni frá Aspire


Höfundur
starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: www.IceShare.org

Pósturaf starionturbo » Fös 01. Maí 2009 15:14

Þeir nota PERL SSL SMTP, þannig þetta ætti að pompa inn strax, svo nota þeir sjálfir google mail samkvæmt dig.

iceshare.org. 7200 IN MX 0 ASPMX.L.GOOGLE.com


Annars er ég persónulega að digga þetta, finnst þetta flott framtak, bara downloading ekkert annað.
Vantar reyndar comments á torrent hjá þeim, en það skiptir ekki svo miklu máli.


Foobar