CPU Overclock keppni :)

Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

CPU Overclock keppni :)

Pósturaf Hnykill » Þri 28. Apr 2009 22:49

Væri gaman að sjá hvað fólk hér á Vaktin.is hefur OC örgjörvana sína mikið. Þeir sem eru með eins örgjörva geta þá borið það milli sín. og svo á metið sá sem nær mestum Mhz með hvaða örgjörva sem er.

Screenshot með CPU-Z eða öðru álíka forriti er að sjálfsögðu krafist. og ég vona að fólk fari ekki að "Photoshoppa" myndirnar eftirá og skemma fyrir öðrum =)

Allavega.. enginn verðlaun nema heiðurinn af sjálfu verkinu :)

Byrja með mínu.. Intel E8400.
Viðhengi
4.5 Ghz.JPG
4.5 Ghz.JPG (260.77 KiB) Skoðað 3683 sinnum


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: CPU Overclock keppni :)

Pósturaf KrissiK » Þri 28. Apr 2009 23:01

það MESTA sem ég hef náð að taka E4500 Duoinn minn er 2.8 Ghz stable og ég hef bara overclockað 1 sinni áður! :)


:guy :guy

Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: CPU Overclock keppni :)

Pósturaf Hnykill » Þri 28. Apr 2009 23:31

Fiktaði aðeins meira með volt stillingar og þori varla að fara hærra án þess að grilla eitthvað.
Viðhengi
4.68 Ghz.JPG
4.68 Ghz.JPG (272.12 KiB) Skoðað 3645 sinnum


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: CPU Overclock keppni :)

Pósturaf starionturbo » Mið 29. Apr 2009 02:26

:megasmile
Síðast breytt af starionturbo á Mán 21. Feb 2022 21:40, breytt samtals 3 sinnum.


Foobar

Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: CPU Overclock keppni :)

Pósturaf Hnykill » Mið 29. Apr 2009 03:37

Veit nákvæmlega hvað ég er að gera. temp eða annað. búinn að vera OC síðan pentium 1 133 Mhz ;)

Mæli hinsvegar ekki með Speedfan heldur Realtemp. það er held ég eina softwarið sem les raunverulegan hita beint af Core2 Duo örgjörvunum, sem eru með innbyggðum hitaskynjurum í báðum örgjörvunum. http://www.techpowerup.com/realtemp/

45 nm örgjörvar eru líka næmari en fyrirrennarar þeirra "65nm" og þola ekki Volt stillingu yfir 1.4V án þess að það skemmi líftíma þeirra til muna. svo það er ágætt að miða við það.

Svo er gott að keyraPrime95 til að sjá hvort örgjörvinn sé Stable eftir þetta allt saman.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: CPU Overclock keppni :)

Pósturaf chaplin » Mið 29. Apr 2009 03:55

Ss. maðurinn sem á dýrustu kælinguna vinnur? :roll:

Annars sé ég fyrir mér marga segja "FOKKIN FOKK ÖRGJAFINN ÓNÝTUR GTFO!" :lol:

Annars mín klukkun so far, stock kæling.

Mynd

Ps. Hnykill, hvað er hitastigið á örgjafanum þínum og hvernig kælingu ertu með?



Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: CPU Overclock keppni :)

Pósturaf Hnykill » Mið 29. Apr 2009 05:17

Á 4.68 Ghz er Idle load 46 C° og heilar 69 C° í full load (Prime95 test)

Er með Spire Fourier III Örgjörvakælingu. snéri viftunni við svo hún blæs niður í gegnum heatsinkið en ekki upp.
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=17649
keypti hana samt bara til bráðabirgða en svo virkaði hún svo vel að ég ákvað að nota hana áfram.

Kassinn hjálpar líka helling með örgjörvaviftunni. http://www.3dxtreme.net/index.php?id=ae ... mengine3t1


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


Da Beast
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Mið 19. Sep 2007 17:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: CPU Overclock keppni :)

Pósturaf Da Beast » Mið 29. Apr 2009 09:26

Náði Intel E8500 í 4750MHz, veit ekki hvort ég get endurtekið leikinn með 2x2Gb minni sem ég er með núna.



Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: CPU Overclock keppni :)

Pósturaf KrissiK » Mið 29. Apr 2009 18:02

Ég er núna með minn Intel Core 2 Duo E4500 2.20Ghz á 2.88Ghz stable :) , fer að kaupa mér E8400 eftir sumarið :P


:guy :guy

Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: CPU Overclock keppni :)

Pósturaf Hnykill » Mið 29. Apr 2009 18:24

það er gaman að OC þessa Intel E8400 kubba. þeir virðast flestir komast létt í 4 Ghz +


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: CPU Overclock keppni :)

Pósturaf KrissiK » Mið 29. Apr 2009 18:53

ahm :P


:guy :guy

Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: CPU Overclock keppni :)

Pósturaf KrissiK » Mið 29. Apr 2009 18:54

er ekki normal klukkuhraði á E8400 3.2 Ghz eða 2.8 ? :D


:guy :guy

Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: CPU Overclock keppni :)

Pósturaf sakaxxx » Mið 29. Apr 2009 19:19

e8400 er 3.0ghz orginal


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲

Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: CPU Overclock keppni :)

Pósturaf KrissiK » Mið 29. Apr 2009 23:16

ok :)


:guy :guy

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: CPU Overclock keppni :)

Pósturaf chaplin » Lau 15. Ágú 2009 00:09

Hnykill, hversu stable er þetta clock hjá þér? Annars er mín komin í 3.8GHz (2.13GHz stock) og ekki alveg nógi stable, þarf aðeins að grúska í henni svo þetta set virki 100%..



Skjámynd

Nothing
spjallið.is
Póstar: 458
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: CPU Overclock keppni :)

Pósturaf Nothing » Þri 22. Sep 2009 03:56

Ætli maður fari ekki að fikta eftir nokkra daga... Ætla samt fyrst að lappa örgjörvakælingunna :8)

Mætti samt hafa sigurvegarann sem er með mestu hlutfallslegu yfirklukkunina semsagt hver mörg % yfirklukkunin er :P


Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w


starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: CPU Overclock keppni :)

Pósturaf starionturbo » Þri 22. Sep 2009 10:22

Nothing skrifaði:Ætli maður fari ekki að fikta eftir nokkra daga... Ætla samt fyrst að lappa örgjörvakælingunna :8)

Mætti samt hafa sigurvegarann sem er með mestu hlutfallslegu yfirklukkunina semsagt hver mörg % yfirklukkunin er :P


Ég styð þessa hugmynd, maður á lítið í buddunni og menn keppast um að fá mest fyrir minnst.


Foobar

Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: CPU Overclock keppni :)

Pósturaf Hnykill » Þri 22. Sep 2009 10:37

Er eiginlega sammála þarna að nota % ..get samt með engu móti reiknað það sjálfur :)

Það hlýtur einhver reikniheili hérna að geta það.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: CPU Overclock keppni :)

Pósturaf starionturbo » Þri 22. Sep 2009 11:01

4500 / 3000 = 1.5 * 100 = 150 - 100 = 50 % aukning


Foobar

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: CPU Overclock keppni :)

Pósturaf ManiO » Þri 22. Sep 2009 11:03

Hnykill skrifaði:Er eiginlega sammála þarna að nota % ..get samt með engu móti reiknað það sjálfur :)

Það hlýtur einhver reikniheili hérna að geta það.



((yfirklukkuð tíðni - stock tíðni)/stock tíðni) * 100 = prósentu aukning á tíðni.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: CPU Overclock keppni :)

Pósturaf chaplin » Þri 22. Sep 2009 12:41

Sammála að nota % í yfirklukkun, svo finnst mér að það ætti líka að vera 2klst orthos test required.. Ég get t.d. náð mínum örgjörva í 4.6GHz, en í réttsvo nægan tíma til taka snapshot svo þarf ég að slökkva á vélinni svo hún bræði ekki úr sér.. :lol:



Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: CPU Overclock keppni :)

Pósturaf Hnykill » Þri 22. Sep 2009 13:14

starionturbo skrifaði:4500 / 3000 = 1.5 * 100 = 150 - 100 = 50 % aukning


ég náði 4680 Mhz :)


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: CPU Overclock keppni :)

Pósturaf Hnykill » Þri 22. Sep 2009 13:18

daanielin skrifaði:Sammála að nota % í yfirklukkun, svo finnst mér að það ætti líka að vera 2klst orthos test required.. Ég get t.d. náð mínum örgjörva í 4.6GHz, en í réttsvo nægan tíma til taka snapshot svo þarf ég að slökkva á vélinni svo hún bræði ekki úr sér.. :lol:


Overclock er er ekki einusinni overclock fyrir mér nema það sé 100% stable. ég byrja alltaf á að keyra 3dmark 06 einusinni, og ef það sleppur þá læt ég prime95 ganga á meðan ég keyri 3dmark 06 aftur. ef það höndlar það tel ég þetta nokkuð stöðugt.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: CPU Overclock keppni :)

Pósturaf starionturbo » Þri 22. Sep 2009 14:01

Hnykill skrifaði:
daanielin skrifaði:Sammála að nota % í yfirklukkun, svo finnst mér að það ætti líka að vera 2klst orthos test required.. Ég get t.d. náð mínum örgjörva í 4.6GHz, en í réttsvo nægan tíma til taka snapshot svo þarf ég að slökkva á vélinni svo hún bræði ekki úr sér.. :lol:


Overclock er er ekki einusinni overclock fyrir mér nema það sé 100% stable. ég byrja alltaf á að keyra 3dmark 06 einusinni, og ef það sleppur þá læt ég prime95 ganga á meðan ég keyri 3dmark 06 aftur. ef það höndlar það tel ég þetta nokkuð stöðugt.


Er overclock ekki overclock nema það sé stable?

Hvað ertu að reyna segja, held þú ættir að kynna þér hugtakið overclocking, þar stendur hvergi stöðugleiki.


Foobar

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: CPU Overclock keppni :)

Pósturaf chaplin » Þri 22. Sep 2009 15:22

starionturbo skrifaði:
Hnykill skrifaði:
daanielin skrifaði:Sammála að nota % í yfirklukkun, svo finnst mér að það ætti líka að vera 2klst orthos test required.. Ég get t.d. náð mínum örgjörva í 4.6GHz, en í réttsvo nægan tíma til taka snapshot svo þarf ég að slökkva á vélinni svo hún bræði ekki úr sér.. :lol:


Overclock er er ekki einusinni overclock fyrir mér nema það sé 100% stable. ég byrja alltaf á að keyra 3dmark 06 einusinni, og ef það sleppur þá læt ég prime95 ganga á meðan ég keyri 3dmark 06 aftur. ef það höndlar það tel ég þetta nokkuð stöðugt.


Er overclock ekki overclock nema það sé stable?

Hvað ertu að reyna segja, held þú ættir að kynna þér hugtakið overclocking, þar stendur hvergi stöðugleiki.

Já overclock er ekki overclock nema það sé stable! Myndiru segja að tölvan þín væri overclockuð í 5GHz ef þú gætir ekki oppnað notepad nema fá BSOD? Trúðu mér ég veit meira en þú veist um yfirklukkun og er t.d. núna að bjóða uppá yfirklukkunarþjónustu, og gæti það þótt erfitt að rukka fyrir þessa þjónustu ef tölvan getur rétt svo bootað og ekkert meira..