Besta kæling fyrir OC!

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Besta kæling fyrir OC!

Pósturaf chaplin » Þri 28. Apr 2009 05:39

Langar að keyra Intel Core2Duo E6420 aðeins lengra. Eins og er, er ég að keyra hann á 3.00GHz á stock kælingu, hann er default 2.17GHz. Eftir að hafa rennt í gegnum nokkra pósta að þá koma þessar til greina.

Þessi er víst voða vinsæl, hvað er svona merkilegt við hana?
http://kisildalur.is/?p=2&id=510

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... ATEK_S1283

Og þessi er víst voða flott, en hlægilega ódýr eitthvað, myndi hún ekki virka nóg?
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... M_7000b-Cu

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... ATEK_S1284

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 0038e4ea8b

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 0038e4ea8b

Vote! :8)

Ps. Megið endilega koma með aðrar.




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Besta kæling fyrir OC!

Pósturaf blitz » Þri 28. Apr 2009 08:29



PS4

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Besta kæling fyrir OC!

Pósturaf Hnykill » Þri 28. Apr 2009 12:40

Þessi efsta. Thermalright Ultra Extreme 120 er bara að standa sig svo vel í overclocki að það er ótrúlegt. hún er að vísu auglýst "viftulaus" en held að flestir setji allavega 1x 120mm viftu á þetta, og sumir setja 2 stk. ég er alltaf á leiðinni að fara kaupa hana.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besta kæling fyrir OC!

Pósturaf ZoRzEr » Þri 28. Apr 2009 12:44

Ég nota þessa: http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... ATEK_S1284

Topp vifta, hefur staðið sig vel núna síðustu 3 mánuði. Fyrir utan að vera stórglæsileg heldur hún E8400 á 4.0ghz, man ekki voltin, stable á 34°c.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Besta kæling fyrir OC!

Pósturaf Hnykill » Þri 28. Apr 2009 13:25

Ég er með svona litla simple viftu bara. http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=17649 snéri viftunni samt við svo hún blæs niður á heatsinkið en ekki upp í gegnum það.

E8400 á 4.23 Ghz, 1.3V 31 C° Idle og 43 C° í full load


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Besta kæling fyrir OC!

Pósturaf blitz » Fös 01. Maí 2009 16:25

Hvernig er þetta með Bios temp vs Speedfan etc forrit

Bios segir 21°c en speedfan um 40°c idle?


PS4


Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: Besta kæling fyrir OC!

Pósturaf Cascade » Fös 01. Maí 2009 16:35

blitz skrifaði:Hvernig er þetta með Bios temp vs Speedfan etc forrit

Bios segir 21°c en speedfan um 40°c idle?


Frekar tæpt að hann sé 21°c... býst við að það sé sirka hitinn í herberginu svo örrinn ætti að vera aðeins heitari en það