Hvernig er þessi að gera sig ?


Höfundur
Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 923
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 124
Staða: Ótengdur

Hvernig er þessi að gera sig ?

Pósturaf Orri » Mán 27. Apr 2009 17:35

Sælir.
Ég er að pæla í að kaupa mér þessa tölvu, en áður enn ég kaupi hana vill ég vera viss um að ég sé að kaupa rétta hluti, og hvort þetta passi ekki allt saman.
Þessi tölva yrði notuð í myndvinnslu, klippingu, leiki, vefráp og MSN.
Budgetið er 200 þúsund.
Kröfurnar sem ég geri eru : hljóðlát, öflug og með stórann skjá ( og svo þarf hún líka að virka :D ).

Uppfærður listi neðar !!!

ÖRGJÖRVI : Intel Core 2 Quad Q6600 - 29.950kr - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4530
KÆLIVIFTA : Coolermaster örgjörvavifta - 1.950kr - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=3650
SKJÁKORT : ATI HD4870 - 39.900kr - http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=19063
MÓÐURBORÐ : MSI P43 Neo-F - 13.950kr - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4408
MINNI : Tvö SuperTalent 4GB (2x2) 800MHz - 13.900kr - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4134
HDD : 1 TB Samsung - 17.450 - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4560
AFLGJAFI : 650W JERSEY Game Zone Edition ATX GE-650WS - 12.860kr - http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... _Jers_650W
KASSI : Antec Three Hundred - 13.860kr - http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... _Antec_300
SKJÁR : Samsung 2343BW 23" Ultra HD 2048x1152 - 49.900kr - http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1432
GEISLADRIF : Sony OptiArc BR-5200S - 5.960kr - http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... Sony_SataB
SAMTALS : 199.680kr
Síðast breytt af Orri á Sun 03. Maí 2009 13:24, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2344
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi að gera sig ?

Pósturaf Gunnar » Mán 27. Apr 2009 18:42

hahaha þetta er svona 80-90 % allveg eins og mín tölva :D
þetta sýnist mér vera hin besta tölva.
sé enga flöskuhálsa.




Höfundur
Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 923
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 124
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi að gera sig ?

Pósturaf Orri » Mán 27. Apr 2009 19:00

hahaha þetta er svona 80-90 % allveg eins og mín tölva
þetta sýnist mér vera hin besta tölva.
sé enga flöskuhálsa.


En er aflgjafinn ekki örugglega nógu öflugur ?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi að gera sig ?

Pósturaf Gúrú » Mán 27. Apr 2009 19:07

Á vel að duga þrátt fyrir að vera mest orkukrefjandi örgjörvi frá 1950.


Modus ponens


Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi að gera sig ?

Pósturaf Allinn » Mán 27. Apr 2009 20:49

Það er alveg ómögulegt að fá þennan örgjörva frá @tt, hann er altaf uppseldur.




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1760
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi að gera sig ?

Pósturaf blitz » Mán 27. Apr 2009 20:56

Allinn skrifaði:Það er alveg ómögulegt að fá þennan örgjörva frá @tt, hann er altaf uppseldur.


@tt.is
Þessa vöru þarf að sérpanta


PS4

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi að gera sig ?

Pósturaf Glazier » Mán 27. Apr 2009 22:29

Þessi örgjörvavifta er alls ekki hljóðlát.

Fyrir svona öflugann og góðann örgjörva þarftu góða kælingu (þetta er ekkert spes kæling)
Mæli með Tacens gelus pro ||
eða http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... ATEK_S1284

hef ekki reynslu af þessari seinni en veit að hún er mjög öflug en hef reynslu af Tacens gelus pro || og hún gerist ekki hljóðlátari það heyrist ekkert í henni
og hún fæst í kísildal


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Höfundur
Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 923
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 124
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi að gera sig ?

Pósturaf Orri » Mán 27. Apr 2009 22:59

En hvað með að nota bara Retail viftuna frá Intel ? Hún er á hlægilega lágu verði ( 860kr ) - http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... TEL_Retail

Vill nefninlega helst ekki fara mikið yfir 200 þúsundin



Skjámynd

Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Reputation: 10
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi að gera sig ?

Pósturaf Demon » Þri 28. Apr 2009 01:19

Það er svakalegt að sjá að örgjörvi sem ég kaupi í október 2007 kostar ennþá það sama í dag!




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi að gera sig ?

Pósturaf coldcut » Þri 28. Apr 2009 03:04

Demon skrifaði:Það er svakalegt að sjá að örgjörvi sem ég kaupi í október 2007 kostar ennþá það sama í dag!


og ennþá svakalegra er að ég keypti minn á rétt tæplega 20þúsund kall í byrjun janúar 2008 ! :shock:




Höfundur
Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 923
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 124
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi að gera sig ?

Pósturaf Orri » Lau 02. Maí 2009 19:38

Takk fyrir öll svörin.

Ég var að spá hvaða örgjörva vifta væri sniðugust undir 3 þúsund.
Og svo er ég að vandræðast með að finna góða og nákvæma mús, og flatt lyklaborð, á ekki mikinn pening.



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi að gera sig ?

Pósturaf Danni V8 » Lau 02. Maí 2009 20:35

Bara forvitnis spurning, en hvaða stýrikerfi ætlarðu að keyra á þessu?


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi að gera sig ?

Pósturaf vesley » Lau 02. Maí 2009 20:46

miðað við val þitt giska ég að þú ætlar að nota þessa tölvu í tölvuleiki .. ef svo er myndi ég frekar fá mér þennann örgjörva http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=958 ódýrari og betri í leikjum + þá áttu meiri pening til að kaupa betri örgjörvakælingu og getur overclockað þennan örgjörva miikið þar sem það er auðvelt að overclocka þessa örrra.


t.d. þessi kæling http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1360


MSI móðurborð eru líka ekki beint bestu móðurborðin.. margir sem hafa lent í veseni með þau s.s. há bilanatíðni og leiðindi og oft verra performance (fer samt eftir týpum)

1000 kalli dýrar móðurborð en ég myndi velja þetta frekar en MSI http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1321


nei djók sá núna myndvinnsluna :S ....




Höfundur
Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 923
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 124
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi að gera sig ?

Pósturaf Orri » Lau 02. Maí 2009 23:18

Danni V8 skrifaði:Bara forvitnis spurning, en hvaða stýrikerfi ætlarðu að keyra á þessu?


Er að pæla í Windows 7 64 Bit eða Windows Vista 64 Bit, eða jafnvel Windows XP 64 Bit.

vesley skrifaði:miðað við val þitt giska ég að þú ætlar að nota þessa tölvu í tölvuleiki .. ef svo er myndi ég frekar fá mér þennann örgjörva http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=958 ódýrari og betri í leikjum + þá áttu meiri pening til að kaupa betri örgjörvakælingu og getur overclockað þennan örgjörva miikið þar sem það er auðvelt að overclocka þessa örrra.


t.d. þessi kæling http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1360


MSI móðurborð eru líka ekki beint bestu móðurborðin.. margir sem hafa lent í veseni með þau s.s. há bilanatíðni og leiðindi og oft verra performance (fer samt eftir týpum)

1000 kalli dýrar móðurborð en ég myndi velja þetta frekar en MSI http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1321


nei djók sá núna myndvinnsluna :S ....


Já takk fyrir ábendinguna, en ég ætla að halda mig við Q6600.
En með móðurborðið, þá er ég að pæla í þessum hérna : http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... _Asus_P5QL
Hefur þetta fengið góða dóma ?
Ef ekki, hvað þá með þetta ? http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... -EP31-DS3L

Og svo þegar ég segi myndvinnsla er ég bæði að tala um Photoshop og video forrit t.d. After Effects og Sony Vegas :)

Fyrirfram þakkir,
Orri




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi að gera sig ?

Pósturaf vesley » Sun 03. Maí 2009 01:45

mikið frekar Asus borðið ;) ..




kiddi1903
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Mið 08. Apr 2009 20:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi að gera sig ?

Pósturaf kiddi1903 » Sun 03. Maí 2009 06:21

mín tölva er svipuð nema öbbinn og powersupplyið... er með dual core amd athlon 5600+
og 520 w power... og svo er ég með þarna þessa 10þ kr (þessi http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1388)
og geforce gtx260 900mb

og er með explorer-fx3 kælistýringu (stjórnaröllum viftunum auto)
500gb seagate hdd...

keypti hana á 90k í gær :P




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1760
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi að gera sig ?

Pósturaf blitz » Sun 03. Maí 2009 08:32

kiddi1903 skrifaði:mín tölva er svipuð nema öbbinn og powersupplyið... er með dual core amd athlon 5600+
og 520 w power... og svo er ég með þarna þessa 10þ kr (þessi http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1388)
og geforce gtx260 900mb

og er með explorer-fx3 kælistýringu (stjórnaröllum viftunum auto)
500gb seagate hdd...

keypti hana á 90k í gær :P


Hvernig getur tölvan þín verið svipuð þegar ekkert í henni er eins? :roll:


PS4


Höfundur
Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 923
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 124
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi að gera sig ?

Pósturaf Orri » Sun 03. Maí 2009 13:23

Miðað við svör hérna hef ég uppfært listann aðeins, og bætt inn lyklaborði, mús og hátölurum.
Væri til í að fá athugasemdir á örgjörvaviftuna, móðurborðið, kassann, skjáinn, hátalarana, lyklaborðið og músina :)

ÖRGJÖRVI : Intel Core 2 Quad Q6600 - 29.950kr - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4530
KÆLIVIFTA : Coolermaster Vortex 752 - 2.950kr - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4280
SKJÁKORT : ATI HD4870 - 39.900kr - http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=19063
MÓÐURBORÐ : ASUS P5QL-E S775 P43 ATX - 17.860kr - http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... _Asus_P5QL
MINNI : 2 x SuperTalent 4GB (2x2) 800MHz - 13.900kr - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4134
HDD : 1 TB Samsung - 17.450kr - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4560
AFLGJAFI : 650W JERSEY Game Zone Edition ATX GE-650WS - 12.860kr - http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... _Jers_650W
KASSI : Antec Three Hundred - 13.860kr - http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... _Antec_300
SKJÁR : Samsung 2343BW 23" Ultra HD 2048x1152 - 49.900kr - http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1432
GEISLADRIF : Sony OptiArc BR-5200S - 5.960kr - http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... Sony_SataB
HÁTALARAR : Creative Inspire T6100 5.1 - 9.860kr - http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... K_CT_T6100
MÚS : Creative Fatal1ty - 1.995kr - http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... aram1=cate
LYKLABORÐ : Apple Keyboard - 8.990kr - http://apple.is/vorur/aukahlutir/
SAMTALS : 225.435kr




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi að gera sig ?

Pósturaf vesley » Sun 03. Maí 2009 20:57

getur sparað þér mikinn pening með ódýrara lyklaborði.. sé ekkert sérstakt við þetta lyklaborð nema Hátt verð og að það sé hvítt.




Höfundur
Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 923
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 124
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi að gera sig ?

Pósturaf Orri » Sun 03. Maí 2009 22:04

vesley skrifaði:getur sparað þér mikinn pening með ódýrara lyklaborði.. sé ekkert sérstakt við þetta lyklaborð nema Hátt verð og að það sé hvítt.


Þetta lyklaborð er það besta sem ég hef prófað. Það er mjög þunnt, úr áli, með flötum tökkum (fartölvu tökkum), og með 2 USB tengjum.
Auk þess finn ég hvergi flatt lyklaborð sem er ódýrara.




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi að gera sig ?

Pósturaf coldcut » Sun 03. Maí 2009 23:35

Orri skrifaði:
vesley skrifaði:getur sparað þér mikinn pening með ódýrara lyklaborði.. sé ekkert sérstakt við þetta lyklaborð nema Hátt verð og að það sé hvítt.


Þetta lyklaborð er það besta sem ég hef prófað. Það er mjög þunnt, úr áli, með flötum tökkum (fartölvu tökkum), og með 2 USB tengjum.
Auk þess finn ég hvergi flatt lyklaborð sem er ódýrara.

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... UltraX_USB



Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi að gera sig ?

Pósturaf KrissiK » Mán 04. Maí 2009 00:05

benda þér á BETRA vinnsluminni á minna verði og ég er að nota svona vinnsluminni og það er gott! :) http://www.computer.is/vorur/6707


:guy :guy


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi að gera sig ?

Pósturaf vesley » Mán 04. Maí 2009 00:16

KrissiK skrifaði:benda þér á BETRA vinnsluminni á minna verði og ég er að nota svona vinnsluminni og það er gott! :) http://www.computer.is/vorur/6707



hvernig færðu það út að það sé ódýrara?? það er 2000 kalli dýrara það sem þú ert að benda á ......




Höfundur
Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 923
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 124
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi að gera sig ?

Pósturaf Orri » Mán 04. Maí 2009 00:22

coldcut skrifaði:
Orri skrifaði:
vesley skrifaði:getur sparað þér mikinn pening með ódýrara lyklaborði.. sé ekkert sérstakt við þetta lyklaborð nema Hátt verð og að það sé hvítt.


Þetta lyklaborð er það besta sem ég hef prófað. Það er mjög þunnt, úr áli, með flötum tökkum (fartölvu tökkum), og með 2 USB tengjum.
Auk þess finn ég hvergi flatt lyklaborð sem er ódýrara.

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... UltraX_USB


Þetta lýtur vel út, skoða þetta.
En eftir að hafa notað Apple lyklaborðið eru kröfurnar dálítið háar :)

En hvernig lýst ykkur á músina og hátalarana ?

benda þér á BETRA vinnsluminni á minna verði og ég er að nota svona vinnsluminni og það er gott! http://www.computer.is/vorur/6707


Ég er að fara að kaupa mér tvo 4 GB pöruð minni, sem er í rauninni 2GB + 2GB + 2GB + 2GB.