Uppáhalds bílaleikirnir þínir!

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4330
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Uppáhalds bílaleikirnir þínir!

Pósturaf chaplin » Mið 22. Apr 2009 01:00

Var að kaupa mér MOMO Racing stýri fyrir tölvuna um daginn sem er btw. snilld, gerir alla bílaleiki svo margfalt skemmtilegri, er enþá að atta mig á því hvernig í ósköpunum ég nennti að spila með lyklaborðinu allan þennan tíma. Allvaega ég er að leita af fleiri leikjum til að keyra, það sem ég er að leitast eftir eru bílaleikir þar sem hægt er að tune-a allt, kaupa hluti í bílana, breyta útliti ect. og verða helst að vera með skemmtilegan simulator. Svona hálfgerðan Gran Turismo Pc style.. :wink:

Listinn minn:

#1. GRiD
- Einn lang besti simulator sem ég hef nokkurtímann prufað, maður fær þvílíka tilfiningu fyrir því sem maður er að gera, fullt af keppnum og geðveik grafík. Gallinn við þennan leik er sá að það er um ALLT of fáa bíla, ekki hægt að breyta neinu við bílana, ekkert val á tune-i né neinu, bara um 40 bílar og þú keyrir þá bara eins og þú færð þá. Gef honum persónulega 8.5

#2. DiRT

- Einn sá betri sem ég hef spilað, ekki ósvipaður GRiD, með mikið um stillingar á bílnum, og þá meina ég virkilega mikið um stillingar, en vantar það að geta keypt hluti í hann, swappa vélum ofl! Óþolandi að Codemaster geti ekki hent því í leikina hjá sér því þeir gera bestu bílaleikina að mínu mati. Einnig eru lagerinn með bílumm ALLT of lítill.

#3. Need for speed: Carbon

- Allt í lagi leikur, með það sem hinir 2 vantar, en aftur á móti hundleiðinlegan simulator..


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds bílaleikirnir þínir!

Pósturaf einarhr » Mið 22. Apr 2009 02:19

Gran Turismo í PS1 var náttúrulega snild en í dag spila ég þessa leiki mest í PC.

1. Race 07, engin ofur grafíkvél en mjög góður simulator. http://www.race-game.org/race07/index.php
2. GTR Evolution, viðbót við Race 07
3. Need 4 Speed, hef spila flest alla, eru ágætis Arcade leikir en alls ekki nógu góður simulator.

Þarf að prófa Grind, hef heyrt góða hluti um hann.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4330
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds bílaleikirnir þínir!

Pósturaf chaplin » Mið 22. Apr 2009 10:57

einarhr skrifaði:Gran Turismo í PS1 var náttúrulega snild en í dag spila ég þessa leiki mest í PC.

1. Race 07, engin ofur grafíkvél en mjög góður simulator. http://www.race-game.org/race07/index.php
2. GTR Evolution, viðbót við Race 07
3. Need 4 Speed, hef spila flest alla, eru ágætis Arcade leikir en alls ekki nógu góður simulator.

Þarf að prófa Grind, hef heyrt góða hluti um hann.


Já þarf sjálfur að prufa Race 07 og sammála með n4s, ömurlegur simmar, en gaman hvað er hægt að gera mikið í þeim.. annars já prufaðu grid, hann er vel þess virði að eyða dögunum í..


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds bílaleikirnir þínir!

Pósturaf viddi » Mið 22. Apr 2009 12:04

#1 Grid
Geðveikur leikur í alla staði, er allveg sammála því að coolermaster gerir langbestu bílaleikina.

#2 DiRT
Fær allveg ekta rallyfíling í honum, ég er einmitt með momo stýri líka :)

#3 Burnout Paradise
Mjög nettur leikur, mæli með honum, kemst í mikinn "rústa hlutum fíling"

Svo er ég svolítið spenntur fyrir nfs shift sem á að koma í september, sýnist samt vera svolítill grid fílingur í honum



A Magnificent Beast of PC Master Race


Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds bílaleikirnir þínir!

Pósturaf Cascade » Mið 22. Apr 2009 12:56

Need For Speed 2 Hot Pursuit

og

Gran Turismo




Ic4ruz
has spoken...
Póstar: 180
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2005 17:52
Reputation: 0
Staðsetning: Egilsstaðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds bílaleikirnir þínir!

Pósturaf Ic4ruz » Fim 23. Apr 2009 00:18

Siðan kemur Fuel og Dirt 2 ú á næstunni (:


Inno3d GeForce 8800GTS 320MB# GeIL 2GB Ultra PC2-6400 DC#Core 2 Duo E6420#ASUS P5N-E SLI#Samsung Spinpoint 250GB#Zykon Z1#Aspire X-DreamerII#Logitech x-230#Proview EP2230W

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds bílaleikirnir þínir!

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 23. Apr 2009 01:12

Eina sem ég get bætt við hér er Flatout



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Uppáhalds bílaleikirnir þínir!

Pósturaf Danni V8 » Sun 26. Apr 2009 01:25

Race 07 for sure! Á Logitech G25 stýri og það er algjör unaður að keyra í þeim leik með því stýri! Þó að ég nota ekki þessar 900 deegrees of rotation sem eru í boði hehe, ekki nema svona 200-240ca.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Rubix
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fös 10. Apr 2009 01:14
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds bílaleikirnir þínir!

Pósturaf Rubix » Sun 26. Apr 2009 04:54

Uppáhaldið mitt er Counter strike 1.6 :)
Veit að hann hefur ekki beinlínis söguþráð eða allt það fancy fancy..
En hann er bara svo basic, og drulluskemmtilegur í þokkabót.


||RubiX

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds bílaleikirnir þínir!

Pósturaf urban » Sun 26. Apr 2009 06:09

Rubix skrifaði:Uppáhaldið mitt er Counter strike 1.6 :)
Veit að hann hefur ekki beinlínis söguþráð eða allt það fancy fancy..
En hann er bara svo basic, og drulluskemmtilegur í þokkabót.

er cs 1.6 nú orðin bílaleikur ?

en já..
Dirt er á toppnum, síðan er Grid

en annars er alltaf einn gamall og góður sem að ég get einfaldlega ekki sleppt því að setja á top3.
Gran Turismo 1 í PS


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !