Core2Duo 32 eða 64 bit?
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4339
- Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
- Reputation: 392
- Staða: Ótengdur
Core2Duo 32 eða 64 bit?
Topicið er basically spurningin, hvort er Core2Duo örgjafar 32bit eða 64bit? Því ég get keyrt 64bit kerfið á örgjafanum mínum C2D 6420, ekkert vesen, þanga til að ég fæ örsjaldan villu þegar ég reyni að setja inn hin og þessi 64bit forrit "Abb babb babb vinurinn, kjarninn þinn stiður ekki 64 bit forrit".. kemur samt ekki á öllum forritum..
-
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Core2Duo 32 eða 64 bit?
Core 2 Duo styður bæði 32 og 64 bit, og þetta hljómar eins og að þú sért á 32 bit OS að reyna að keyra 64 bit forrit...
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
-
- Græningi
- Póstar: 25
- Skráði sig: Fös 06. Mar 2009 14:34
- Reputation: 0
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
- Staða: Ótengdur
Re: Core2Duo 32 eða 64 bit?
Win 7 64bit beta útgáfan af því er mein gölluð ekker 64bita forrit virka í því þessvegna seti ég vistu 64bita og ætla bíða fram á næstu jól minstakosti .. en þú getur skoða kerfið og dást af því en engin 64 bit forrit virka eins og þau efa að gera ... þau forrit sem ég var að prófa voru ps cs4(64bita) max2009(64bita) ... miða við hvernig þetta virkar hjá mér hér í vista 64 bita þá ekki reyna það í win 7 64 bita er bara svart og hvít .. það er svona mánuður síðan ég prófaði þetta getur verið að það sé komin nýrri beta sem virkar betur en ATH. win 7 er enn beta þar til í í ágúst síðast þegar ég vissi ...
Antec Dark Fleet 85 ATX • Thermaltake Grand 1050W • Gigabyte X58A-UD3R • Intel I7 960 • 24gb Mushkin Redline 1600mhz CL7 • Nvidia GTX 590 3gb • 2x @ Raid 0 120GB OCZ SSD Vertex3
6 x 1TB Seagate • 2x 1920x1080 BenQ BL2400PT 24'' VA LED FULL HD • 1x 1920x1200 UltraSharp 2407FP 24" • Logitech G510 • Gigabyte M8000X • Logitech Speaker System Z623
6 x 1TB Seagate • 2x 1920x1080 BenQ BL2400PT 24'' VA LED FULL HD • 1x 1920x1200 UltraSharp 2407FP 24" • Logitech G510 • Gigabyte M8000X • Logitech Speaker System Z623
Re: Core2Duo 32 eða 64 bit?
Ég hef ekki lent í vandræðum með neitt einasta 64-bita forrit í Windows 7 build 7068!!!
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1310
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
- Reputation: 7
- Staðsetning: <?php
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Core2Duo 32 eða 64 bit?
ps cs4 64 bit virkar fínnt í build 7077
A Magnificent Beast of PC Master Race
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4339
- Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
- Reputation: 392
- Staða: Ótengdur
Re: Core2Duo 32 eða 64 bit?
viddi skrifaði:ps cs4 64 bit virkar fínnt í build 7077
Noted. So far virkar ALLT 100%, tölvan gerði 2 Program Files. Eitt heitir bara "Program Files" annað heitir "Program files (x86)" - virkar fyrir mig svo mér er sama..
Ps. Er með 7077 x64.