Tónlistarspilarar - Hvað notar þú?

Spilari

Winamp
29
32%
iTunes
28
31%
Windows Media Player
16
18%
Zune
0
Engin atkvæði
Annað - Hvað?
18
20%
 
Samtals atkvæði: 91

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tónlistarspilarar - Hvað notar þú?

Pósturaf Pandemic » Fös 03. Apr 2009 00:13

Er byrjaður að nota Zune eftir að ég fékk mér spilarann.
Einfaldur og þægilegur einnig einstaklega fallegt viðmót



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Tónlistarspilarar - Hvað notar þú?

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 03. Apr 2009 00:19

Winamp hér á bæ. Og svo mplayerc fyrir video



Skjámynd

Legolas
Geek
Póstar: 818
Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
Reputation: 2
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tónlistarspilarar - Hvað notar þú?

Pósturaf Legolas » Fös 03. Apr 2009 01:41

notað winamp síðan 96 og hata iTunes


INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R
+ DELL P2714H

Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tónlistarspilarar - Hvað notar þú?

Pósturaf Dagur » Fös 03. Apr 2009 10:04

Songbird á windows, Rhythmbox í linux




benson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Þri 30. Des 2008 21:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tónlistarspilarar - Hvað notar þú?

Pósturaf benson » Lau 11. Apr 2009 18:33

Winamp, síðan 97 eða 98 :)



Skjámynd

Rubix
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fös 10. Apr 2009 01:14
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tónlistarspilarar - Hvað notar þú?

Pósturaf Rubix » Lau 11. Apr 2009 19:00

Creative Mediasource!


||RubiX


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tónlistarspilarar - Hvað notar þú?

Pósturaf SteiniP » Lau 11. Apr 2009 19:04

Var alltaf með foobar2000 en er núna með Songbird og hæstánægður með hann.



Skjámynd

coldone
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Fös 12. Okt 2007 19:15
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tónlistarspilarar - Hvað notar þú?

Pósturaf coldone » Fös 17. Apr 2009 23:50

Ég nota wmp fyrir tónlist og hljóðbækur og vlc fyrir myndefni.



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Tónlistarspilarar - Hvað notar þú?

Pósturaf Minuz1 » Fös 17. Apr 2009 23:57

vlc :D


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Tónlistarspilarar - Hvað notar þú?

Pósturaf coldcut » Lau 18. Apr 2009 00:02

winamp since forever í xp og banshee í linux kerfunum fyrir hljóðskrár og vlc fyrir myndefni.
er reyndar að prófa foobar2000 núna eftir að hafa lesið um hann hér og finnst hann fínn...er bara ekki að ná að customizea hann nógu vel =/

...svo hata ég iTunes!