FPS PROBLEM


Höfundur
Corey
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Sun 12. Okt 2003 23:03
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

FPS PROBLEM

Pósturaf Corey » Fim 13. Nóv 2003 14:20

sælir.. ég er mikill CS fan ( Counter-Strike )

ég er með rosalega lítið fps þegar ég er að spila.. hérna er tölvan mín



1300mhz Amd Duron (tm)

512sdram

Geforce2mx 64mb -->>>> gæti verið ?

er med sonna 30-40fps þegar ég spila.. samt eru stillingar réttar..

er med 640*800 allt i lelegasta til ad fá lítið i fps.. samt vinnur hún cs ílla ... mjög ílla


Endilega leggjid fram tillögur :twisted:


Dont Worry.. you can sleep when your dead

Skjámynd

Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Reputation: 1
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Jakob » Fös 14. Nóv 2003 16:03

Fáðu þér nýtt skjákort.... Gömlu GeForce Ti kortin virka mjög vel. MX doesnt :)

Ég er sjalfur með Ti 4600-128MB... Droppar mjög sjaldan niður fyrir 100fps.




Fox
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fox » Fös 14. Nóv 2003 16:23

gfMX er hálfgert drasl.



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Fös 14. Nóv 2003 16:52

Fox skrifaði:gfMX er hálfgert drasl.



Dugar mér, en ég er ekki hardcore gamer




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Lau 15. Nóv 2003 11:42

gæti kaski verið eitt að, það er að stilla á opengl mode í stillingunum á cs :?:



Skjámynd

Drizzt
Nörd
Póstar: 101
Skráði sig: Sun 27. Júl 2003 22:24
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Drizzt » Sun 16. Nóv 2003 12:45

Ég er með Gf4 MX420 og flýg upp í 250 mest og fer aldrei neðar en 100 :roll:



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Sun 16. Nóv 2003 13:13

muna að slökkva á FSAA :!: :!: :!: ótrúlegt hvað margir gleyma því og stilltu þetta líka fyrir performance en ekki quality í nVIDIA control panel...



Skjámynd

blaxdal
Ofur-Nörd
Póstar: 215
Skráði sig: Fim 17. Okt 2002 19:17
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Pósturaf blaxdal » Mið 17. Des 2003 20:23

Hvernig laga má ping/latency:

Chakkaðu á þessu !!!!

http://www.internet.is/batti/files/Server/ping.txt



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Fim 18. Des 2003 02:17

blaxdal skrifaði:Hvernig laga má ping/latency:

Chakkaðu á þessu !!!!

http://www.internet.is/batti/files/Server/ping.txt


Þetta er frekar illa skrifað og mikið af villum í þessu.....


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

Skjámynd

blaxdal
Ofur-Nörd
Póstar: 215
Skráði sig: Fim 17. Okt 2002 19:17
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Pósturaf blaxdal » Fim 18. Des 2003 03:16

well mar reynir þó að hjálpa newbie,
náði í þessa grein af huga.is á sínum tíma - þetta hjálpar þó eitthvað.
Ertu með eitthvað annað í huga !??