Hiti Temp3


Höfundur
0li
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Mið 26. Nóv 2008 20:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hiti Temp3

Pósturaf 0li » Sun 29. Mar 2009 12:55

Góðan daginn, ég er hér með speedfan og temp3 er fáránlegur. Hann er stundum 127°c og fer stundum niður í 125°c þ.e.a.s í idle.
Allt annað er með fínan hita. Er þetta ekki bara bilaður heath sensor?


Eitthvað fleira sem þið þurfið að vita?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hiti Temp3

Pósturaf Gúrú » Mán 30. Mar 2009 13:49

Bilaður.


Modus ponens