Opna LACIE flakkara?


Höfundur
hafthoratli
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mán 22. Jan 2007 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Opna LACIE flakkara?

Pósturaf hafthoratli » Mán 23. Mar 2009 09:20

Góðan daginn,
Veit einhver hérna hvort það sé hægt að opna LACIE flakkara og setja harðadiskinn inní t.d. Icy Box ?



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Opna LACIE flakkara?

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 23. Mar 2009 10:10

Jább. Oftast eru bara 4 eða svo skrúfur sem festa lokið og svo aðrar 4 sem festa diskinn við boxið



Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Opna LACIE flakkara?

Pósturaf methylman » Mán 23. Mar 2009 11:45

Skrúfurnar til þess að opna svona box, eru oftast faldar undir plast eða gúmmítöppunum sem boxið stendur á. Notaðu eitthvað beitt verkfæri (t.d. mjög lítið skrúfjárn 2-3 mm) til þess að ná undir tappana, og hægt varlega þrýsta tappanum af.


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Opna LACIE flakkara?

Pósturaf depill » Mán 23. Mar 2009 11:49

Ég hef opnað nokkra Lacie Porsche flakkarana, lokið er ekki skrúfað heldur þrýst saman við restina, allavega er bara spurning um að taka hníf eða eithvað tiltölulega flatt til að þrýsta lokinu upp, þá poppast það upp. Undir því er svo diskurinn skrúfaður og þar þarftu að leysa hann frá með Philips skrúfjárni, þetta er mjög einfalt.




Höfundur
hafthoratli
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mán 22. Jan 2007 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Opna LACIE flakkara?

Pósturaf hafthoratli » Mán 23. Mar 2009 12:13

snilld strákar.
Þakka ykkur fyrir hjálpina. Ætla að fara opna kvikyndið og fá mér Icy Box.