P4 Xeon, AGP Pro og 64bit PCI


Höfundur
Fox
Staða: Ótengdur

P4 Xeon, AGP Pro og 64bit PCI

Pósturaf Fox » Þri 11. Nóv 2003 13:16

Hafiði notað Xeon vélar?

Það er hægt að fá dual xeon móðurborð með agp pro, og 64bit pci raufum, samhliða 32bit raufum (66mhz) á rúmann 55þús frá útlandinu :>

Er ekki málið að skella sér á þannig græju?
Gætir raidað 10 sata harðadiska saman á sitthvorn 64bit pci raid controller, og fengið lágmark 1 GB/sec í flutningshraða :> á rúmlega 750 GB.

Svona borð tekur 8GB af ram :>

móðurborð + 2x 2.8Ghz örgjörvar er á kringum 110.000 Kr af ebay :>




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 985
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Þri 11. Nóv 2003 21:56

Ef þú villt verða blankur færðu þér svona.

Fáðu fullt af sponsurum fyrir þetta, það vantar sponsora á keppnis-tölvurnar !


Hlynur

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 11. Nóv 2003 23:35

og hverju runnarru svo með sona öflugri tölvu?



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mið 12. Nóv 2003 09:38

http://www.starmicro.net/detail.aspx?ID=144

310$ stykkið.
Getur fengið 2Ghz 400FSB á 120$ á sama stað




Höfundur
Fox
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fox » Mið 12. Nóv 2003 13:25

Talandi um að verða blankir..
Hverjir spreða peningum í tölvukassa svo sem nefnt?

Ég er með 2 vélar heima, eina með kassa sem kostaði 27þús og aðra með 5þús kr kassa.

Munurinn er sá að ég þurfti að VINNA lengur fyrir hinum kassanum.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 12. Nóv 2003 13:53

ef þú ætlar að fara að setja dual xeon vél í einhvern 5000kr kassa máttu alveg eins gefa mér bara þennann 150.000 kall.. tölvan á eftir að brenna upp á innan við viku!

ég þoli ekki þegar fólk heldur að kassar og aflgjafar séu bara sona aukahlutir! þetta eru mikilvægustu hlutir tölvunnar. ef þú ert með lélegann aflgjafa er léleg kæling á dótinu, lélegt voltage og mikið af minnistruflunum, það bilar MUN meira og tölvan er MJÖG líklega til að rístarta sér þá og þegar. og ef þú ert með einhvern ógeðslegann 5000kr kassa, þá er sama og ekkert loftflæði inní kassanum, sem verður til þess að allt dótið inní honum ofhitnar. þar að auki eru rafkapplar kanski liggjandi yfir minnið sem að veldur því að það koma fullt af minnisvillum og það endist allt dótið mun stittra. þar að auki keyrir of heit tölva mun hægar en "rétt-yfir-herbergishita" tölva


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 12. Nóv 2003 13:56

endilega kauptu þér kassa af ebay.. það verður gaman að sjá svipinn á þér þegar þú kemst að því hvað það kostar að senda 15kílóa hlut frá usa...


"Give what you can, take what you need."


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 12. Nóv 2003 14:39

gnarr skrifaði:og ef þú ert með einhvern ógeðslegann 5000kr kassa, þá er sama og ekkert loftflæði inní kassanum, sem verður til þess að allt dótið inní honum ofhitnar.


Þá er líklegt að..
það getur alveg verið ódýr kassi með gott loftflæði.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 12. Nóv 2003 14:47

já.. það getr velverið að það sé gott loftflæði í 20x10x5cm kassanum þínum... RIIIGHT.. kanski áður en þú setur eitthvða í hann.


"Give what you can, take what you need."


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 12. Nóv 2003 14:53

kanski ekki svona litlum kössum.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 12. Nóv 2003 15:18

gnarr skrifaði: þar að auki keyrir of heit tölva mun hægar en "rétt-yfir-herbergishita" tölva

vá, heill hellingur af röngum fullyrðingum hjá þér, en þessi gerði útslagið.
munurinn á 5 þú króna kössum og 20 króna kössum er oft efnið sem að notað er í kassana og einnig aukahlutir svo sem viftur og hitamælar.
einnig er loftflæði ekkert alltaf betra í stórum kössum, fer mikið eftir hönnun kassans og hvernig raðað er í honum. í of stórum kössum geta líka verið "dead spots" þar sem að loftið hreyfist ekkert.
hitastig tölvu hefur ekki áhrif á hraða hennar, held ég, nema að þú farir yfirum og örrinn bráðni eða farir virklega mikið niður, langt langt niður fyrir herbergishita

ég hef aldrei heyrt þetta um rafmangskapla og villur í minni, einhver annar sem að hefur heyrt um þetta?

ps. ekki alhæfa sona rosalega nema að setja "ég held að...." í byrjun bréfsis



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 12. Nóv 2003 15:28

ég er ekki að alhæfa. ég er heldur ekki að giska. ódýrir kassar eru MJÖG sjaldan með einhverri hönnun at all, svo að það er ólíkelgat að það sé gott loftflæði. svo efast ég líka um að örgjörfar bráðni af því að fara undir herbergis hita. þeir spara heldur ekkert 15.000kr á því að hafa öðruvísi efni í kassanum.

og jú. ef að rafmagnskapplarnir liggja of nálægt minninnu eru miklar líkur á ða þú fári mikið af minnisvillum.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mið 12. Nóv 2003 16:02

Samt satt með ódýra aflgjafa, allt fór í hönk hjá mér áðan, vélinin vildi varla posta. Eftir smá stund komst ég að PSU (eitthvað 300W noname frá Computer.is) væri að gefa sig.
Kíkti í Tölvuvirkni, og var ekki að nískast í þetta skipti http://tolvuvirkni.net/pw?inc=view&flo= ... ERTEK_600w
vona að hann dugi :D



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 12. Nóv 2003 16:06

úff.. ekkert smá flykki ;) ég samt leifi mér að efa það að þessi aflgjafi ráði við einvher 600w.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mið 12. Nóv 2003 16:08

Græt það ekki þó hann skili bara um 500w




Höfundur
Fox
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fox » Mið 12. Nóv 2003 16:11

Já, minn kassi er úr japönsku stáli. Það hjálpar mér mjög mikið.. right :?:



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 12. Nóv 2003 16:46

gnarr skrifaði:ef þú ætlar að fara að setja dual xeon vél í einhvern 5000kr kassa máttu alveg eins gefa mér bara þennann 150.000 kall.. tölvan á eftir að brenna upp á innan við viku!

ég þoli ekki þegar fólk heldur að kassar og aflgjafar séu bara sona aukahlutir! þetta eru mikilvægustu hlutir tölvunnar. ef þú ert með lélegann aflgjafa er léleg kæling á dótinu, lélegt voltage og mikið af minnistruflunum, það bilar MUN meira og tölvan er MJÖG líklega til að rístarta sér þá og þegar. og ef þú ert með einhvern ógeðslegann 5000kr kassa, þá er sama og ekkert loftflæði inní kassanum, sem verður til þess að allt dótið inní honum ofhitnar. þar að auki eru rafkapplar kanski liggjandi yfir minnið sem að veldur því að það koma fullt af minnisvillum og það endist allt dótið mun stittra. þar að auki keyrir of heit tölva mun hægar en "rétt-yfir-herbergishita" tölva

hmm, ekki að alhæfa?
gnarr skrifaði:ódýrir kassar eru MJÖG sjaldan með einhverri hönnun at all

og hvaðan hefurru þessar upplýsingar?
gnarr skrifaði:svo efast ég líka um að örgjörfar bráðni af því að fara undir herbergis hita.

ahh, misskildir mig aðeins, ég sagði að hitinn á örranum skipti ekki máli nema:
a) Hitinn fer yfir leyfilegan hita og downclockar sig/frýs/bræðir úr sér
eða,
b) Hitinn fer það langt niður að frumeindir fara að hreyfast hraðar
gnarr skrifaði:þeir spara heldur ekkert 15.000kr á því að hafa öðruvísi efni í kassanum.

nei, en þykkt stál kostar nú eitthvað. síðan borgarru náttla eitthvað fyrir hitamælinn, vifturnar og gluggahliðina. þannig að verðmunurinn liggur ekki bara í loftflæðinu og PSU'inu

ps. vill samt taka það fram að ég er alveg sammála að aflgjafinn skipti miklu máli í tölvu, sérstaklega orkuhungruðum tölvum



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 12. Nóv 2003 16:58

ef þú vissir það ekki, þá hreifast frumeindir hægar þegar hitinn lækkar.

það er líka nánast alltaf jafn þykkt efni í tölvukössum. nema í kössum sem að eru annaðhvort ahnnaðir sem ferðakassar eða sem hljóðlausir kassar.

það eru líka fæstir kassar með hitamæli. og ekki reyna að segj amér að vifturnar sem að fylgja með dýrari kössunum hafi ekki áhrif á loftflæðið.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mið 12. Nóv 2003 16:58

elv skrifaði:Samt satt með ódýra aflgjafa, allt fór í hönk hjá mér áðan, vélinin vildi varla posta. Eftir smá stund komst ég að PSU (eitthvað 300W noname frá Computer.is) væri að gefa sig.
Kíkti í Tölvuvirkni, og var ekki að nískast í þetta skipti http://tolvuvirkni.net/pw?inc=view&flo= ... ERTEK_600w
vona að hann dugi :D


Minn bara flottur á því :8)

Hvernig er fyrsta reynslan á gripinn?



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mið 12. Nóv 2003 17:05

Bara vel, alveg hljóðlaus, (en gamli var það nú líka eftir smá mod ;) )
Spurning að rigga vatnkælingunni aftur, sjá hvort maður komist hærra með meira Vcore




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 12. Nóv 2003 17:18

gnarr skrifaði:ef þú vissir það ekki, þá hreifast frumeindir hægar þegar hitinn lækkar.

það er líka nánast alltaf jafn þykkt efni í tölvukössum. nema í kössum sem að eru annaðhvort ahnnaðir sem ferðakassar eða sem hljóðlausir kassar.

það eru líka fæstir kassar með hitamæli. og ekki reyna að segj amér að vifturnar sem að fylgja með dýrari kössunum hafi ekki áhrif á loftflæðið.

en það eru rafeindirnar sem við viljum að hreifist, ekki frumeindirnar.
en það er rétt hjá þér að hitinn lækki þegar frumeindirnar hreifist hægar og öfugt.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mið 12. Nóv 2003 18:53

Afhverju eruði að rífast um eikkað sem maður lærir þegar maður er 7 ára frumeindir rafeindir sameindir og allt það.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 12. Nóv 2003 19:12

Við erum orðinir þreittir á INTEL vs. AMD :roll:



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mið 12. Nóv 2003 19:25

Þá fariði bara í typpastærðar keppni :twisted:



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 12. Nóv 2003 22:57

Pandemic skrifaði:Þá fariði bara í typpastærðar keppni :twisted:

úff, þá myndi ég nú hlaupa út :)

þegar ég segi 20 þús króna kassi þá er ég að m.v. Thermaltake(þekki hann best af dýrari kössum), hurðin á því drasli er nú nokkuð þykk

ps. meinti audda rafeindir