Hdmi - kapall
Hdmi - kapall
það eru til mismunandi gerðir, málið er það að ég á tvo annan keypti ég í Tölvuvirkni og hin
keypti ég í Sm http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=MC1000HDEX-1M, og er ég með
annan í Flakkaranum og hin í DVD spilarnum, ég man að það munaði 10.000 kr á verði þeirra
en ég sé algjörlega engan mun á myndinni, hvernig stendur á þessu, sölmaðurinn í SM var búin
að sanfæra mig um að ég sæi mikið betri mynd með þessum dýrari, veit einhver hvar munurinn liggur?
keypti ég í Sm http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=MC1000HDEX-1M, og er ég með
annan í Flakkaranum og hin í DVD spilarnum, ég man að það munaði 10.000 kr á verði þeirra
en ég sé algjörlega engan mun á myndinni, hvernig stendur á þessu, sölmaðurinn í SM var búin
að sanfæra mig um að ég sæi mikið betri mynd með þessum dýrari, veit einhver hvar munurinn liggur?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2859
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Hdmi - kapall
Arena77 skrifaði:það eru til mismunandi gerðir, málið er það að ég á tvo annan keypti ég í Tölvuvirkni og hin
keypti ég í Sm http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=MC1000HDEX-1M, og er ég með
annan í Flakkaranum og hin í DVD spilarnum, ég man að það munaði 10.000 kr á verði þeirra
en ég sé algjörlega engan mun á myndinni, hvernig stendur á þessu, sölmaðurinn í SM var búin
að sanfæra mig um að ég sæi mikið betri mynd með þessum dýrari, veit einhver hvar munurinn liggur?
Digital merki í báðum köplum, engin munur á gæðum.
Hinsvegar ef þetta væri analog þá væri munur, alveg geðveikur.
Re: Hdmi - kapall
Sölumaðurinn laug eða er óhæfur til að selja.
Hvort sem er þá máttu nafngreina hann svo ég viti hvern á að forðast næst þegar ég fer í sm
En það sem Cendenz sagði er hárrétt. Enginn munur á gæðum þar sem merkið er digital.
Hvort sem er þá máttu nafngreina hann svo ég viti hvern á að forðast næst þegar ég fer í sm
En það sem Cendenz sagði er hárrétt. Enginn munur á gæðum þar sem merkið er digital.
Re: Hdmi - kapall
Ég veit að merkið digital, en hvað með, þessa skermingu, og gullhúðun (sá ódýrari var það reyndar líka)
en mér var sagt að maður nái ekki fullum 1080P gæðum með venjulegum ódýrum Hdmi kapli?
en mér var sagt að maður nái ekki fullum 1080P gæðum með venjulegum ódýrum Hdmi kapli?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2859
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Hdmi - kapall
Arena77 skrifaði:Ég veit að merkið digital, en hvað með, þessa skermingu, og gullhúðun (sá ódýrari var það reyndar líka)
en mér var sagt að maður nái ekki fullum 1080P gæðum með venjulegum ódýrum Hdmi kapli?
hann var að ljúga.
Skiptir engu máli úr hvaða efni kapallinn er, né hvernig hann er skermtur.
Digital er digital, punktur.
1 og 0 er 1 og 0.
-
- has spoken...
- Póstar: 153
- Skráði sig: Fim 20. Des 2007 16:10
- Reputation: 0
- Staðsetning: 01110010 01110110 01101011
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hdmi - kapall
Eini munurinn á venjulegum HDMI köplum og þessum gullhúðu monster fiber köplum er að þeir seinni endast oftast lengur, slitna minna etc.
Munur á hljóði og mynd er gjörsamlega enginn, sölumaðurinn er að ljúga að þér.
Þetta er eins og djókið sem bi-wiring er og bi-wiring kaplar, það er verið að láta þig kaupa dýrari flottari kapallinn af því þeir telja þér trú um að þú "þurfir" þessa kapla til að fá ákveðið hljóð.
Munur á hljóði og mynd er gjörsamlega enginn, sölumaðurinn er að ljúga að þér.
Þetta er eins og djókið sem bi-wiring er og bi-wiring kaplar, það er verið að láta þig kaupa dýrari flottari kapallinn af því þeir telja þér trú um að þú "þurfir" þessa kapla til að fá ákveðið hljóð.
Kv, Óli
Re: Hdmi - kapall
Í flestum tilfellum er engin munur á HDMI köplun þegar það kemur að DVD afspilun, það er ekki fyrr en að þú ert komin út Full HD blu-ray með 7.1 hljóð sem kaplarnir fara að skipta máli.
Skerming, húðun og efnið í kaplinum sjálfum getur skipt máli því þrátt fyrir að þetta sé digital þá þarf kapallin að ráða við þá bandvídd sem fer í gegnum hann án þess að fá truflun á merkið.
Þú verður aldrei var við neinn gæðamun á milli kapla, en þú getur orðið var við hik í mynd og hljóði ef kapallin er ekki að ráða við bandvíddina sem er að fara í gegnum hann eða þá ef hann er að verða fyrir utan að komandi truflunum.
Seglar, útvarp, rafmagnsleiðslur og jafnvel aðrir hljóð og mynd kaplar geta truflað ef skermingin er ekki nægileg.
Ég nenni nú ekki að fara útí einhver smá atriði um þennan HDMI staðal en það sakar aldrei að google-a eða kíkja á wikipedia.
Svo reyndar fyrst þú nefnir að þetta hafi verið í SM þá hefur hann eflaust selt þér Monster kapall og það eru mest overpriced snúrur sem þú færð á landinu í dag.
Skerming, húðun og efnið í kaplinum sjálfum getur skipt máli því þrátt fyrir að þetta sé digital þá þarf kapallin að ráða við þá bandvídd sem fer í gegnum hann án þess að fá truflun á merkið.
Þú verður aldrei var við neinn gæðamun á milli kapla, en þú getur orðið var við hik í mynd og hljóði ef kapallin er ekki að ráða við bandvíddina sem er að fara í gegnum hann eða þá ef hann er að verða fyrir utan að komandi truflunum.
Seglar, útvarp, rafmagnsleiðslur og jafnvel aðrir hljóð og mynd kaplar geta truflað ef skermingin er ekki nægileg.
Ég nenni nú ekki að fara útí einhver smá atriði um þennan HDMI staðal en það sakar aldrei að google-a eða kíkja á wikipedia.
Svo reyndar fyrst þú nefnir að þetta hafi verið í SM þá hefur hann eflaust selt þér Monster kapall og það eru mest overpriced snúrur sem þú færð á landinu í dag.
Asus X99 Deluxe - i7 5930K - Corsair Vengeance 32GB DDR4 - Asus Geforce RTX 2080ti - 256GB Samsung 850 Pro - Corsair Obsidian 750D - Corsair AXi860 - 3x Dell Ultrasharp 27" 1440P - EK Custom water cooling
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Hdmi - kapall
Það er svakalegur munur á verði HDMI kapla hérna á klakanum.
Ég þurfti kapal um daginn og ég gat valið um að borga frá 1500 kr. og upp í 17.000 fyrir einhvern helvítis monster kapal 2metra.
Algengt verð var frá 3990 upp í 5990 en ég keypti þennan á 1500 enda drullunískur á peninga í kreppunni.
HDMI kaplar eru ódýrastir í computer.is eða hjá tb.is ég ætlaði alltaf í Örtækni en gleymdi því svo reyndar.
Þetta er eitt af því sem mér finnst að mætti alveg vera hérna á vaktinni og Windows kerfi XP - VISTA ofl. Why not?
Já og það má bæta því við að ég er mjög sáttur myndin er kristaltær og fín
Ég þurfti kapal um daginn og ég gat valið um að borga frá 1500 kr. og upp í 17.000 fyrir einhvern helvítis monster kapal 2metra.
Algengt verð var frá 3990 upp í 5990 en ég keypti þennan á 1500 enda drullunískur á peninga í kreppunni.
HDMI kaplar eru ódýrastir í computer.is eða hjá tb.is ég ætlaði alltaf í Örtækni en gleymdi því svo reyndar.
Þetta er eitt af því sem mér finnst að mætti alveg vera hérna á vaktinni og Windows kerfi XP - VISTA ofl. Why not?
Já og það má bæta því við að ég er mjög sáttur myndin er kristaltær og fín
Síðast breytt af lukkuláki á Mán 23. Feb 2009 16:36, breytt samtals 1 sinni.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hdmi - kapall
Ég get alveg mælt með HDMI köplunum sem fást í Computer.is. Ég er með tvo þannig, 10 metra langa. Get vottað að þeir virka vandræðalaust, líka í afspilun á Blu-Ray í 1080p með 7.1 Dolby TrueHD og/eða DTS-MA.
Minnir að ég hafi borgað 3.990 krónur fyrir stykkið sem er algjört bargain. Það er minna en margir aðrir voru að rukka fyrir 2m stubba!
Minnir að ég hafi borgað 3.990 krónur fyrir stykkið sem er algjört bargain. Það er minna en margir aðrir voru að rukka fyrir 2m stubba!
Re: Hdmi - kapall
Nokkuð merkileg svör hérna, að minnsta kosti nóg um fullyrðingar sem hafa engin rök til að styðjast við.
Bara svona til að hafa nokkra hluti samt á hreinu.
HDMI er stafrænt merki og því eru upplýsingarnar alltaf 0 og 1.
Munurinn í gæðunum á kaplinum hefur að gera með hvort að réttar upplýsingar komist til skila! Ekki bara einhverjar upplýsingar.
HDMI kapall sem getur ekki borið gagnamagnið eða er t.d. illa skermaður er mun líklegri til að rugla skilunum á milli 0 og 1 og þar með skila af sér vitlausum upplýsingum sem verður til þess að maður sér galla í mynd eða hljóði.
Það er yfirleitt erfitt að framkvæma þetta á stuttum köplum sem eru undir 3m þar sem að í fæstum tilvikum erum við að nota alla bandvíddina á kaplinum og merkið er tilturlega sterkt á svo stuttri snúru, því segja flestir að enginn munur sé á gerð eða smíði á HDMI köplum.
Kaplar sem eru 5-15m langir er hinsvegar mun auðveldara að framkalla þetta á þar sem illa gerðir kaplar missa merkið mun fyrr en vel gerðir.
Lengri HDMI kaplar en 15m eru að öllu jöfnu ekki til vegna þess að merkið helst bara nægilega sterk yfir jafnvel best gerðu kapla og svo þarf eitthvað til að styrkja merkið aftur upp.
Það eru náttúrlega flestir tilbúnir að tala illa um vöru eins og Monster sem er einstaklega dýr og skilar notandanum ekki endilega neinu umfram ódýrari vöru.
En á hinn bóginn er t.d. mjög líklegt að enginn á vaktinni eigi nægilega góðan búnað til að nýta svoleiðis snúru til fulls og gæti því aldrei séð sér haginn í að versla hana, og gerir sér heldur ekki grein fyrir því að þó hann geri það ekki þá getur verið að annað fólk gerir það.
Ég á samt enga Monster snúru, bara ódýrar snúrur.
Ef ég ætti nóg af peningum myndi ég sennilega kaupa mér Lambo þó ég tæknilega séð þyrfti ekki endilega þann bíl til að skila mér í vinnuna.
Bara svona til að hafa nokkra hluti samt á hreinu.
HDMI er stafrænt merki og því eru upplýsingarnar alltaf 0 og 1.
Munurinn í gæðunum á kaplinum hefur að gera með hvort að réttar upplýsingar komist til skila! Ekki bara einhverjar upplýsingar.
HDMI kapall sem getur ekki borið gagnamagnið eða er t.d. illa skermaður er mun líklegri til að rugla skilunum á milli 0 og 1 og þar með skila af sér vitlausum upplýsingum sem verður til þess að maður sér galla í mynd eða hljóði.
Það er yfirleitt erfitt að framkvæma þetta á stuttum köplum sem eru undir 3m þar sem að í fæstum tilvikum erum við að nota alla bandvíddina á kaplinum og merkið er tilturlega sterkt á svo stuttri snúru, því segja flestir að enginn munur sé á gerð eða smíði á HDMI köplum.
Kaplar sem eru 5-15m langir er hinsvegar mun auðveldara að framkalla þetta á þar sem illa gerðir kaplar missa merkið mun fyrr en vel gerðir.
Lengri HDMI kaplar en 15m eru að öllu jöfnu ekki til vegna þess að merkið helst bara nægilega sterk yfir jafnvel best gerðu kapla og svo þarf eitthvað til að styrkja merkið aftur upp.
Það eru náttúrlega flestir tilbúnir að tala illa um vöru eins og Monster sem er einstaklega dýr og skilar notandanum ekki endilega neinu umfram ódýrari vöru.
En á hinn bóginn er t.d. mjög líklegt að enginn á vaktinni eigi nægilega góðan búnað til að nýta svoleiðis snúru til fulls og gæti því aldrei séð sér haginn í að versla hana, og gerir sér heldur ekki grein fyrir því að þó hann geri það ekki þá getur verið að annað fólk gerir það.
Ég á samt enga Monster snúru, bara ódýrar snúrur.
Ef ég ætti nóg af peningum myndi ég sennilega kaupa mér Lambo þó ég tæknilega séð þyrfti ekki endilega þann bíl til að skila mér í vinnuna.
Re: Hdmi - kapall
mind skrifaði:Nokkuð merkileg svör hérna, að minnsta kosti nóg um fullyrðingar sem hafa engin rök til að styðjast við.
Sýndu mér rök fyrir því að "dýrari kapall" sé betri en ódýrari í lengdum yfir 3 metrum.
Guð má vita að ég leitaði um allt internet um þetta tiltekna mál og þar var einungis talað um að svo framarlega sem kapallinn sé með "HDMI 1.3b (10 Gb/ps)" vottun og sé ekki lagður í gegnum vegg nálægt raflögn (hef sjálfur vafið álpappír utan um analog kapal sem komu truflanir í vegna raflagnar, worked like a charm ) þá skipti engu máli hvort 10 metra kapall kosti 15$ eða 300$
Hér er ágætis grein um þetta á Cnet: http://reviews.cnet.com/hdmi-cable/?tag=rb_content;rb_mtx
Og já ég hef rekist á fullyrðingar framleiðanda (mun dýrari kaplanna að sjálfsögðu) um að "ódýrari" kaplar standist ekki svokallað "EYE pattern test" þar sem styrkleiki niður og upp púls stafræna merkisins yfir 10fetum er skoðaður með Oscilliscope.
Þó ber að minnast á það að allar þessar prófunarniðurstöður virðast vera úr lausu lofti gripnar þar sem engin óháð prófun hefur verið gerð á þessum fullyrðingum...
Fyrir mér er þetta einfalt, kaupa hræódýrann kapal og sjá hvort hann virki ekki pottþétt, ef ekki þá er hægt að blæða meira.
Re: Hdmi - kapall
[quote="TechHead"][quote="mind"]Nokkuð merkileg svör hérna, að minnsta kosti nóg um fullyrðingar sem hafa engin rök til að styðjast við.[/quote]
Sýndu mér [b]rök[/b] fyrir því að "dýrari kapall" sé betri en ódýrari í lengdum yfir 3 metrum.
Guð má vita að ég leitaði um allt internet um þetta tiltekna mál og þar var einungis talað um að svo framarlega sem kapallinn sé með "HDMI 1.3b (10 Gb/ps)" vottun og sé ekki lagður í gegnum vegg nálægt raflögn (hef sjálfur vafið álpappír utan um analog kapal sem komu truflanir í vegna raflagnar, worked like a charm ) þá skipti engu máli hvort 10 metra kapall kosti 15$ eða 300$
Hér er ágætis grein um þetta á Cnet: [url]http://reviews.cnet.com/hdmi-cable/?tag=rb_content;rb_mtx[/url]
Og já ég hef rekist á fullyrðingar framleiðanda (mun dýrari kaplanna að sjálfsögðu) um að "ódýrari" kaplar standist ekki svokallað "EYE pattern test" þar sem styrkleiki niður og upp púls stafræna merkisins yfir 10fetum er skoðaður með Oscilliscope.
Þó ber að minnast á það að allar þessar prófunarniðurstöður virðast vera úr lausu lofti gripnar þar sem engin óháð prófun hefur verið gerð á þessum fullyrðingum...
Fyrir mér er þetta einfalt, kaupa hræódýrann kapal og sjá hvort hann virki ekki pottþétt, ef ekki þá er hægt að blæða meira.[/quote]
Skil ekki afhverju ég ætti að vera færa einhver rök fyrir hlut sem ég var ekki að halda fram.
En þú mátt alveg skoða hluta af heimildunum fyrir þessu.
http://i.gizmodo.com/266616/the-truth-a ... ster-cable
http://gizmodo.com/gadgets/hdmi-cable-b ... 268788.php
http://gizmodo.com/gadgets/hdmi-cable-b ... 282725.php
http://www.audioholics.com/education/ca ... ench-tests
Sýndu mér [b]rök[/b] fyrir því að "dýrari kapall" sé betri en ódýrari í lengdum yfir 3 metrum.
Guð má vita að ég leitaði um allt internet um þetta tiltekna mál og þar var einungis talað um að svo framarlega sem kapallinn sé með "HDMI 1.3b (10 Gb/ps)" vottun og sé ekki lagður í gegnum vegg nálægt raflögn (hef sjálfur vafið álpappír utan um analog kapal sem komu truflanir í vegna raflagnar, worked like a charm ) þá skipti engu máli hvort 10 metra kapall kosti 15$ eða 300$
Hér er ágætis grein um þetta á Cnet: [url]http://reviews.cnet.com/hdmi-cable/?tag=rb_content;rb_mtx[/url]
Og já ég hef rekist á fullyrðingar framleiðanda (mun dýrari kaplanna að sjálfsögðu) um að "ódýrari" kaplar standist ekki svokallað "EYE pattern test" þar sem styrkleiki niður og upp púls stafræna merkisins yfir 10fetum er skoðaður með Oscilliscope.
Þó ber að minnast á það að allar þessar prófunarniðurstöður virðast vera úr lausu lofti gripnar þar sem engin óháð prófun hefur verið gerð á þessum fullyrðingum...
Fyrir mér er þetta einfalt, kaupa hræódýrann kapal og sjá hvort hann virki ekki pottþétt, ef ekki þá er hægt að blæða meira.[/quote]
Skil ekki afhverju ég ætti að vera færa einhver rök fyrir hlut sem ég var ekki að halda fram.
En þú mátt alveg skoða hluta af heimildunum fyrir þessu.
http://i.gizmodo.com/266616/the-truth-a ... ster-cable
http://gizmodo.com/gadgets/hdmi-cable-b ... 268788.php
http://gizmodo.com/gadgets/hdmi-cable-b ... 282725.php
http://www.audioholics.com/education/ca ... ench-tests
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1795
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Hdmi - kapall
Ég get sagt það frá minni reynslu (vinn við sjónvarpsuppsetningar) að eftir sem kapallinn er lengri því vandaðri þarf hann að vera.
hef séð allskonar vandamál með kappla í 15+ m sem er þó stundum hægt að laga með HDMI Repeater.
undir 3m getirðu keypt hvað sem er.
hef séð allskonar vandamál með kappla í 15+ m sem er þó stundum hægt að laga með HDMI Repeater.
undir 3m getirðu keypt hvað sem er.
Electronic and Computer Engineer
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1198
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Reputation: 255
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hdmi - kapall
Það er munur á köplum, og ekki bara HDMI. Í minni vinnu er ég að halda úti vinnustöðvum sem eru í sitthvoru herberginu, en allar tölvurnar eru saman í litlu tækjaherbergi (klippitölvur sem þurfa framlengingu á DVI skjásnúru, lyklaborð & mús, video signal fyrir HD monitor etc. etc.)
Það er EKKI FYNDIÐ hvað það er mikill munur á köplum í gæðum. Snúrurnar drífa eins langt og þær kostuðu, það er bara svo einfalt. DVI-repeaters, USB-boosters, DVI-over-ethernet... been there done that.
En auðvitað eru menn(verslanir & framleiðendur) sem sjá tækifæri í þessu og verðsetja hlutina sína langt umfram gæði Það borgar sig að gera heimavinnuna!
Það er EKKI FYNDIÐ hvað það er mikill munur á köplum í gæðum. Snúrurnar drífa eins langt og þær kostuðu, það er bara svo einfalt. DVI-repeaters, USB-boosters, DVI-over-ethernet... been there done that.
En auðvitað eru menn(verslanir & framleiðendur) sem sjá tækifæri í þessu og verðsetja hlutina sína langt umfram gæði Það borgar sig að gera heimavinnuna!
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Hdmi - kapall
Nún hef ég prufað nokkrar gerðir af HDMI köplum sjálfur og það ER munur á þessu, þó það ætti ekki að vera samkvæmt 0 og 1 þá er það samt.
Allra ódýrustu kaplarnir einfaldlega ráða t.d ekki við 1080P / 24P signal. NO way.
Ég neyddist til að skipta yfir í monster kapal og náði því strax þannig í gegnum Harman Kardon AVR 355.
Sama hvað menn vilja vera töff og klárir og heimta að cheap kaplar séu eins góðir því þetta sé bara digital merki , geta verið úti
Allra ódýrustu kaplarnir einfaldlega ráða t.d ekki við 1080P / 24P signal. NO way.
Ég neyddist til að skipta yfir í monster kapal og náði því strax þannig í gegnum Harman Kardon AVR 355.
Sama hvað menn vilja vera töff og klárir og heimta að cheap kaplar séu eins góðir því þetta sé bara digital merki , geta verið úti
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hdmi - kapall
Ég bara verð að segja, þegar maður þarf að vita eitthvað um eitthvað tölvutengt þá eruð þið strákanir með meira vit í hausnum en megnið af þessum "gúrúum" sem þú getur googlað um allan heim. kaplar, codec's software og hardware. ég held að fólk ætti að taka Ísland til fyrirmyndar, fólk hérna veit meira um hlutina sem við erum að nota en fólkið sem hannaði það.
Ég man vel eftir þegar við modduðum Autoexec.bat fælinn þegar Win 98 var nýkomið út til að overclocka Voodoo 2 / Voodoo Banshee kortin okkar. og hvað allir urðu reiðir þegar DDR kom út.. ekki afþví það var meiri hraði heldur því þeir sögðu að þetta væri "266 Mhz" þegar öll önnur forrit sögðu "133 Mhz".. Svo eftir það fór fólk að fatta hvað DDR var.. DDR2 var lengi á leiðinni. P4 örgjörvar voru að ég held, þeir fyrstu sem í raun græddu eitthvað á DDR2. Hærri hraði þýddi hærra Latency.. DDR 400 Mhz á endanum var nánast allt orðið CL 2. .. og í raun er þetta eins í dag. meiri Mhz hraði, minna CL.. ég keypti Geil 2 X 1 GB, 1066 Mhz 5.5.5.15.35 1.8V. og Intel E8400 3.00 Ghz. og mér datt ekki til hugar að keyra þetta á tilskipuðum hraða. Örgjörvinn er á 333 X9.. ég keypti 1066 Mhz minnið í þeim eina tilgangi að keyra það á 800 Mhz seinna á lægra latency. .
og talandi um DDR þá er eins og þið vitið, FSB á Intel "45nm)" örgjörvunum eru keyrðir á Quad FSB.. s.s X4.. ég keypti 1066 minni eingöngu til að geta keyrt það á 800 Mhz seinna, 4.4.4.12.30 +0.2V eftir að ég hækkaði E8400 FSB í 400. S.S 3.6Ghz 1600 FSB, 800 Mhz Memory, 4.4.4.12.25 +0.2V..
Ok nú er ég búinn að babbla sjálfan mig hálf heilalausan .. málið er bara að ég datt aðeins útúr þessum hardware buissnes í nokkur ár. Bios stillingum, latency, og almennt hvað var í boði á þeim tíma. mér leið eins og ég væri að kaupa geimstöð þegar ég kom aftur inní þessa "einföldu" Hardware umræðu. ég meina... draslið sem sem er til í dag.. og að láta allt passa saman og "virka" er e.t.v. ekkert easy job.
Að minni hálfu eruð þið ekkert minna en snillingar í ykkar fagi og áhugamálum, og það er kannski spurning hvort við ættum ekki að stofna "review" heimasíðu um hina og þessa hluti sjálfir?. Skjákort, móðurborð og örgjörvar. Hvort sem það er Anandtech, Tomshardware, Guru3d og fleiri sem eru að tala um þessa hluti sem okkur datt í hug lööööngu áður en þú gast fengið þetta sent í pakka heim til þín.. eins og Vatnskæling.. ég og Óskar félagi minn hérna á Suðureyri bjuggum til vatnskælingu úr koparrörum og vatnskassa úr Subaru Impreza árið 1998.. það tók okkur 6 mánuði og 2 örgjörva.. númer 3 virkaði tók 2 ár samt.. við byrjuðum á AMD Athlon 900... enduðum á AMD XP 1600, 1400 MHZ.. við gátum ekki einangrað rakan sem safnaðist á milli örgjörvans og móðurborðsins svo við ákváðum að hætta þar til við gátum komið í veg fyrir vandann. þeir sem seinna framleiddu vatnskælingar voru þá búnir að laga þennan vanda áður en við vissum svo það borgaði sig ekki lengur að búa þetta til sjálfur.. ég spilaði Quake 1 og 2 eins og allir. Quake 3 sýndi allavega hverjir gátu eitthvað og hverjir ekki! =) .. Counter Strike var skilið eftir fyrir litlu krakkana.. þessa sem gátu ekki hreyft sig og skotið á sama tíma. Verð samt að segja, CS:Source bauð uppá meira "fair play" eins langt og það nær kannski. Helmingurinn af CS:Source í dag er Anti Cheat forrit.. Cs:Source er magnaður leikur.. sem spilurum tókst að troða niður í skítinn með svindli.. bara fæ mig ekki til að spila þetta af alvöru þegar ég veit að það er 11 ára krakki hinu megin á línunni að hlæga hehehe
ég fékk fyrst Geforce 3 skjákortið á Íslandi.. viku eftir að það var framleitt. kostaði 59.900 kr frá Tölvulistanum.. sem var nýtt fyrirtæki þá.
Ég veit bara að ef ég er ekki viss um eitthvað þá tékka ég á Guru3d.com og Anandtech.com.. kannski Tomshardware.com , Hothardware.com, Overclockerclub og svo fleirum... svo ef ég er enn í vafa, þá hlusta ég á það sem þið hafið að segja. ég tek meira mark á ykkar skoðunum en allra þeirra til samans..
Ég man vel eftir þegar við modduðum Autoexec.bat fælinn þegar Win 98 var nýkomið út til að overclocka Voodoo 2 / Voodoo Banshee kortin okkar. og hvað allir urðu reiðir þegar DDR kom út.. ekki afþví það var meiri hraði heldur því þeir sögðu að þetta væri "266 Mhz" þegar öll önnur forrit sögðu "133 Mhz".. Svo eftir það fór fólk að fatta hvað DDR var.. DDR2 var lengi á leiðinni. P4 örgjörvar voru að ég held, þeir fyrstu sem í raun græddu eitthvað á DDR2. Hærri hraði þýddi hærra Latency.. DDR 400 Mhz á endanum var nánast allt orðið CL 2. .. og í raun er þetta eins í dag. meiri Mhz hraði, minna CL.. ég keypti Geil 2 X 1 GB, 1066 Mhz 5.5.5.15.35 1.8V. og Intel E8400 3.00 Ghz. og mér datt ekki til hugar að keyra þetta á tilskipuðum hraða. Örgjörvinn er á 333 X9.. ég keypti 1066 Mhz minnið í þeim eina tilgangi að keyra það á 800 Mhz seinna á lægra latency. .
og talandi um DDR þá er eins og þið vitið, FSB á Intel "45nm)" örgjörvunum eru keyrðir á Quad FSB.. s.s X4.. ég keypti 1066 minni eingöngu til að geta keyrt það á 800 Mhz seinna, 4.4.4.12.30 +0.2V eftir að ég hækkaði E8400 FSB í 400. S.S 3.6Ghz 1600 FSB, 800 Mhz Memory, 4.4.4.12.25 +0.2V..
Ok nú er ég búinn að babbla sjálfan mig hálf heilalausan .. málið er bara að ég datt aðeins útúr þessum hardware buissnes í nokkur ár. Bios stillingum, latency, og almennt hvað var í boði á þeim tíma. mér leið eins og ég væri að kaupa geimstöð þegar ég kom aftur inní þessa "einföldu" Hardware umræðu. ég meina... draslið sem sem er til í dag.. og að láta allt passa saman og "virka" er e.t.v. ekkert easy job.
Að minni hálfu eruð þið ekkert minna en snillingar í ykkar fagi og áhugamálum, og það er kannski spurning hvort við ættum ekki að stofna "review" heimasíðu um hina og þessa hluti sjálfir?. Skjákort, móðurborð og örgjörvar. Hvort sem það er Anandtech, Tomshardware, Guru3d og fleiri sem eru að tala um þessa hluti sem okkur datt í hug lööööngu áður en þú gast fengið þetta sent í pakka heim til þín.. eins og Vatnskæling.. ég og Óskar félagi minn hérna á Suðureyri bjuggum til vatnskælingu úr koparrörum og vatnskassa úr Subaru Impreza árið 1998.. það tók okkur 6 mánuði og 2 örgjörva.. númer 3 virkaði tók 2 ár samt.. við byrjuðum á AMD Athlon 900... enduðum á AMD XP 1600, 1400 MHZ.. við gátum ekki einangrað rakan sem safnaðist á milli örgjörvans og móðurborðsins svo við ákváðum að hætta þar til við gátum komið í veg fyrir vandann. þeir sem seinna framleiddu vatnskælingar voru þá búnir að laga þennan vanda áður en við vissum svo það borgaði sig ekki lengur að búa þetta til sjálfur.. ég spilaði Quake 1 og 2 eins og allir. Quake 3 sýndi allavega hverjir gátu eitthvað og hverjir ekki! =) .. Counter Strike var skilið eftir fyrir litlu krakkana.. þessa sem gátu ekki hreyft sig og skotið á sama tíma. Verð samt að segja, CS:Source bauð uppá meira "fair play" eins langt og það nær kannski. Helmingurinn af CS:Source í dag er Anti Cheat forrit.. Cs:Source er magnaður leikur.. sem spilurum tókst að troða niður í skítinn með svindli.. bara fæ mig ekki til að spila þetta af alvöru þegar ég veit að það er 11 ára krakki hinu megin á línunni að hlæga hehehe
ég fékk fyrst Geforce 3 skjákortið á Íslandi.. viku eftir að það var framleitt. kostaði 59.900 kr frá Tölvulistanum.. sem var nýtt fyrirtæki þá.
Ég veit bara að ef ég er ekki viss um eitthvað þá tékka ég á Guru3d.com og Anandtech.com.. kannski Tomshardware.com , Hothardware.com, Overclockerclub og svo fleirum... svo ef ég er enn í vafa, þá hlusta ég á það sem þið hafið að segja. ég tek meira mark á ykkar skoðunum en allra þeirra til samans..
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- Nörd
- Póstar: 105
- Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: 201
- Staða: Ótengdur
Re: Hdmi - kapall
Ég vil bara benda á að það er munur , auðvitað flytja allir kaplar 0 og 1 eins og þið segið en þetta er spurning um hraða. Skip og flugvél geta bæði flutt vörur (0 og 1) en það er smá munur á hversu hratt. Þetta sama á við um kapla og þá sérstaklega eftir að þeir verða lengri, hér er ágætis lýsing á þessu ...
http://en.wikipedia.org/wiki/HDMI skrollið niður í cable length.
Svo eru hér frábærar græjur til að eiga við HDMI t.d. til að senda HDMI merki allt að 100m ! http://www.octavainc.com/
kv/
http://en.wikipedia.org/wiki/HDMI skrollið niður í cable length.
Svo eru hér frábærar græjur til að eiga við HDMI t.d. til að senda HDMI merki allt að 100m ! http://www.octavainc.com/
kv/
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hdmi - kapall
Computer.is
http://www.computer.is/vorur/3194 - Ódýrasti HDMI kapallinn sem ég hef séð á klakanum.
Meira úrval hér: http://www.computer.is/flokkar/475
http://www.computer.is/vorur/3194 - Ódýrasti HDMI kapallinn sem ég hef séð á klakanum.
Meira úrval hér: http://www.computer.is/flokkar/475