Síminn að taka viðskiptavini sína í bakaríið?
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 254
- Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
- Reputation: 13
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Síminn að taka viðskiptavini sína í bakaríið?
Og til að toppa sig þá hefur Síminn nú spilað út einn einum glaðningnum til viðskiptavina.
"Kæri viðskiptavinur Við viljum vekja athygli þína á að frá og með 1. mars nk. mun Síminn leggja þjónustugjöld á myndlykla og beina (routers) sem eru í vörslu þinni en í eigu Símans. Grunngjald fyrir myndlykil verður 600 kr. á mánuði. Grunngjaldið er innifalið í öðrum áskriftarpökkum kemur því ekki til hækkunar hjá þeim sem kaupa fasta áskrift. Gjaldið fyrir beininn verður 350 kr. á mánuði og er óháð annarri áskrift. Í Grunnpakkanum eru allar opnar rásir sem dreift er af Símanum og nú hefur verið bætt við 3 erlendum rásum, fjöldkyldurásinni DR1, fréttarásinni Sky News og barnarásinni Boomerang. Nánari upplýsingar fást á http://www.siminn.is eða hjá þjónustuveri Símans í síma 800 7000."
Sem sagt, nú þurfum við að borga 950 kall á mánuði fyrir afnot af router (sem við erum búin að nota í mörg ár) og ADSL afruglara sem við notum aðeins til að kaupa þjónustu af VOD og til að horfa á fríar stöðvar.
Ég ætla að skila bæði afruglara og router, takk fyrir. Hringdi í þá í kvöld og viti menn, ég hefði þurft að skila inn afruglara og router í dag til að það komi ekki á næsta reikning. Glæsilegt, þeir láta okkur vita í dag að þeir muni rukka fyrir afnot á þessum tækjum og gefa okkur engan séns á að skila þeim inn.
"Kæri viðskiptavinur Við viljum vekja athygli þína á að frá og með 1. mars nk. mun Síminn leggja þjónustugjöld á myndlykla og beina (routers) sem eru í vörslu þinni en í eigu Símans. Grunngjald fyrir myndlykil verður 600 kr. á mánuði. Grunngjaldið er innifalið í öðrum áskriftarpökkum kemur því ekki til hækkunar hjá þeim sem kaupa fasta áskrift. Gjaldið fyrir beininn verður 350 kr. á mánuði og er óháð annarri áskrift. Í Grunnpakkanum eru allar opnar rásir sem dreift er af Símanum og nú hefur verið bætt við 3 erlendum rásum, fjöldkyldurásinni DR1, fréttarásinni Sky News og barnarásinni Boomerang. Nánari upplýsingar fást á http://www.siminn.is eða hjá þjónustuveri Símans í síma 800 7000."
Sem sagt, nú þurfum við að borga 950 kall á mánuði fyrir afnot af router (sem við erum búin að nota í mörg ár) og ADSL afruglara sem við notum aðeins til að kaupa þjónustu af VOD og til að horfa á fríar stöðvar.
Ég ætla að skila bæði afruglara og router, takk fyrir. Hringdi í þá í kvöld og viti menn, ég hefði þurft að skila inn afruglara og router í dag til að það komi ekki á næsta reikning. Glæsilegt, þeir láta okkur vita í dag að þeir muni rukka fyrir afnot á þessum tækjum og gefa okkur engan séns á að skila þeim inn.
*B.I.N. = Bilun í notanda*
-
- Vaktari
- Póstar: 2347
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 59
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Síminn að taka viðskiptavini sína í bakaríið?
reyna á fá bara alla yfir i tal og sjá hvað siminn og vodafone gera þá.
tal með kannski 100.000 viðskiptavini. siminn með 5000 og vodafone með 6-7000 viðskiptavini (er bara að gera dæmi hef ekki hugmynd hvaða fyrirtæki er með marga viðskiptavini)
þá hljóta þeir að lækka og setja hærra niðurhalsmagn. eða fara á hausinn.
tal með kannski 100.000 viðskiptavini. siminn með 5000 og vodafone með 6-7000 viðskiptavini (er bara að gera dæmi hef ekki hugmynd hvaða fyrirtæki er með marga viðskiptavini)
þá hljóta þeir að lækka og setja hærra niðurhalsmagn. eða fara á hausinn.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Síminn að taka viðskiptavini sína í bakaríið?
Sera skrifaði:Og til að toppa sig þá hefur Síminn nú spilað út einn einum glaðningnum til viðskiptavina.
"Kæri viðskiptavinur Við viljum vekja athygli þína á að frá og með 1. mars nk. mun Síminn leggja þjónustugjöld á myndlykla og beina (routers) sem eru í vörslu þinni en í eigu Símans. Grunngjald fyrir myndlykil verður 600 kr. á mánuði. Grunngjaldið er innifalið í öðrum áskriftarpökkum kemur því ekki til hækkunar hjá þeim sem kaupa fasta áskrift. Gjaldið fyrir beininn verður 350 kr. á mánuði og er óháð annarri áskrift. Í Grunnpakkanum eru allar opnar rásir sem dreift er af Símanum og nú hefur verið bætt við 3 erlendum rásum, fjöldkyldurásinni DR1, fréttarásinni Sky News og barnarásinni Boomerang. Nánari upplýsingar fást á http://www.siminn.is eða hjá þjónustuveri Símans í síma 800 7000."
Sem sagt, nú þurfum við að borga 950 kall á mánuði fyrir afnot af router (sem við erum búin að nota í mörg ár) og ADSL afruglara sem við notum aðeins til að kaupa þjónustu af VOD og til að horfa á fríar stöðvar.
Ég ætla að skila bæði afruglara og router, takk fyrir. Hringdi í þá í kvöld og viti menn, ég hefði þurft að skila inn afruglara og router í dag til að það komi ekki á næsta reikning. Glæsilegt, þeir láta okkur vita í dag að þeir muni rukka fyrir afnot á þessum tækjum og gefa okkur engan séns á að skila þeim inn.
Hvaðan hefurðu þessar upplýsingar? Komu einhverjar tilkynningar með reikningunum núna?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 253
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Síminn að taka viðskiptavini sína í bakaríið?
Gunnar skrifaði:reyna á fá bara alla yfir i tal og sjá hvað siminn og vodafone gera þá.
tal með kannski 100.000 viðskiptavini. siminn með 5000 og vodafone með 6-7000 viðskiptavini (er bara að gera dæmi hef ekki hugmynd hvaða fyrirtæki er með marga viðskiptavini)
þá hljóta þeir að lækka og setja hærra niðurhalsmagn. eða fara á hausinn.
Ég ætla að byrja á því að segja að ég hef ekkert á móti Tal, alls ekki. Þekki nokkra sem eru að vinna þarna, bæði nokkrir ex-Vodafone og svo nottulega þeir sem fóru yfir frá HIVE. Hins vegar eru þeir að kaupa alla þjónustu af Vodafone, Vodafone rekur þar á meðal erlendis bandvíddina þeirra. Þeir eru með góðan díl við þá núna alveg greinilega, enn hann mun koma til endurskoðunar og ég held að hann verði ekki góður af að Vodafone telur Tal aðallega vera að stela kúnnum af sér ( sem virðist vera caseið samkv fjölmiðlum, það eru að kúnnarnir séu að koma aðallega frá Vodafone og í minna mæli frá Símanum ).
En hins vegar tel ég það eðlilegt að kúnnar leiti til Tal þar sem eins og fyrr segir þá eru þeir með klárlega besta dílin eins og er. Ennfremur samkv þjónustufulltrúa hjá Tali ( var að skoða ) þá er hægt að fá ADSL sjónvarp frá Vodafone ofan á tengingar frá Tali. Og af reynslu ( finnst mér allavega ) ADSL sjónvarp Vodafone vera betra en Skjárinn bæði nýja og eldri útgáfan af honum.
Ég hins vegar til að svara hérna einum á þessum þræði hvert ég fór. Þá fór ég með mín viðskipti til Vodafone, aðallega vegna tveggja ástæðna, ég nottulega þekki þó nokkuð af starfsfólkinu þarna og vegna þess að Vodafone býður uppá vöru sem enginn hefur afritað af þeim ( sem mér finnst alveg stórmerkilegt ) ADSL án heimasíma. Ég er samt líka með heimasíma, mér finnst bara fínt að vera með þetta á sérlínu.
fleirtolulakkari skrifaði:Þetta eru tvær síður sem gætu gagnast eitthvað í "byltingunni" sem talað er um á Íslandi.
Ég allavega persónulega er ekki að stinga uppá byltingu og ég er ekki að deila á þann rétt fyrirtækja að hafa verðskránna frjálsa. Hins vegar er ég að benda fólki á breytingar hjá fjarskiptafyrirtækjunum og rétt þeirra gagnvart þeim. Upplýsingar neytenda eru ekki nógu aðgengilegar fyrir neytendur ( og þetta á ekki bara við um fjarskiptamarkaðinn, þetta á við um flesta þjónustuveitendur í landinu ), það virðist vera take it and shut up. Og ennfremur er kerfið hægt og það er erfitt að fóta sig í því ef maður ætlar að reyna kvarta undan því.
Ég hef verið að reyna koma fram kvörtunum bæði til Póst og Fjarskiptastofnunnar og Neytendastofu vegna viðskiptahátta Vodafone, Tals og Símans sem sí og æ brjóta fjarskiptalög og vegna þess að það sektar enginn þessi fyrirtæki þá komast þau upp með þetta sí og æ. Eftirlitsaðilar á Íslandi eru ömurlegir, það á nottulega að taka þessi fyrirtæki og fjársekta þau duglega alveg þangað til að þeir eru búnir að leiðrétta starfsemi sína. Ekki eins og Neytendastofa gerir í mínu máli. Hringir í Símann gefur þeim 10 daga til þess að svara, þeir leiðrétta lögbrot sitt svo rúmlega hálfum mánuði eftir það og sleppa við allt.
Afhverju er það ekki eins fyrir alla hina í landinu, ef ég stel bíl ( mér finnst þetta fyndin samlíking vegna notkunar á þessari samlíkingu í auglýsingu ) og er svo gripinn, fæ ég þá hálfsmánaðarfrest til að skila bílnum án afleiðinga.
En ég tek fram, kerfið í heild sinni er ágætt, hins vegar þurfa bara eftirlitsaðilar að fara taka sig á gagnvart öllum fyrirtækjum í landinu og nei ég vill ekki kommunísma eins og Dagblaðið Nei!
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 254
- Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
- Reputation: 13
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Síminn að taka viðskiptavini sína í bakaríið?
Daz skrifaði:
Hvaðan hefurðu þessar upplýsingar? Komu einhverjar tilkynningar með reikningunum núna?
Það kom tölvupóstur með þessum upplýsingum til mín í dag frá Símanum. Lenti að vísu í junkmail hjá mér en þetta var innihaldið.
*B.I.N. = Bilun í notanda*
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Síminn að taka viðskiptavini sína í bakaríið?
Sera skrifaði:Daz skrifaði:
Hvaðan hefurðu þessar upplýsingar? Komu einhverjar tilkynningar með reikningunum núna?
Það kom tölvupóstur með þessum upplýsingum til mín í dag frá Símanum. Lenti að vísu í junkmail hjá mér en þetta var innihaldið.
Ég rétt vona að ég fái ekki þessi auka gjöld á mig þar sem ég hef ekki orðið var við neinar tilkynningar frá þeim um þetta mál. (Aldrei nennt að finna útúr því að virkja tölvupóst aðganginn minn hjá Símanum). Það væri raunar sérlega blóðugt ef Síminn ætlaði að rukka mig fyrir afruglarann þar sem þeir buðu mér hann frítt upphaflega og ég hef aldrei beðið um neina áskrift tengda honum.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 254
- Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
- Reputation: 13
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Síminn að taka viðskiptavini sína í bakaríið?
Daz skrifaði:Sera skrifaði:Daz skrifaði:
Hvaðan hefurðu þessar upplýsingar? Komu einhverjar tilkynningar með reikningunum núna?
Það kom tölvupóstur með þessum upplýsingum til mín í dag frá Símanum. Lenti að vísu í junkmail hjá mér en þetta var innihaldið.
Ég rétt vona að ég fái ekki þessi auka gjöld á mig þar sem ég hef ekki orðið var við neinar tilkynningar frá þeim um þetta mál. (Aldrei nennt að finna útúr því að virkja tölvupóst aðganginn minn hjá Símanum). Það væri raunar sérlega blóðugt ef Síminn ætlaði að rukka mig fyrir afruglarann þar sem þeir buðu mér hann frítt upphaflega og ég hef aldrei beðið um neina áskrift tengda honum.
Það hlýtur það sama að gilda fyrir þig og alla aðra viðskiptavini símans. Ég fékk routerinn frítt gegn 12 mán. bindisamningi, það sama átti við um afruglarann. Þetta virðist ekki gilda lengur hjá þeim og þeir virðast geta leyft sér að haga sér eins og þeir vilja í þessum viðskiptum.
Hér er frétt um þetta hjá þeim
http://www.siminn.is/einstaklingar/fars ... item86571/
*B.I.N. = Bilun í notanda*
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Síminn að taka viðskiptavini sína í bakaríið?
Líklega koma þessi gjöld á mig, en ég trúi ekki að þeir geti sett þessa verðhækkun á mig án þess að tilkynna mér hana. Þessvegna var ég að spá í hvort eitthvað hafi komið með reikningunum nýlega. (Tilkynning í gegnum tölvupóst finnst mér ekki vera gild tilkynning).
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 253
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Síminn að taka viðskiptavini sína í bakaríið?
Daz skrifaði:Líklega koma þessi gjöld á mig, en ég trúi ekki að þeir geti sett þessa verðhækkun á mig án þess að tilkynna mér hana. Þessvegna var ég að spá í hvort eitthvað hafi komið með reikningunum nýlega. (Tilkynning í gegnum tölvupóst finnst mér ekki vera gild tilkynning).
Breyting á skilmálum Símans sem urðu 1. Janúar 2009 ( sem ég tel samt hafa brotið 6 mánaða regluna samkv PTA lögum þar sem það var ekki tilkynnt skriflega, það er baiscly tilkynnt skriflega 1. mánuður og svo tekur binding aftur gildi ) heimilar Símanum að setja basicly hvaða verð sem er. Í skilmálunum stendur að verðskrá gildir sem er á vefsíðu Símans á hverjum tíma.
Allir þeir sem fengu routerinn sinn "frítt" ( leigðan ) og myndlykil sem kostar ekki neitt ( auglýsing símans ) munu núna þurfa greiða 350 kr leigugjald og 600 fyrir myndlykil.
-
- FanBoy
- Póstar: 725
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Reputation: 42
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Síminn að taka viðskiptavini sína í bakaríið?
Ég var að segja upp minni áskrift við Símann og díla nú við Vodafone. Spara 5000 kall á mánuði miðað við mína notkun. Þá er inní þessu GSM, heimasími og grunnpakki sjónvarps (engin spes áskriftarstöð)
Ég fór yfir þetta kyrfilega og komst að því að Vodafone eru að bjóða mun hagstæðari kjör í alla staði heldur en Síminn. Ef maður er svo í Vodafone Gull þá batnar þetta bara.
Hérna er smá samanburður á því sem ég var með hjá Símanum og því sem ég er með núna Vodafone
Síminn
ADSL 8Mbit (40GB per. mánuð - eða öllu heldur 10GB á viku) 6190kr
Grunngjald heimasíma 1595kr
Sjónvarp ADSL innifalið núna (eftir 1. mars 600kr)
Leigugjald Router ekkert (eftir 1. mars 350kr
Meðaltalsnotkun á heimasíma hjá mér hefur verið ca 3000-5000kr á mánuði (Þetta er með hringingum í GSM, ca 300 mín)
Samtals= tæpar 13 þúsund krónur
Eftir 1. Mars þá hefði þessi tala hækkað í tæpar 14.000 krónur
(Það sem er ekki inn í þessu er einn GSM sími sem er með frelsi og þar fara 1-3000krónur á mánuði)
Vodafone Gull
ADSL 12Mbit (40GB á mánuði) 5690kr
Grunngjald heimasíma 1590kr (frítt að hringja í 2 vodafone gemsa)
Ofur Gemsi 1580kr (1000 mín fríar á mánuði í 5 gsm vini óháð kerfi)
Leigugjald Router 350kr
Sjónvarp yfir ADSL 790kr
Samtals=10000kr
En svo fékk ég aukaafslátt vegna þess að ég var að færa allan pakkann frá Símanum yfir til Vodafone, ekkert leigugjald á router (-350), afsláttir á ofurgemsa í 6 mán (-720), frítt sjónvarp í 2 mán (-790). Þá verður mánaðargjaldið samtals 8140kr fyrir allt saman, alla vega fyrstu tvo mánuðina en þá þarf ég að borga fyrir sjónvarpið 790kr.
Fyrir mig þá hentar Vodafone klárlega betur minni notkun og þeir eru mun hagstæðari.
Ég fór yfir þetta kyrfilega og komst að því að Vodafone eru að bjóða mun hagstæðari kjör í alla staði heldur en Síminn. Ef maður er svo í Vodafone Gull þá batnar þetta bara.
Hérna er smá samanburður á því sem ég var með hjá Símanum og því sem ég er með núna Vodafone
Síminn
ADSL 8Mbit (40GB per. mánuð - eða öllu heldur 10GB á viku) 6190kr
Grunngjald heimasíma 1595kr
Sjónvarp ADSL innifalið núna (eftir 1. mars 600kr)
Leigugjald Router ekkert (eftir 1. mars 350kr
Meðaltalsnotkun á heimasíma hjá mér hefur verið ca 3000-5000kr á mánuði (Þetta er með hringingum í GSM, ca 300 mín)
Samtals= tæpar 13 þúsund krónur
Eftir 1. Mars þá hefði þessi tala hækkað í tæpar 14.000 krónur
(Það sem er ekki inn í þessu er einn GSM sími sem er með frelsi og þar fara 1-3000krónur á mánuði)
Vodafone Gull
ADSL 12Mbit (40GB á mánuði) 5690kr
Grunngjald heimasíma 1590kr (frítt að hringja í 2 vodafone gemsa)
Ofur Gemsi 1580kr (1000 mín fríar á mánuði í 5 gsm vini óháð kerfi)
Leigugjald Router 350kr
Sjónvarp yfir ADSL 790kr
Samtals=10000kr
En svo fékk ég aukaafslátt vegna þess að ég var að færa allan pakkann frá Símanum yfir til Vodafone, ekkert leigugjald á router (-350), afsláttir á ofurgemsa í 6 mán (-720), frítt sjónvarp í 2 mán (-790). Þá verður mánaðargjaldið samtals 8140kr fyrir allt saman, alla vega fyrstu tvo mánuðina en þá þarf ég að borga fyrir sjónvarpið 790kr.
Fyrir mig þá hentar Vodafone klárlega betur minni notkun og þeir eru mun hagstæðari.
IBM PS/2 8086
-
- Græningi
- Póstar: 34
- Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 07:27
- Reputation: 0
- Staðsetning: Glued to my chair
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Síminn að taka viðskiptavini sína í bakaríið?
Síminn tilkynnti þetta á síðasta reikningsyfirliti sem þeir sendu viðskiptavinum
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 253
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Síminn að taka viðskiptavini sína í bakaríið?
Hjöllz skrifaði:Síminn tilkynnti þetta á síðasta reikningsyfirliti sem þeir sendu viðskiptavinum
Væntanlega hefur það þá bara verið til þeirra kúnna sem fá sendan reikning í pósti ( sem er soldið ironic miðað við hvað Síminn er búinn að hvetja mikið fólk til að velja netgreiðslur ). Ég er í Netgreiðslum með kreditkort hjá þeim til þess að losna við öll aukagjöld og þetta kemur ekki fram á þeim reikningum og var ekki sent til mín í tölvupósti sem mér finnst bara dónalegt
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Síminn að taka viðskiptavini sína í bakaríið?
Án þess að hafa kynnt mér lögin sérstaklega trúi ég því varla að síminn geti farið að rukka leigugjöld fyrir búnað sem þeir buðu sínum viðskiptavinum frítt, komu með og sett upp. Ekki nema þeir myndu þá koma á staðinn og taka búnaðinn til baka. Þá er ég að tala um sjónvarp Símans, router leiguna skal ég alveg skilja. Ég þarf greinilega að grafa upp reikningsyfirlitið sem þeir send mér og vera viss um að þessar upplýsingar hafi komið fram.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Síminn að taka viðskiptavini sína í bakaríið?
Ég skil ekki hvað menn eru að lofa Tal, þeir eru með hræðilegt routing (til evrópu amk).
-
- Nýliði
- Póstar: 11
- Skráði sig: Þri 10. Feb 2009 10:46
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Síminn að taka viðskiptavini sína í bakaríið?
fleirtolulakkari skrifaði:Sá að einhver var búinn að senda blöðunum texta um þetta en það ætti auðvitað ekki að ganga þar sem blöðin eru undir sömu mönnunum.
Gúrú skrifaði:Erum við ekki komnir í aðeins of miklar samsæriskenningar hérna?
fleirtolulakkari skrifaði:Þetta eru tvær síður sem gætu gagnast eitthvað í "byltingunni" sem talað er um á Íslandi.
Gúrú skrifaði:Er einhver hér að tala um einhverja "byltingu"?
Viljum við ekki bara að Póst- og Fjarskiptastofnun fari að fylgja eigin reglugreinum?
Er ég að tala um einhverja raunverulega byltingu, þegar ég nota gæsalappir?
- Ég bjóst ekki við því, en ég gerði mér grein fyrir því að einhverjir gætu túlkað þetta þannig.
Vil ég ekki bara líka Póst- og Fjarskiptastofnanir sem fylgja eigin reglugreinum?
- Jú. Sjálfur hef ég unnið hjá Sko/Tal, verið í viðskiptum við Símann og Vodafone. En aldrei fór ég til Nova, né Hive.
Ég er ekki áskriftandi að internet tengingu í dag, þó svo að ég nýti mér heita reiti og internetið sem boðið er upp á í íbúðunum sem ég leigi í. Foreldrar mínir eru samt enn með "ódýrustu" áskriftina hjá Símanum, sem fær síhækkandi og kjörin fara sílækkandi.
fleirtolulakkari skrifaði:Endilega, einhver að skrifa góða samantekt um þetta (sýnist margir hér búa yfir þekkingu sem hinn "almenni" notandi <- sem ævinlega fær það í bakaríið, hefur ekki hugmynd um).
Gúr... skrifaði:Depill er 95% af afþreyingarpartinum í þessari umræðu, annars væri þetta þvaður (kommon þetta væri leiðinlegt ef að allir væru bara að capsa... með enga reynslu af þessu.)
Sjálfur hef ég ágætis reynslu af internetinu, ég hef starfað hjá fyrirtæki sem bauð nýja "byltingu" í interneti - hét þá Sko, en byltingin var TAL,- sem enganvegin bíður upp á þjónustu sem hinn almenni notandi gat sætt sig við - en við áttum að sjálfsögðu ekki að benda þeim á að það væri örlítið flóknara en hjá samkeppnisaðilunum. Ég tel mig þó ekki með næga reynslu til að gera þetta sjálfur, né hef ég tíma þar sem ég þarf að sinna öðrum áhugamálum og vinnum. - Mig skortir "nennið", sbr. að nenna að gera þetta sjálfur.
(væri þá ekki tilvalið að einhver með reynslu myndi taka þetta saman og reyna að finna þá punkta sem almenningur skilur, sem inniheldur ekki of flóknar tölur né útreikninga sem hinn almenni notandi þarf hugsanlega aldrei að pæla í - fyrr en hann er cappaður fyrir að nota torrent forritið sem einhver benti honum á að væri the shit?)
Þú, Gúrú skrifaði:Annars gæti einhver hrúgað þessu sem að komið er á þráðinn í samantekt með Copy paste og lesandinn fengi alveg jafn góða yfirsýn yfir þessar svívirðilegu atburði sem að hrynja yfir netnotandann hver á fætur öðrum vegna þjónustuaðilanna.
Mig langar að benda þér á svolítið: var ég ekki að reyna að benda einhverjum á að gera eitthvað sambærilegt c/p, nema bara gera það rétt og gera það vel svo það hugsanlega veki einhver önnur viðbrögð en þeirra sem vita þetta hvort sem er? Einnig væri ég til í að þú myndir benda mér á samsæriskenninguna sem ég er að koma mér út í - því ég átta mig ekki á henni, svo flókin virðist sú kenning.
- en ég hef auðvitað ekkert annað að gera heldur, höfum það í huga.
-
- Nýliði
- Póstar: 11
- Skráði sig: Þri 10. Feb 2009 10:46
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Síminn að taka viðskiptavini sína í bakaríið?
GuðjónR skrifaði:fleirtolulakkari skrifaði:.. svo getið þið sleppt þessu, og tuðað á internetinu - ekkert að því - svo lengi sem maður getur horft á vimeo eftir á.
bleehhhh??? and your point is?
Ekkert að því að tuða á internetinu, svo lengi sem ég get ennþá farið á vimeo í stað youtube, því þar eru oftast betri gæði á myndböndum heldur en á YouTube, sem er orðið gífurlega fullt af leiðinlegu drasli. En þegar ég hætti að geta notað internetið eins og ég get yfirleitt nýtt mér það, þá kannski get ég ekki lengur sleppt því að tuða á internetinu.
Svaraði þetta bleehhhh??? spurningunni þinni?
-
- Nýliði
- Póstar: 11
- Skráði sig: Þri 10. Feb 2009 10:46
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Síminn að taka viðskiptavini sína í bakaríið?
fleirtolulakkari skrifaði:Þetta eru tvær síður sem gætu gagnast eitthvað í "byltingunni" sem talað er um á Íslandi.
Depill skrifaði:Ég allavega persónulega er ekki að stinga uppá byltingu og ég er ekki að deila á þann rétt fyrirtækja að hafa verðskránna frjálsa. Hins vegar er ég að benda fólki á breytingar hjá fjarskiptafyrirtækjunum og rétt þeirra gagnvart þeim. Upplýsingar neytenda eru ekki nógu aðgengilegar fyrir neytendur ( og þetta á ekki bara við um fjarskiptamarkaðinn, þetta á við um flesta þjónustuveitendur í landinu ), það virðist vera take it and shut up. Og ennfremur er kerfið hægt og það er erfitt að fóta sig í því ef maður ætlar að reyna kvarta undan því.
Vonandi misskilur mig enginn aftur, þegar ég set orðið byltingu í gæsalappir.
Sjálfur styð ég ekki this.is/Nei
- en ég veit um fólk sem tekur mark á þeim, bara af því það stendur þarna - á internetinu.
Væri ágætt ef fólk gæti gert sér meiri grein fyrir því að það sem stendur í blöðunum og á vefnum er oft sama sagan, bara sett í nýjan búning. Það virðist ekki breyta neinu samt, af því að fólk virðist ekki átta sig á því að það er einhver búinn að benda á þetta, - en það var bara ekki nógu aðgengilegt fyrir þá, at the moment.
-
- Nýliði
- Póstar: 11
- Skráði sig: Þri 10. Feb 2009 10:46
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Síminn að taka viðskiptavini sína í bakaríið?
gardar skrifaði:Ég skil ekki hvað menn eru að lofa Tal, þeir eru með hræðilegt routing (til evrópu amk).
einnig eru þeir með mann í vinnu sem í alvöru biður fólk um að forðast sannleikan eða hagræða honum.
Auðvitað samt, þannig fá þeir nokkra viðskiptavini í viðbót - þangað til seinna.
Slæm þróun, en allt í lagi svo lengi sem ég fæ einhvertíman helvítis afritið af launaseðlunum mínum (sem tókst ekki eftir 3 símtöl og 5-10 tölvupósta).
Mæli með því að þið reynið að forðast viðskipti við mann að nafni Víðir, hann er bara peð þarna en virðist samt ná að ljúga fólk blindfullt af vitleysu - sem er ástæðan fyrir því að ég hætti að vinna þarna.
En auðvitað hætti ég samt að vinna þarna því einhver hringdi og hótaði að fara í blöðin með lygasöguna sem ég sagði þeim, og Tal borgaði honum fúlgu fjár til að fara ekki með þetta í DV sem leiddi til þess að ég var rekinn.
(og nei, þetta er ekki lygasaga eða þvaður, svona var í alvörunni að vinna fyrir Tal árið 2008)
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Síminn að taka viðskiptavini sína í bakaríið?
Og að hátt vaktara bendi ég þér á breyta takkann.
Og að hátt manneskju sem að hefur séð Zeitgeist og veit hve mikið af kjaftæði sumir hlutir geta verið, þá verð ég að biðja þig um að hætta að koma með svona rosalegar ásakanir á hendur bæði fyrirtækisins Tals og einhvers manns sem heitir Víðir.
Það er að segja ef að þú getur ekki sannað þetta.
Og er ekki búið að skrifa um þetta í blöðin? Þá sérstaklega um ný tilkynnt gjöld f. leigu eða afnot af routerum og myndlyklum hjá Símanum? Allavega virtist amma mín hafa lesið eitthvað svoleiðis þegar að ég benti henni á þetta og vissi vel af þessu, en einungis vegna þess að þetta var í blöðunum.
Og að hátt manneskju sem að hefur séð Zeitgeist og veit hve mikið af kjaftæði sumir hlutir geta verið, þá verð ég að biðja þig um að hætta að koma með svona rosalegar ásakanir á hendur bæði fyrirtækisins Tals og einhvers manns sem heitir Víðir.
Það er að segja ef að þú getur ekki sannað þetta.
Og er ekki búið að skrifa um þetta í blöðin? Þá sérstaklega um ný tilkynnt gjöld f. leigu eða afnot af routerum og myndlyklum hjá Símanum? Allavega virtist amma mín hafa lesið eitthvað svoleiðis þegar að ég benti henni á þetta og vissi vel af þessu, en einungis vegna þess að þetta var í blöðunum.
Modus ponens
Re: Síminn að taka viðskiptavini sína í bakaríið?
Ég var að skipta yfir í símann..
Ef þú ert að spila tölvuleiki að einhverju viti þá er einfaldlega ekki hægt að nota TAL/Vodafone á kvöldin er svo mikið álag hjá þeim að það eru allir netleikir 100% óspilanlegir.
Svo ef maður hringir í þá, þá ljúga þeir sig náttúrulega fulla.
Þannig já imo; Ef þú notar netið í browsing/download þá er tal valið. Spila tölvuleiki þá er síminn valið.
Ef þú ert að spila tölvuleiki að einhverju viti þá er einfaldlega ekki hægt að nota TAL/Vodafone á kvöldin er svo mikið álag hjá þeim að það eru allir netleikir 100% óspilanlegir.
Svo ef maður hringir í þá, þá ljúga þeir sig náttúrulega fulla.
Þannig já imo; Ef þú notar netið í browsing/download þá er tal valið. Spila tölvuleiki þá er síminn valið.
Re: Síminn að taka viðskiptavini sína í bakaríið?
GuðjónR skrifaði:4x0n skrifaði:GuðjónR skrifaði:Og svo rukka þeir fyrir upphal til útlanda líka!
Ertu með hlekk eða eitthvað sem staðfestir þetta? Er ekki að draga þetta í efa, er bara mjög áhyggjufullur um þetta þar sem jú ef einn gerir þetta þá fylgja eflaust allir eftir.
Sjálfsagt mál að sanna þetta, hér er linkurinn. Skoðaðu grein 14. en þar segir:14. Síminn áskilur sér rétt til að takmarka þjónustu til rétthafa tengingar, verði hann uppvís að síendurteknu
óhóflegu erlendu niðurhali sem hefur áhrif á tengingar annarra viðskiptavina. Í þessum efnum skal miðað
við að niður- eða upphal viðskiptavinar fari ekki umfram 10 gígabæti á 7 daga tímabili, óháð áskriftar- og
þjónustuleið hans. Fari notkun viðskiptavinar umfram nefnd mörk mun Síminn takmarka þjónustu hans
tímabundið og lækka hraða tengingar hans. Síminn mun tilkynna viðskiptavini samstundis um slíkar
þjónustutakmarkanir með tölvupósti. Bregðist viðskiptavinur ekki við þeim takmörkunum áskilur Síminn sér
rétt á því að takmarka þjónustu til viðskiptavinarins enn frekar.
Þið getið líka prófað að hringja í 8007000 og spyrja þjónustufulltrúa, ég gerði það þar sem ég trúði þessu ekki og þjónustufulltrúinn sagði þetta rétt vera.
Þeir hefðu haft val um að hækka adsl reiknina hjá fólki verulega eða rukka fyrir upphal.
Og á þjónustuvef símans (skráir þig inn með notanda og passwd) eru eftirfarandi skilmálar:
Ég er nú ekki alveg viss um þetta Guðjón. Skv. skjáskotinu:
"Á þessari síðu geta notendur hjá Internetþjónustu Símans skoðað upplýsingar um gagnanotkun* sína.
*Gagnanotkun: Erlent gagnamagn sem er hlaðið niður á tengingum hjá Internetþjónustu Símans."
Keyword verandi þá 'niður'. Ekki upp. Þannig að ég tel að það standist ekki að þeir rukki fyrir upphalið. Allavega ekki gegnum ADSL IPnetið.
Þeir gera það hins vegar fyrir 3G netið. Sem ég bara skil ekki, hvað þá með að rukka fyrir innlent gagnamagn þar. Ekki eins og það kosti þá krónu að transfera þetta um eigið net! Skv. minni bestu vitund gera Nova það ekki, OG þeir geta boðið upp á betri díla í 3G dataplans. Síminn er að fail-a feitt hvað þetta varðar.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 253
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Síminn að taka viðskiptavini sína í bakaríið?
akarnid skrifaði:
Ég er nú ekki alveg viss um þetta Guðjón. Skv. skjáskotinu:
"Á þessari síðu geta notendur hjá Internetþjónustu Símans skoðað upplýsingar um gagnanotkun* sína.
*Gagnanotkun: Erlent gagnamagn sem er hlaðið niður á tengingum hjá Internetþjónustu Símans."
Keyword verandi þá 'niður'. Ekki upp. Þannig að ég tel að það standist ekki að þeir rukki fyrir upphalið. Allavega ekki gegnum ADSL IPnetið.
Þeir gera það hins vegar fyrir 3G netið. Sem ég bara skil ekki, hvað þá með að rukka fyrir innlent gagnamagn þar. Ekki eins og það kosti þá krónu að transfera þetta um eigið net! Skv. minni bestu vitund gera Nova það ekki, OG þeir geta boðið upp á betri díla í 3G dataplans. Síminn er að fail-a feitt hvað þetta varðar.
Af reynslu, samtölum við starfsmenn Símans, skilmálum Símans og tölvupóstum frá Símanum. Treystu okkur það er mælt bæði upphal og niðurhal hjá Símanum. Það er ekki gert hjá Vodafone og Tal.
Re: Síminn að taka viðskiptavini sína í bakaríið?
Dno, ég ætla að komast til botns í þessu. Þeir eru að contradicta sjálfa sig með því að tala um að upp og niðurhal gildi til útreiknings cöppunar, en segja svo á eigin þjónustuvef (þann sama og þeir benda eigin viðskiptavinum á vilji þeir skoða eigin gagnanotkun) að gagnanotkun sé einungis sótt gögn. Hvort er það þá?
Either way - one of those needs to be fixed. Ef upphal telst ekki með í gagnamagni eða notkun, who cares about it then? Ég er nokkuð viss um að allir ISPar haldi logga og gögn um bæði sótt og send gögn frá notendum, en ef það er bara verið verið að rukka kúnnan um umframmagn á gögnum, þá skiptir niðurhalið bara máli ef það er miðað við það. Kúnnin getur svo bara fylgst sjálfur með upstream magninu sínu með Wireshark eða sambærilegu
Either way - one of those needs to be fixed. Ef upphal telst ekki með í gagnamagni eða notkun, who cares about it then? Ég er nokkuð viss um að allir ISPar haldi logga og gögn um bæði sótt og send gögn frá notendum, en ef það er bara verið verið að rukka kúnnan um umframmagn á gögnum, þá skiptir niðurhalið bara máli ef það er miðað við það. Kúnnin getur svo bara fylgst sjálfur með upstream magninu sínu með Wireshark eða sambærilegu
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16519
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2117
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Síminn að taka viðskiptavini sína í bakaríið?
akarnid skrifaði:Dno, ég ætla að komast til botns í þessu.
Ég er búinn að komast til botns í þessu, bæði með að tala við 3 mismunadi þjóustufulltrúa og einnig gerði ég tilraun með því að upphala efni á ákveðum degi og tíma og einnig ákveðnu magi.
Það gat ég síðan séð sem "niðurhal" á þjónustusíðum símans!
Enda er síminn ekkert að þræta fyrir þetta, hver sem er getur hringt í 800700 og spurt hvort upphal sé mælt, og svarið er "já"
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Síminn að taka viðskiptavini sína í bakaríið?
akarnid skrifaði:Either way - one of those needs to be fixed. Ef upphal telst ekki með í gagnamagni eða notkun, who cares about it then? Ég er nokkuð viss um að allir ISPar haldi logga og gögn um bæði sótt og send gögn frá notendum, en ef það er bara verið verið að rukka kúnnan um umframmagn á gögnum, þá skiptir niðurhalið bara máli ef það er miðað við það. Kúnnin getur svo bara fylgst sjálfur með upstream magninu sínu með Wireshark eða sambærilegu
Ég skil EKKERT í því hvað þú ert að segja, útskýra takk?
Modus ponens