Gagnamagnsmæling hjá Tal

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Gagnamagnsmæling hjá Tal

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 16. Jan 2009 00:39

Hvað varð um gagnamagnsmælinguna á erlendu downloadi sem maður gat séð á heimasíðu þeirra?? Þetta var heví nett en því miður finn ég þetta ekki núna. Bara búið að taka út? iss



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Gagnamagnsmæling hjá Tal

Pósturaf ponzer » Fös 16. Jan 2009 08:29

Hef alltaf geta séð það á Vodafone síðuni, líklega því að sumar TAL tengingar eru á línum frá þeim.

Prófaðu http://www.vodafone.is/internet/adsl/gagnamagn


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Gagnamagnsmæling hjá Tal

Pósturaf Gúrú » Fös 16. Jan 2009 08:51

25.119,36 MB
24,53 GB

Vá bullskít, sæki ekkert erlent nema youtube og spjallborðssíður, og þetta eru niðurstöðurnar?

Bágt með þessu trúa ég á að.


Modus ponens

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Gagnamagnsmæling hjá Tal

Pósturaf ManiO » Fös 16. Jan 2009 09:36

ponzer skrifaði:Hef alltaf geta séð það á Vodafone síðuni, líklega því að sumar TAL tengingar eru á línum frá þeim.

Prófaðu http://www.vodafone.is/internet/adsl/gagnamagn



Enda sama fyrirtækið í raun.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Ordos
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Sun 31. Ágú 2008 21:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Gagnamagnsmæling hjá Tal

Pósturaf Ordos » Fös 16. Jan 2009 14:05




Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Gagnamagnsmæling hjá Tal

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 16. Jan 2009 14:44

Hvort ætli þeir cappi eða rukki mann ef maður fer yfir 80 gígabætin??

EDIT:

Áskrifanda er óheimilt að trufla, skerða eða á nokkurn hátt hafa áhrif á notkun annarra viðskiptavina. Eftirfarandi atriði falla undir það að geta haft áhrif á eða skert þjónustu til annarra viðskiptavina. Ef erlent gagnamagn fer yfir sem svarar 80 GB á 30 dögum á 8 Mb og 12 Mb tengingum og 60 GB á 30 dögum á 1 Mb og 4 Mb tengingum, áskilur Tal sér rétt til að synja áskrifanda um þjónustu um stundarsakir eða til frambúðar eða grípa til annarra ráðstafana til að draga úr notkun áskrifanda.

Hef samt ekkert tekið eftir neinni cöppun. Er samkvæmt teljaranum með 108GB í erlent niðurhal



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Gagnamagnsmæling hjá Tal

Pósturaf ManiO » Fös 16. Jan 2009 15:12

KermitTheFrog skrifaði:Hvort ætli þeir cappi eða rukki mann ef maður fer yfir 80 gígabætin??

EDIT:

Áskrifanda er óheimilt að trufla, skerða eða á nokkurn hátt hafa áhrif á notkun annarra viðskiptavina. Eftirfarandi atriði falla undir það að geta haft áhrif á eða skert þjónustu til annarra viðskiptavina. Ef erlent gagnamagn fer yfir sem svarar 80 GB á 30 dögum á 8 Mb og 12 Mb tengingum og 60 GB á 30 dögum á 1 Mb og 4 Mb tengingum, áskilur Tal sér rétt til að synja áskrifanda um þjónustu um stundarsakir eða til frambúðar eða grípa til annarra ráðstafana til að draga úr notkun áskrifanda.

Hef samt ekkert tekið eftir neinni cöppun. Er samkvæmt teljaranum með 108GB í erlent niðurhal



Færð rukkun býst ég við. Hringdu bara og spurðu.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


idle
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 17:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Gagnamagnsmæling hjá Tal

Pósturaf idle » Þri 17. Feb 2009 23:01




Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gagnamagnsmæling hjá Tal

Pósturaf Dagur » Mið 18. Feb 2009 00:07



Takk fyrir þetta. Það er greinilegt að þeir eru farnir að mæla ljósleiðarann líka.

Ég sé að ég þarf að downloada miklu meira en ég geri :P



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Gagnamagnsmæling hjá Tal

Pósturaf gardar » Mið 18. Feb 2009 16:29

Tal voru að cappa mig núna í dag...Skv síðunni þeirra stendur þetta:

Febrúar 2009 (1. Febrúar - 28. Febrúar): 64.78 GB


Hringdi í þá og spurði afhverju ég væri cappaður... Þeir svöruðu að ég væri farinn yfir 80gb... Ég nefndi þá að staðan væri önnur skv síðunni þeirra og þá var mér sagt að síðan ætti eftir að uppfærast.
Andskotans rusl! Hef alltaf reitt mig á að skoða gagnamagnið á síðunni þeirra, en það er greinilega ekki nóg!



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Gagnamagnsmæling hjá Tal

Pósturaf dori » Mið 18. Feb 2009 16:47

http://tal.is/index.aspx?GroupId=771 virðist sýna betri (nýrri) tölur en http://notkun.hive.is

Lélegt samt að hafa úreld gögn þarna og taka það ekkert fram. Hvernig annars á maður að fylgjast með þessu?




Arena77
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Lau 14. Feb 2009 19:24
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Gagnamagnsmæling hjá Tal

Pósturaf Arena77 » Mið 18. Feb 2009 17:50

Eru einhverjar internetveitur að bjóða ótakmarkað niðurhal í dag? Mér finnst samkeppnin í þessum bransa
alveg dottin niður í botn, eftir að siminn fór að takmarka þetta virðast allir vera að apa eftir :evil:



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gagnamagnsmæling hjá Tal

Pósturaf GuðjónR » Mið 18. Feb 2009 18:15

Það er engin samkeppni á internetmarkaði.