hvernig klóna ég skjáinn aftur i windows vista
hvernig klóna ég skjáinn aftur i windows vista
ég er með skjátengi tengt yfir i 42 tommu skjá og ég þarf alltaf að draga allt yfir á hinn skjaínn, ég vill geta verið með sama skjáinn sitthvorum meginn man einhver hvernig ég fer að laga það?
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: hvernig klóna ég skjáinn aftur i windows vista
Ef nVidia skjákort:
Hægri smella á desktopið, fara í "nVidia control panel", fara þar í "Set up multiple displays" og velja "Clone" stillinguna?
Hægri smella á desktopið, fara í "nVidia control panel", fara þar í "Set up multiple displays" og velja "Clone" stillinguna?
Modus ponens