Góðann daginn!
Nú fer ég hugsanlega að flytja og þá fer maður að pæla í hvaða nettengingu maður á að vera með.
Ég er núna með breiðbandstengingu sem ég er bara ánægður með en breiðbandið er ekki til staðar í nýju íbúðinni.
Ég nota ekki heimasíma og hef ekki hugsað mér að gera það!
Þar með er ADSL úr sögunni í bili en ég var að velta fyrir mér hvað væri þá í boði fyrir mig.
Hefur einhver reynslu af Emax eða einhverju álíka??
Langar að heyra einhverjar rosalegar reynslusögur sko!!!
Internettenging
Re: Internettenging
bizz skrifaði:Ég nota ekki heimasíma og hef ekki hugsað mér að gera það!
vill ekki heimasíma og getur þar með ekki notað ADSL
-
- Staða: Ótengdur
-
- Gúrú
- Póstar: 592
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Kannski eru flestir/allir vinir hans með GSM og þar að leiðandi er ódýrara að hringja úr GSM -> GSM heldur en heimasími -> GSM. Til hvers að eyða þá pening í að vera með heimasíma? Ég man ekki eftir því þegar ég hringdi seinast í heimasíma hjá einhverjum
En annars er ADSL besti kosturinn í dag fyrir utan leigulínu/ljósleiðara sem er talsvert dýrara en allt annað. Annars hef ég heyrt að örbylgju dæmið sé ágætt fyrir utan svartíma sem gerir það frekar leiðinlegt að spila netleiki.
En annars er ADSL besti kosturinn í dag fyrir utan leigulínu/ljósleiðara sem er talsvert dýrara en allt annað. Annars hef ég heyrt að örbylgju dæmið sé ágætt fyrir utan svartíma sem gerir það frekar leiðinlegt að spila netleiki.
kemiztry
Ok kannski maður skoði hvað þeir eru að bjóða með þessu þráðlausa.
Annars veit ég líka að ADSL-ið er langbest, því ég hef verið að setja þetta mikið upp.
Varðandi heimasímann, þá borgar vinnan fyrir mig GSM-inn og svo eins og kemiztry sagði, þá hringi ég aldrei í heimasíma.
Hef verið með solleis og finnst það bara ekki borga sig.
Var bara í smá pælingum sko því að mér finnst breiðbandstengingin nokkuð góð miðað við t.d. orkuveitutenginguna.
Annars veit ég líka að ADSL-ið er langbest, því ég hef verið að setja þetta mikið upp.
Varðandi heimasímann, þá borgar vinnan fyrir mig GSM-inn og svo eins og kemiztry sagði, þá hringi ég aldrei í heimasíma.
Hef verið með solleis og finnst það bara ekki borga sig.
Var bara í smá pælingum sko því að mér finnst breiðbandstengingin nokkuð góð miðað við t.d. orkuveitutenginguna.