Shuttle pæling :)
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 165
- Skráði sig: Mán 30. Júl 2007 10:18
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Shuttle pæling :)
Ég var að pæla, í shuttle tölvunum er þá mATX móðurborð eða ? er hægt að versla mATX móðurborð útí búð og skellt því í einn tóman svona kassa ? Hef nefnilega orðið var um að sumir hafa verið að auglýsa bara kassan til sölu vegna ónýts móðurborðs hvort maður gæti ekki redddað sér einu svona á slikk ^^,
Re: Shuttle pæling :)
Shuttle borðin er alveg örugglega sér framleiðsla svo nei þú gætir ekki bara verslað eitthvað svona borð.
Að kaupa móðurborðið nýtt úti tölvubúð kæmi líklega til með að kosta næstum jafn mikið og allur kassinn með borðinu.
Hinsvegar ef þú kannt á ebay gætirðu reddað þér ef þú ert klár.
Að kaupa móðurborðið nýtt úti tölvubúð kæmi líklega til með að kosta næstum jafn mikið og allur kassinn með borðinu.
Hinsvegar ef þú kannt á ebay gætirðu reddað þér ef þú ert klár.
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Shuttle pæling :)
Móðurborðin í XPC tölvunum eru ekki stöðluð mATX móðurborð.
Þarft að láta sérpanta fyrir þig borð hjá XPC innflutningsaðila og eins og fram kemur hér fyrir ofan þá er það nánast jafn dýrt og nýtt barebone.
Þarft að láta sérpanta fyrir þig borð hjá XPC innflutningsaðila og eins og fram kemur hér fyrir ofan þá er það nánast jafn dýrt og nýtt barebone.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 165
- Skráði sig: Mán 30. Júl 2007 10:18
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Shuttle pæling :)
haldiði að það er hægt að troða einu svoleiðis móðurborði í með smá moddi ? =)
Re: Shuttle pæling :)
raggzn skrifaði:haldiði að það er hægt að troða einu svoleiðis móðurborði í með smá moddi ? =)
Nei.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Shuttle pæling :)
µATX (Micro ATX) móðurborðin passa í eldri shuttle kassana....hvernig veit ég það? ég er með "Shuttle" PN35N móðurborð sem ég fékk gefins....bara ósköp venjulegt µATX móðurborð.....
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.
Re: Shuttle pæling :)
Ekki veit ég hverskonar "eldri SFF Shuttle kassi" það hefur verið en öll XPC móðurborðin eru með þennan form factor:
Og eins og má sjá þá er þetta ekki venjulegt mATX/µATX layout.
Öll P og G barebone´in þurfa borð með þessu layout.
Og eins og má sjá þá er þetta ekki venjulegt mATX/µATX layout.
Öll P og G barebone´in þurfa borð með þessu layout.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Shuttle pæling :)
nei...
móðurborðið var ekki úr Dell XPC eða neinu þannig,ekki BareBone heldur....bara venjulegri 2004 shuttle vél...með svona litlum kassa....
Edit: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 4dbe10bc36 Grrrrrrrr
móðurborðið var ekki úr Dell XPC eða neinu þannig,ekki BareBone heldur....bara venjulegri 2004 shuttle vél...með svona litlum kassa....
Edit: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 4dbe10bc36 Grrrrrrrr
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.
Re: Shuttle pæling :)
raggzn skrifaði:Ég var að pæla, í shuttle tölvunum er þá mATX móðurborð eða ? er hægt að versla mATX móðurborð útí búð og skellt því í einn tóman svona kassa ?
Maðurinn var að spyrja hvort mATX borð myndi passa í Shuttle XPC barebone, sem það gerir alls ekki.
Var einfaldlega að leiðrétta rangt svar frá þér Hyper_Pinjata
p.s. þetta : http://www.att.is/product_info.php?cPath=26_101&products_id=4206&osCsid=588b415cafe2b218b4aad24dbe10bc36 er ekki Shuttle kassi.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Shuttle pæling :)
XPC eru ekki einu Shuttle kassarnir,voru það allavega ekki síðast þegar ég vissi....man alveg eftir því fyrir 2 árum voru venjuleg µATX móðurborð í þeim....en ekki XPC kössunum,bara Shuttle Vélunum sem voru í svona litlum kössum...
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.
Re: Shuttle pæling :)
Hyper_Pinjata skrifaði:XPC eru ekki einu Shuttle kassarnir,voru það allavega ekki síðast þegar ég vissi....man alveg eftir því fyrir 2 árum voru venjuleg µATX móðurborð í þeim....en ekki XPC kössunum,bara Shuttle Vélunum sem voru í svona litlum kössum...
Shuttle er skrásett vörumerki og XPC vélarnar ásamt M1000/2000/**** MediaCenter vélunum eru einu "kassarnir" sem þeir hafa selt undir Shuttle brandinu.
Þeir kassar hafa aldrei og taka ekki mATX móðurborð
Re: Shuttle pæling :)
Ef einhver er að pæla í að fá sér litla vél þá sá ég að tölvulistinn er með einhverja nokkra µATX kassa (ekki shuttle) á lítinn pening á útsölunni sinni.