Lögbann á Torrent staðfest

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Lögbann á Torrent staðfest

Pósturaf emmi » Mið 04. Feb 2009 11:24

Lögbann sem sett var á starfrækslu vefsíðunnar Torrent í nóvember 2007 var staðfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Lögbannsbeiðnin kom frá Samtökum tónskálda og eigenda flutningsréttar (STEF) en Istorrent ehf. og Svavar Lúthersson, starfrækja torrent.is. Istorrent og Svavari er gert að greiða STEF eina milljón króna í málskostnað.

Dómurinn í heild

http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/20 ... _stadfest/

http://www.visir.is/article/20090204/FR ... /583186644




machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Lögbann á Torrent staðfest

Pósturaf machinehead » Mið 04. Feb 2009 11:33

Slæmar fréttir indeed...



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2352
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Lögbann á Torrent staðfest

Pósturaf Gunnar » Mið 04. Feb 2009 12:43

þetta eru mjög slæmt vandamál



Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Lögbann á Torrent staðfest

Pósturaf sakaxxx » Mið 04. Feb 2009 13:15

veit einhver afhverju vikingbay er niðri?


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲


machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Lögbann á Torrent staðfest

Pósturaf machinehead » Mið 04. Feb 2009 13:22

sakaxxx skrifaði:veit einhver afhverju vikingbay er niðri?


Af hverju? Er það eitthvað nýtt?




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Lögbann á Torrent staðfest

Pósturaf vesley » Mið 04. Feb 2009 13:24

það er eitthvað vandamál í borgun hja tvb þeir eiga nægann pening samt..



Skjámynd

krissi69
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Sun 09. Des 2007 04:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Lögbann á Torrent staðfest

Pósturaf krissi69 » Mið 04. Feb 2009 13:25

http://www.thevikingbay.org

Þarna er svarið þitt ,þeir eru hættir :(




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Lögbann á Torrent staðfest

Pósturaf coldcut » Mið 04. Feb 2009 14:16

Það er eins og 10 ára barn hafi skrifað þetta bréf!




battinn
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Þri 23. Des 2008 11:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Lögbann á Torrent staðfest

Pósturaf battinn » Mið 04. Feb 2009 14:52

Enginn tók eftir því að þetta var á spaug.is?




Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Lögbann á Torrent staðfest

Pósturaf Some0ne » Fim 05. Feb 2009 10:27

Lokaði deiling.is í kjölfarið af því að vikingbay lokaði?




hallihg
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Lögbann á Torrent staðfest

Pósturaf hallihg » Fim 05. Feb 2009 10:41

Mjög sorglegt ef að deiling.is fer niður líka.

Trúi ekki að menn ætli að láta þetta lögbann eyðileggja alla senuna hérna.


count von count


Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Lögbann á Torrent staðfest

Pósturaf Some0ne » Fim 05. Feb 2009 10:53

Flestar þessar síður eru nú reknar af táningum undir tvítugsaldri sem að hafa held ég engann áhuga á því að þurfa að standa í málaferlum, og hvað þá tapa og þurfa að borga millu í málskostnað :)

Hinsvegar er þetta glatað, sérstaklega í ljósi þess að símafyrirtækin herða snöruna hérna á mánaðarfresti liggur við..



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Lögbann á Torrent staðfest

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 05. Feb 2009 11:58

Minnir nú að Deiling.is sé bara niðri vegna tæknivandamála. Frekar leim þegar síður fara niður og engar tilkynningar eða neitt. Annars er rTorrent enn uppi

Ætlar Svavar ekki að reyna að halda áfram? Minnir að ég hafi lesið það í Fréttablaðinu í morgun