Besti gaming LCD skjár á Íslandi?


Höfundur
Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Besti gaming LCD skjár á Íslandi?

Pósturaf Some0ne » Sun 01. Feb 2009 08:34

Hvaða LCD skjá mynduði kaupa á íslandi í dag, svona gaming wise?




EmmDjei
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 25. Des 2007 18:00
Reputation: 0
Staðsetning: tölvustólnum
Staða: Ótengdur

Re: Besti gaming LCD skjár á Íslandi?

Pósturaf EmmDjei » Sun 01. Feb 2009 12:26

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1241
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 57a48e8c6b

þetta myndi ég velja, annars held ég að það sé bara smekksatriði þegar það kemur að stærð


viktorinwonderland@hotmail.com
ég er hvorki með lesblindu né ritblindu... ég bara á það til að skrifa mikið vitlaust

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Besti gaming LCD skjár á Íslandi?

Pósturaf CendenZ » Sun 01. Feb 2009 13:01

EmmDjei skrifaði:http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=26&products_id=1241
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 57a48e8c6b

þetta myndi ég velja, annars held ég að það sé bara smekksatriði þegar það kemur að stærð


wat

BenQ wuxga/uxga skjárinn hjá tölvuvirkni er málið.




Ezekiel
has spoken...
Póstar: 153
Skráði sig: Fim 20. Des 2007 16:10
Reputation: 0
Staðsetning: 01110010 01110110 01101011
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besti gaming LCD skjár á Íslandi?

Pósturaf Ezekiel » Sun 01. Feb 2009 13:04

Ef ég tæki 22" þá myndi ég taka þennan.


Kv, Óli


EmmDjei
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 25. Des 2007 18:00
Reputation: 0
Staðsetning: tölvustólnum
Staða: Ótengdur

Re: Besti gaming LCD skjár á Íslandi?

Pósturaf EmmDjei » Sun 01. Feb 2009 13:12

CendenZ skrifaði:
EmmDjei skrifaði:http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=26&products_id=1241
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 57a48e8c6b

þetta myndi ég velja, annars held ég að það sé bara smekksatriði þegar það kemur að stærð


wat

BenQ wuxga/uxga skjárinn hjá tölvuvirkni er málið.

jaja, bara að benda á það sem ég myndi hallast að, sagði aldrei að það væri best


viktorinwonderland@hotmail.com
ég er hvorki með lesblindu né ritblindu... ég bara á það til að skrifa mikið vitlaust


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Besti gaming LCD skjár á Íslandi?

Pósturaf vesley » Sun 01. Feb 2009 13:23

aczeke skrifaði:Ef ég tæki 22" þá myndi ég taka þennan.



sammála




TwiiztedAcer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 339
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 15:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Besti gaming LCD skjár á Íslandi?

Pósturaf TwiiztedAcer » Sun 01. Feb 2009 14:39

aczeke skrifaði:Ef ég tæki 22" þá myndi ég taka þennan.

Sammála




Höfundur
Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Besti gaming LCD skjár á Íslandi?

Pósturaf Some0ne » Mán 02. Feb 2009 08:38

CendenZ skrifaði:
EmmDjei skrifaði:http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=26&products_id=1241
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 57a48e8c6b

þetta myndi ég velja, annars held ég að það sé bara smekksatriði þegar það kemur að stærð


wat

BenQ wuxga/uxga skjárinn hjá tölvuvirkni er málið.


http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... nQ_E2200HD

Þessi?


Var búinn að lesa á einhverjum forums að það væru einvhver resolution leiðindi á honum.. annars veit ég ekki.



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besti gaming LCD skjár á Íslandi?

Pósturaf emmi » Mán 02. Feb 2009 09:09

Eini gallinn við hann er að það er ekkert DVI tengi á honum, bara VGA. :)




Höfundur
Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Besti gaming LCD skjár á Íslandi?

Pósturaf Some0ne » Mán 02. Feb 2009 09:15

Já.. var búinn að spotta það..

Útgafan af þessum skjá sem er með sama týpunúmer nema mínus A-ið er töluvert betri..

En ef við verðum gráðugir og förum í 24"?



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Besti gaming LCD skjár á Íslandi?

Pósturaf CendenZ » Mán 02. Feb 2009 11:02

Some0ne skrifaði:Já.. var búinn að spotta það..

Útgafan af þessum skjá sem er með sama týpunúmer nema mínus A-ið er töluvert betri..

En ef við verðum gráðugir og förum í 24"?


http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... enQ_G2400W

eða

http://www.computer.is/vorur/6734



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Besti gaming LCD skjár á Íslandi?

Pósturaf Gúrú » Mán 02. Feb 2009 15:33

emmi skrifaði:Eini gallinn við hann er að það er ekkert DVI tengi á honum, bara VGA. :)


Endilega útskýrðu fyrir fáfróðlingi af hverju það er svona hryllilegt að hafa bara VGA tengi :D


Modus ponens


FummiGucker
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Mán 01. Des 2008 21:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Besti gaming LCD skjár á Íslandi?

Pósturaf FummiGucker » Þri 03. Feb 2009 01:10

vó mer líður eins fávita ;$
er Nvidia Geforce 7600 GT með DVI eða VGA ?
algjörlega lost í skjákorta inputum :o



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Besti gaming LCD skjár á Íslandi?

Pósturaf Gúrú » Þri 03. Feb 2009 07:38

FummiGucker skrifaði:vó mer líður eins fávita ;$
er Nvidia Geforce 7600 GT með DVI eða VGA ?
algjörlega lost í skjákorta inputum :o
Viðhengi
DVI.JPG
DVI
DVI.JPG (25.43 KiB) Skoðað 2998 sinnum
VGA.JPG
VGA
VGA.JPG (10.75 KiB) Skoðað 2999 sinnum


Modus ponens

Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Besti gaming LCD skjár á Íslandi?

Pósturaf FreyrGauti » Þri 03. Feb 2009 07:59

VGA = Analog merki
DVI = Digital merki

Digital er betra ;)




Ezekiel
has spoken...
Póstar: 153
Skráði sig: Fim 20. Des 2007 16:10
Reputation: 0
Staðsetning: 01110010 01110110 01101011
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besti gaming LCD skjár á Íslandi?

Pósturaf Ezekiel » Þri 03. Feb 2009 08:36

FreyrGauti skrifaði:VGA = Analog merki
DVI = Digital merki

Digital er betra ;)


Það má alveg deila um hvort sé "betra"

Þegar Digital merki er að senda frá sér þá tapar það alltaf einhverjum upplýsingum, meðan Analog merki gerir það ekki.

Samt sem áður þá hrarnar analog merki yfir tímann, t.d. eins og gömlu vínyl plöturnar vöru alltaf bestar þegar þær voru spilaðar fyrst, en merkið hrarnaði eftir hvert skipti sem það hún var notuð.

Digital merki er alltaf með sama merki.

Eins og LCD skjáir komast ekki með tærnar þar sem CRT skjáir hafa hælana í t.d svartíma og fl, þú getur horft á CRT skjái frá hvaða angle-i sem er, en í LCD skjáum þá verður skjárinn svona "svartur" þegar þú horfir á hann á hlið.

T.d. líka þá er native resolution á LCD en það er ekki á CRT, þannig að gæði tapast ef þú setur á eitthverja aðra upplausn en þessa native á LCD skjáum.

Eins og margir hljóðtæknar finnst Analog merki betri en Digital merki, í hljóði þas.


Kv, Óli


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Besti gaming LCD skjár á Íslandi?

Pósturaf vesley » Þri 03. Feb 2009 09:36

emmi skrifaði:Eini gallinn við hann er að það er ekkert DVI tengi á honum, bara VGA. :)



það eru 2 HDMI tengi á skjánum minnir mig þannig þú kaupir þér bara HDMI í DVI ;) og þá skiptir þetta þig engu máli :D




FummiGucker
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Mán 01. Des 2008 21:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Besti gaming LCD skjár á Íslandi?

Pósturaf FummiGucker » Þri 03. Feb 2009 12:24

já okei nice er að pæla að splæsa mer á eitt svona stykki var nefinlega ekki viss hvort ég væri með
semsagt ég er með 2x DVI á 7600GT ;)
takk.



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Besti gaming LCD skjár á Íslandi?

Pósturaf Nariur » Þri 03. Feb 2009 18:34

er það? 1 dvi og 1 vga á 7600GS


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


DaPyro
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fös 26. Sep 2008 01:31
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Besti gaming LCD skjár á Íslandi?

Pósturaf DaPyro » Þri 03. Feb 2009 18:58





olgeir
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2008 20:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Besti gaming LCD skjár á Íslandi?

Pósturaf olgeir » Þri 03. Feb 2009 19:29

aczeke skrifaði:Ef ég tæki 22" þá myndi ég taka þennan.


Uppselt




EmmDjei
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 25. Des 2007 18:00
Reputation: 0
Staðsetning: tölvustólnum
Staða: Ótengdur

Re: Besti gaming LCD skjár á Íslandi?

Pósturaf EmmDjei » Þri 03. Feb 2009 19:31

olgeir skrifaði:
aczeke skrifaði:Ef ég tæki 22" þá myndi ég taka þennan.


Uppselt

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=829


viktorinwonderland@hotmail.com
ég er hvorki með lesblindu né ritblindu... ég bara á það til að skrifa mikið vitlaust

Skjámynd

Ayru
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Sun 18. Jan 2009 14:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Besti gaming LCD skjár á Íslandi?

Pósturaf Ayru » Þri 17. Feb 2009 09:29

Ég ætla að bíða eftir 120hz lcd skjánum sem eiga að koma út á þessu ári, ég mundi gera það sama ef ég væri þú.
Kaupa sér frekar 120hz 24" LCD :8)


PC 1 : i7 2600k @ 4.8ghz 24/7
PC 2 :Antec p182/ASUS Striker II EXTREME nForce 790i Ultra SLI/ intel E8500 cpu @4.050gig @ 450 x 9.0 /4gb ddr3 ProjectX 1800mhz /EVGA GTX 285 720MHz core,1620MHz shader, 2772MHz memory clock / ASUS VW266H 26" screen/ 3dmark06 score: 18250

Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Besti gaming LCD skjár á Íslandi?

Pósturaf oskar9 » Sun 08. Mar 2009 18:06

Eins og LCD skjáir komast ekki með tærnar þar sem CRT skjáir hafa hælana í t.d svartíma og fl, þú getur horft á CRT skjái frá hvaða angle-i sem er, en í LCD skjáum þá verður skjárinn svona "svartur" þegar þú horfir á hann á hlið.


ég er nú með 20" acer gamer skjá og hann er með 176° view radiusog ég er búinn að sannreyna það, horfði á hann nánast allveg frá hlið og myndin var nánast allveg eins og ef maður horfir beint á hann


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"


EmmDjei
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 25. Des 2007 18:00
Reputation: 0
Staðsetning: tölvustólnum
Staða: Ótengdur

Re: Besti gaming LCD skjár á Íslandi?

Pósturaf EmmDjei » Sun 08. Mar 2009 18:57

oskar9 skrifaði:ég er nú með 20" acer gamer skjá og hann er með 176° view radiusog ég er búinn að sannreyna það, horfði á hann nánast allveg frá hlið og myndin var nánast allveg eins og ef maður horfir beint á hann

já þeir eru snilld


viktorinwonderland@hotmail.com
ég er hvorki með lesblindu né ritblindu... ég bara á það til að skrifa mikið vitlaust