Er voðamikið að spá hvernig ég á að hafa kælinguna mína og var að spá.
eru allar viftur bæði inn/út eða ekki?
Ps. eitthvað vit í þessu?
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2304
Viftur inn/útblástur
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 146
- Skráði sig: Lau 18. Ágú 2007 20:04
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Viftur inn/útblástur
E8400@3gHz---Intel 775-Ga-P35-DS3L--- GeForce8800GT512mb---560W aflgjafi (með wattmæli)---2x2gb DDR2 @800Mhz--- Geimt í óttalegum bakaraofni frá Aspire
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Viftur inn/útblástur
Vifturnar soga kalt loft inn og við það að koma inn í kassann þá hitnar það við að kæla búnaðinn
best er að losna við heita loftið sem fyrst þannig að það þú sért alltaf með sem kaldast, það þarf því að vera janfvægi á inn/út.
En þetta þarna sem att er að selja er ljóta draslið, það er lítið sog á þessu og ógeðslegur hávaði.
best er að losna við heita loftið sem fyrst þannig að það þú sért alltaf með sem kaldast, það þarf því að vera janfvægi á inn/út.
En þetta þarna sem att er að selja er ljóta draslið, það er lítið sog á þessu og ógeðslegur hávaði.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 304
- Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Viftur inn/útblástur
viftur að framan, hliðunum og botninum á kassanum eiga að blása lofti inn í kassann. Viftur að ofan og aftan á kassanum eiga að blása lofti út úr honum.
Svona PCI vifta gerir rosalega lítið þar sem að heitt loft rís inn í kassanum og PCI bracket-in eru frekar neðarlega. Mundi frekar eyða peningnum í góðar, venjulegar útblásturs viftur.
Svona PCI vifta gerir rosalega lítið þar sem að heitt loft rís inn í kassanum og PCI bracket-in eru frekar neðarlega. Mundi frekar eyða peningnum í góðar, venjulegar útblásturs viftur.
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010
-Macbook Pro 13" -2010
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Viftur inn/útblástur
Matti21 skrifaði:viftur að framan, hliðunum og botninum á kassanum eiga að blása lofti inn í kassann. Viftur að ofan og aftan á kassanum eiga að blása lofti út úr honum.
Svona PCI vifta gerir rosalega lítið þar sem að heitt loft rís inn í kassanum og PCI bracket-in eru frekar neðarlega. Mundi frekar eyða peningnum í góðar, venjulegar útblásturs viftur.
Þetta er nú soddan þumalputtaregla... í kassanum hjá mér er það eiginlega þannig að:
Undir 8800GT kortinu er gífurlegur hiti, svo að ég er með 13CM útblástursviftu þar til að það stikni ekki (Var alltaf 92°C, núna 68°C), efst í kassanum er langkaldasta loftið, og örgjörvinn er vanalega á 9°C idle
Modus ponens
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Viftur inn/útblástur
þá ertu með bilaðan heat sensor eða að kæla með einhverju öðru en lofti eða vatni
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Viftur inn/útblástur
Nariur skrifaði:þá ertu með bilaðan heat sensor eða að kæla með einhverju öðru en lofti eða vatni
Ég?
Modus ponens
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Viftur inn/útblástur
Gúrú skrifaði:Nariur skrifaði:þá ertu með bilaðan heat sensor eða að kæla með einhverju öðru en lofti eða vatni
Ég?
Hann er sennilega að setja út á 9° á CPU hjá þér
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Viftur inn/útblástur
KermitTheFrog skrifaði:Gúrú skrifaði:Nariur skrifaði:þá ertu með bilaðan heat sensor eða að kæla með einhverju öðru en lofti eða vatni
Ég?
Hann er sennilega að setja út á 9° á CPU hjá þér
Það væri ekkert nýtt hjá Intel að vera með bilaða heat censors en já, ég kaupi það alveg að hann sé 9°C idle með Tacens Gelus II Pro og frekar kalt hérna inni...
Modus ponens
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 146
- Skráði sig: Lau 18. Ágú 2007 20:04
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Viftur inn/útblástur
lukkuláki skrifaði:Vifturnar soga kalt loft inn og við það að koma inn í kassann þá hitnar það við að kæla búnaðinn
best er að losna við heita loftið sem fyrst þannig að það þú sért alltaf með sem kaldast, það þarf því að vera janfvægi á inn/út.
En þetta þarna sem att er að selja er ljóta draslið, það er lítið sog á þessu og ógeðslegur hávaði.
Þetta svarar eginlega ekki aðal spurningunni. Eru allar viftur í að soga út eða þarf sér viftur til að þetta virki eitthvað gáfulega
E8400@3gHz---Intel 775-Ga-P35-DS3L--- GeForce8800GT512mb---560W aflgjafi (með wattmæli)---2x2gb DDR2 @800Mhz--- Geimt í óttalegum bakaraofni frá Aspire
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Viftur inn/útblástur
Þetta fer allt eftir því hvernig kassa maður er með og hvar vifturnar eru staðsettar.
Ef það er vifta ofan á kassanum þá er best að hún sogi loftið ÚR kassanum þar sem heitt loft er léttara en kalt og það safnast því efst í kassann og maður vill því losna við það en að framan neðarlega er gott að viftan sjúgi kalt loft INN í kassann.
Ef það er vifta á hliðinni á kassanum þar sem örrinn er þá lætur maður hana sjúga KALT loft að örranum auðvitað.
Ef það er vifta aftan á kassanum þá lætur maður hana soga ÚT en það fer svolítið eftir staðsetningu og fjölda annara vifta.
Þú gætir nú líka reynt að google ef þetta er ekki nógu skýrt ?
Það þarf engar "spes viftur" til að þetta verði gáfulegt maður þarf bara að velta þessu aðeins fyrir sér.
Það sem er að hitna mest í tölvukassanum er CPU, skjákort, PSU. og það þarf að sjá þessum hlutum fyrir köldu lofti og koma heita loftinu frá og út úr kassanum
Hér er eitthvað um þetta:
http://images.google.is/imgres?imgurl=http://www.custompcbuild.com/image-files/case_airflow.jpg&imgrefurl=http://www.custompcbuild.com/pc_cooling.html&usg=__AZ6fcNY1VLcvOn9efCOQp3OeLL8=&h=750&w=750&sz=85&hl=is&start=1&um=1&tbnid=GtO2kHZXjqxVuM:&tbnh=141&tbnw=141&prev=/images%3Fq%3DPC%2BCase%2Bairflow%26um%3D1%26hl%3Dis%26lr%3D
Ef það er vifta ofan á kassanum þá er best að hún sogi loftið ÚR kassanum þar sem heitt loft er léttara en kalt og það safnast því efst í kassann og maður vill því losna við það en að framan neðarlega er gott að viftan sjúgi kalt loft INN í kassann.
Ef það er vifta á hliðinni á kassanum þar sem örrinn er þá lætur maður hana sjúga KALT loft að örranum auðvitað.
Ef það er vifta aftan á kassanum þá lætur maður hana soga ÚT en það fer svolítið eftir staðsetningu og fjölda annara vifta.
Þú gætir nú líka reynt að google ef þetta er ekki nógu skýrt ?
Það þarf engar "spes viftur" til að þetta verði gáfulegt maður þarf bara að velta þessu aðeins fyrir sér.
Það sem er að hitna mest í tölvukassanum er CPU, skjákort, PSU. og það þarf að sjá þessum hlutum fyrir köldu lofti og koma heita loftinu frá og út úr kassanum
Hér er eitthvað um þetta:
http://images.google.is/imgres?imgurl=http://www.custompcbuild.com/image-files/case_airflow.jpg&imgrefurl=http://www.custompcbuild.com/pc_cooling.html&usg=__AZ6fcNY1VLcvOn9efCOQp3OeLL8=&h=750&w=750&sz=85&hl=is&start=1&um=1&tbnid=GtO2kHZXjqxVuM:&tbnh=141&tbnw=141&prev=/images%3Fq%3DPC%2BCase%2Bairflow%26um%3D1%26hl%3Dis%26lr%3D
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Viftur inn/útblástur
Mér hefur alltaf þótt front to back vera best
Er með kassan opinn og hef eina 120mm til þess að blása heitt loft sem 8800GTX kortið framleiðir, lækkaðu temps hjá mér UMTALSVERT.
Er með kassan opinn og hef eina 120mm til þess að blása heitt loft sem 8800GTX kortið framleiðir, lækkaðu temps hjá mér UMTALSVERT.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
-
- spjallið.is
- Póstar: 405
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
- Reputation: 12
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Viftur inn/útblástur
littel-jake skrifaði:Eru allar viftur í að soga út eða þarf sér viftur til að þetta virki eitthvað gáfulega
Allar viftur blása/sjúga, fer bara eftir því hvernig þú snýrð þeim. Þannig að það þarf ekki að kaupa sér viftu til að
soga út loft
-
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Viftur inn/útblástur
Vaski skrifaði:littel-jake skrifaði:Eru allar viftur í að soga út eða þarf sér viftur til að þetta virki eitthvað gáfulega
Allar viftur blása/sjúga, fer bara eftir því hvernig þú snýrð þeim. Þannig að það þarf ekki að kaupa sér viftu til að
soga út loft
Mér hefur alltaf fundist vera frekar heimskulegt þegar sumar viftur eru auglýstar sérstaklega "útblástursviftur".
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED