ég hef undanfarið verið að pæla í að uppfæra skjákortið mitt , þannig ég ákvað að leggja á náðar ykkar og spyrja um ráð
Lágmarkskröfur
- PCI-express
- 2xdvi (þarf ekki að TV-out)
- Má ekki kostar meira en 10 þús , 15 mest
Með von um skemmtileg svör
Kv Ómar
Ráðleggingar um Skjákort
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 104
- Skráði sig: Lau 03. Maí 2008 20:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ráðleggingar um Skjákort
Gigabyte GA-P35-DS3L - E2180 @ 2.00 GHz - 2x 1GB GeIL DDR2-800MHz - ATI Radeon R4650 - Samsung Syncmaster 203b - WD 640GB-sata - 2x200gb-ide - Samsung Superwrite Master - Logitech Elite - Logitech G500 mús - Logitech Rumblepad 2
-
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ráðleggingar um Skjákort
Færð ekkert nýtt af viti fyrir undir 15 þúsund, myndi mæla með 4670 ef þú ert með lágt budget.
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1246
Kostar 18k
9600GT er í raun aðeins kraftmeira, fer aðallega eftir því hvort þú viljir nvidia eða ATi kort.
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1246
Kostar 18k
9600GT er í raun aðeins kraftmeira, fer aðallega eftir því hvort þú viljir nvidia eða ATi kort.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ráðleggingar um Skjákort
svolítið Sexy Bulky vifta þessi Asus á ATi 4670 kortinu
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Ráðleggingar um Skjákort
jonsig skrifaði:GTX 295 er klárlega málið , 10þús á mánuði í 12 mánuði
10 mánuði ekki 12 kostar 100 þús kall
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Ráðleggingar um Skjákort
vesley skrifaði:jonsig skrifaði:GTX 295 er klárlega málið , 10þús á mánuði í 12 mánuði
10 mánuði ekki 12 kostar 100 þús kall
það eru nú oftast einhverjir vextir á svona lánum