Sælir,
Ég keypti kassa í ódýrari kantinum um daginn og með honum fylgdi 400w PSU með 80mm viftu sem er að æra mig eins og gefur að skilja.
Núna er ég á höttunum eftir 400-500w PSU sem þarf að hafa a.m.k 120mm viftu og vera nánast hljóðlaust (eða eins nálægt því og hægt er).
Mælið þið með einhverju sérstöku? Þessi heillar mig talsvert: http://www.computer.is/vorur/6827 Modular og með 135mm viftu. Einhver með reynslu af honum?
Tillögur að HLJÓÐLÁTU 400-500w PSU ?
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tillögur að HLJÓÐLÁTU 400-500w PSU ?
Já, skal selja þér hann. Hvað ertu tilbúinn að borga? 2-3þús?
Ég kaupi nýjan líklegast fyrir helgi. Verð í bandi.
Ég kaupi nýjan líklegast fyrir helgi. Verð í bandi.