Hefur einhver prufað Thermalright HR-07 Duo hérna? Á í erfiðleikum með að finna performace upplýsingar um þetta. Kælir þetta vel? Er hægt að overclocka minnin eitthvað betur með þessu?
-Siggi
Thermalright HR-07 Duo
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 304
- Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Thermalright HR-07 Duo
Af minni reynslu hef ég aldrei séð tilganginn í sérstakri kælingu á vinnsluminni. Langflest minni koma með einhversskonar heatspreader og svo lengi sem þú sért með sæmilegt loftflæði í kassanum sé ég ekki tilganginn með svona græju. Efast um að þetta auki eitthvað yfirklukkukunar möguleikana á vinnsluminninu, það fer meira eftir því hvort að þetta sé gott vinnsluminni eða ekki.
Einu notin sem ég sé fyrir svona vöru væri í algjörlega silent tölvu td. media center - Einhverja svona geðveiki.
Einu notin sem ég sé fyrir svona vöru væri í algjörlega silent tölvu td. media center - Einhverja svona geðveiki.
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010
-Macbook Pro 13" -2010
-
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Thermalright HR-07 Duo
Vinnsluminni gefa frá sér svo lítinn hita að þetta myndi eiginlega engu skipta, suction frá CPU viftu ætti að vera meira en nóg.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Re: Thermalright HR-07 Duo
Sydney skrifaði:Vinnsluminni gefa frá sér svo lítinn hita að þetta myndi eiginlega engu skipta, suction frá CPU viftu ætti að vera meira en nóg.
En ef maður overclockar það?
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Thermalright HR-07 Duo
Minni sem keyra á það miklum hraða koma með kæliplötum. Hvað ertu að pæla í að klukka þau mikið??
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2859
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Thermalright HR-07 Duo
maður græddi þvílíkt á því að overclocka minni árið 2002.
en i dag græðir maður ekkert. kannski 5%.
fyrir þessi 5 % aukningu þarftu að eyða 3-4 tímum í þetta, plús memtest og benchmarking og þá erum við kannski að tala um 12-18 tíma sem fer i þetta.
frekar sel ég minnið og kaupi mér betri minni. og get gert það á einum degi án þess að vesenast
en i dag græðir maður ekkert. kannski 5%.
fyrir þessi 5 % aukningu þarftu að eyða 3-4 tímum í þetta, plús memtest og benchmarking og þá erum við kannski að tala um 12-18 tíma sem fer i þetta.
frekar sel ég minnið og kaupi mér betri minni. og get gert það á einum degi án þess að vesenast
Re: Thermalright HR-07 Duo
Nei er bara pæla . Ég er með þessi minni: http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=2000 . Fer illa með þau að vera ekki með neina kæliplötu?
-
- has spoken...
- Póstar: 195
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2008 12:58
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Thermalright HR-07 Duo
siggistfly skrifaði:Nei er bara pæla . Ég er með þessi minni: http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=2000 . Fer illa með þau að vera ekki með neina kæliplötu?
Það er ástæða fyrir því að það er ekki kæliplata á þessu minni. Það þarf ekki
Re: Thermalright HR-07 Duo
CendenZ skrifaði:frekar sel ég minnið og kaupi mér betri minni. og get gert það á einum degi án þess að vesenast
Mínus 5 nördastig á þetta
Antec180b-975X-CorsairXMS2Cl4-8800GTX-E6600 @3.55 GHZ-2xSamsung500GB-700w Fortron-1x WD 500GB