Tölvuhjálp - partar í tölvu


Höfundur
antono
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Mið 14. Jan 2009 22:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tölvuhjálp - partar í tölvu

Pósturaf antono » Mið 14. Jan 2009 22:39

HALLO HALLO NYTT VANDAMAL .. ég er hér búinn að pæla mikið í hvaða pörtum maður ætti að setja saman og kom ég upp með þetta setup

Kassi - Antec Perfomance one 3x kæliviftur 19.900kr.. http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=826
Móðurborð - Gigabyte EP43 - DS3L 18.900kr .. http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1119
Aflgjafi - Thermaltake Purepower 500w 12.900kr .. http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1002
Vinnsluminni - Corsair XMS2 2x2gb 1066MHZ 11.450kr ..http://www.att.is/product_info.php?prod ... d0e0dc5517
Örgjafi - Intel C2D E8400 3.0GHZ 6mb 25.200kr.. http://www.att.is/product_info.php?prod ... d0e0dc5517
Skjákort - Geforce 9800 GTX 512mb 32.900kr.. http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=871
Harður diskur - Seagate Barracuda 32mb 1TB 20.860kr.. http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?flo=pr ... k&hvar_se=%&head_topnav=HDD_BC_1000_Sata

vandamálið er að ég er kominn aðeins yfir budget en ég veit ekki í hvaða liðum ég á að cuta niður , mig langar alls ekki að minnka við mig í minni,örgjörva,skjákorti en ég skoða allt hitt ég þarf ráðgjöf .. en hluturnir sem eiga koma í staðinn mega ekki vera mikið verri..
Síðast breytt af antono á Mið 21. Jan 2009 10:56, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuhjálp - partar í tölvu

Pósturaf Gúrú » Mið 14. Jan 2009 23:05

antono skrifaði:svo er restin sem ég er ekki viss um ég veit að merkin þurfa að passa nokkurnveginn svo ég þarf að vita hvernig móðurborð [helst með aflgjafa og hljóðkorti] og hvernig turn og hvernig kæliviftur og væri fínt ef þið mynduð setja kostnað á hlutinum sem þið mælið með.. Allar uppástungur vel þegnar!!


Þarft móðurborð með:

LGA775 socket
PCIe-16x eða PCIe 2.0
Hámarks minni 4-8GB (eftir þínum þörfum)
Og a.m.k 1 SATAII tengi
til að hafa það sem að þú taldir upp möguleika.

Einnig eru aflgjafar aldrei á móðurborðum, en það eru hinsvegar innbygð hljóðkort í nánast öllum (ef ekki öllum) móðurborðum í dag.

Restin er fyrir viftufólk að svara, sjálfur er ég bara með viftur á örgjörva(Tacens Gelus Lite II Pro rsom) og skjákorti (eVGA kæling of some sorts) og ég er good.


Modus ponens


Höfundur
antono
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Mið 14. Jan 2009 22:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuhjálp - partar í tölvu

Pósturaf antono » Mið 14. Jan 2009 23:09

geturu verið nákvæmari , þú veist kannski verð og jafnvel link á itemið ég veit svo lítið í þessu!



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuhjálp - partar í tölvu

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 14. Jan 2009 23:23

Þetta er draumaborð og svo mæli ég með þessari CPU kælingu. Svo eru þessar að gera góða hluti

Varðandi skjákortin:
138MHz core clock munur
400MHz mem clock munur
Sama minnisstærð

Er ekki meistarinn í þessu, en ég tæki GTX kortið

Svo væri fínt að fá svona ca. verð sem þú ert með í huga




Höfundur
antono
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Mið 14. Jan 2009 22:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuhjálp - partar í tölvu

Pósturaf antono » Fös 16. Jan 2009 13:21

tja ég var búinn að reikna 104þúskr og núna vanta mig eftirfarandi

- Skjá 20-22'' var að hugsa bara um notaðann eða á 29.900kr 22'' úti eh búð tími allaveganna ekki að splæsa i 50þ króna syncmaster
- Stýrikerfi hef nú ekki hugmynd hvaða stýrikerfi ég á a fá mér en amk ekki linux bara vista eða xp r some.

þetta má ekki vera of dýrt .. y
Síðast breytt af antono á Fös 16. Jan 2009 14:19, breytt samtals 1 sinni.




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuhjálp - partar í tölvu

Pósturaf vesley » Fös 16. Jan 2009 13:25





Höfundur
antono
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Mið 14. Jan 2009 22:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuhjálp - partar í tölvu

Pósturaf antono » Fös 16. Jan 2009 13:51

vesley skrifaði:ég mæli með þessari tölvu ;) http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1095

Þessi er alveg svakaleg en hún er kominn uppi 160-170þ með stýrikerfi og skjá og svo er ég með mjög góðann lista sjálfur

Intel Core 2 Quad Q660 2.4ghz 1066mhz 8mb flýtimnni
Geforce 9800 GTX 512mb
4gb 800mhz
Móðurborð - Gigabyte S775 GA-EP43-DS3L móðurborð
Antec Sonata ||| innbyggður 500w Antec E40 aflgjafi
750gb sata2 Seagate 32mb NCQ
=
114þ
Skjárinn og stýrikerfi still remain a mistery
Síðast breytt af antono á Fös 16. Jan 2009 14:21, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuhjálp - partar í tölvu

Pósturaf Gunnar » Fös 16. Jan 2009 14:00

róa verðið á móðurborðinu 122090 þúsund?




Höfundur
antono
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Mið 14. Jan 2009 22:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuhjálp - partar í tölvu

Pósturaf antono » Fös 16. Jan 2009 14:18

Gunnar skrifaði:róa verðið á móðurborðinu 122090 þúsund?

þetta átti að koa til hliðar þetta er samtals verðið á hlutnum sem komu þarna upp



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuhjálp - partar í tölvu

Pósturaf Gunnar » Fös 16. Jan 2009 14:52

antono skrifaði:
Gunnar skrifaði:róa verðið á móðurborðinu 122090 þúsund?

þetta átti að koa til hliðar þetta er samtals verðið á hlutnum sem komu þarna upp

ja ok :D



Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuhjálp - partar í tölvu

Pósturaf Zorglub » Fös 16. Jan 2009 15:40

Fer reyndar eftir því í hvað þú ætlar að nota þessa vél en afhverju ekki Duo 8400 örgjörva í staðinn fyrir quad 6600?
Virkar betur í leikjum og er ódýrari.
Svo væri að sjálfsögðu freystandi að bæta við nokkrum þúsundköllum fyrir 4870skjákort :D


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15


Höfundur
antono
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Mið 14. Jan 2009 22:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuhjálp - partar í tölvu

Pósturaf antono » Sun 18. Jan 2009 20:38

Zorglub skrifaði:Fer reyndar eftir því í hvað þú ætlar að nota þessa vél en afhverju ekki Duo 8400 örgjörva í staðinn fyrir quad 6600?
Virkar betur í leikjum og er ódýrari.
Svo væri að sjálfsögðu freystandi að bæta við nokkrum þúsundköllum fyrir 4870skjákort :D


Er 8400 betri i leikjunum? viss? eh sagði mér að quad core væri bara alltaf betra ? en já ég er samt búinn að bæta við nokkrum þúsurum til að bæta einu X við GT :D




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1776
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 141
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuhjálp - partar í tölvu

Pósturaf blitz » Sun 18. Jan 2009 21:15

antono skrifaði:
Zorglub skrifaði:Fer reyndar eftir því í hvað þú ætlar að nota þessa vél en afhverju ekki Duo 8400 örgjörva í staðinn fyrir quad 6600?
Virkar betur í leikjum og er ódýrari.
Svo væri að sjálfsögðu freystandi að bæta við nokkrum þúsundköllum fyrir 4870skjákort :D


Er 8400 betri i leikjunum? viss? eh sagði mér að quad core væri bara alltaf betra ? en já ég er samt búinn að bæta við nokkrum þúsurum til að bæta einu X við GT :D


Sá maður sem að sagði það hefur verið að bulla.

Duo virkar oftast betur í leikjum.


PS4


Höfundur
antono
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Mið 14. Jan 2009 22:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuhjálp - partar í tölvu

Pósturaf antono » Sun 18. Jan 2009 21:17

blitz skrifaði:
antono skrifaði:
Zorglub skrifaði:Fer reyndar eftir því í hvað þú ætlar að nota þessa vél en afhverju ekki Duo 8400 örgjörva í staðinn fyrir quad 6600?
Virkar betur í leikjum og er ódýrari.
Svo væri að sjálfsögðu freystandi að bæta við nokkrum þúsundköllum fyrir 4870skjákort :D


Er 8400 betri i leikjunum? viss? eh sagði mér að quad core væri bara alltaf betra ? en já ég er samt búinn að bæta við nokkrum þúsurum til að bæta einu X við GT :D


Sá maður sem að sagði það hefur verið að bulla.

Duo virkar oftast betur í leikjum.

Ég þakka bara æðislega fyrir þá ábendingu



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuhjálp - partar í tölvu

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 18. Jan 2009 21:28

blitz skrifaði:
antono skrifaði:
Zorglub skrifaði:Fer reyndar eftir því í hvað þú ætlar að nota þessa vél en afhverju ekki Duo 8400 örgjörva í staðinn fyrir quad 6600?
Virkar betur í leikjum og er ódýrari.
Svo væri að sjálfsögðu freystandi að bæta við nokkrum þúsundköllum fyrir 4870skjákort :D


Er 8400 betri i leikjunum? viss? eh sagði mér að quad core væri bara alltaf betra ? en já ég er samt búinn að bæta við nokkrum þúsurum til að bæta einu X við GT :D


Sá maður sem að sagði það hefur verið að bulla.

Duo virkar oftast betur í leikjum.


Nýjustu leikirnir eru að byrja með quad core stuðning svo quad væri betri fjárfesting fyrir framtíðina




Höfundur
antono
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Mið 14. Jan 2009 22:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuhjálp - partar í tölvu

Pósturaf antono » Sun 18. Jan 2009 21:44

Almáttugur er ekki hægt að fara fá lokasvar.. ég er nú að stefná á að spila 1.6 maybe source og left 4 dead það er allt Core 2 duo RIGHT?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuhjálp - partar í tölvu

Pósturaf Gúrú » Sun 18. Jan 2009 21:47

Getur runnað þá betur með C2D heldur en C2Q fyrir sama eða minni pening.


Modus ponens

Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuhjálp - partar í tölvu

Pósturaf Zorglub » Sun 18. Jan 2009 22:42

Það er rétt að quad stuðningurinn er að byrja í leikjum en til fullnýta það eftir ca eitt ár þá þyrftirðu líka að vera með öflugra skjákort, þannig að fyrir þetta setup myndi ég hiklaust veðja á 8400 og geri (sjá undirskrift :wink: )
Í leikjum dagsins í dag er 8400 að gera betur heldur en Q9550 hvað þá Q6600
Og ekki lýgur Tommi :)
http://www.tomshardware.com/charts/desk ... 0,818.html


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15


Höfundur
antono
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Mið 14. Jan 2009 22:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuhjálp - partar í tölvu

Pósturaf antono » Sun 18. Jan 2009 23:19

Zorglub skrifaði:Það er rétt að quad stuðningurinn er að byrja í leikjum en til fullnýta það eftir ca eitt ár þá þyrftirðu líka að vera með öflugra skjákort, þannig að fyrir þetta setup myndi ég hiklaust veðja á 8400 og geri (sjá undirskrift :wink: )
Í leikjum dagsins í dag er 8400 að gera betur heldur en Q9550 hvað þá Q6600
Og ekki lýgur Tommi :)
http://www.tomshardware.com/charts/desk ... 0,818.html


er ekki til svona chart fyrir cs 1.6 og left 4 dead?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuhjálp - partar í tölvu

Pósturaf Gúrú » Mán 19. Jan 2009 09:45

antono skrifaði:
Zorglub skrifaði:Það er rétt að quad stuðningurinn er að byrja í leikjum en til fullnýta það eftir ca eitt ár þá þyrftirðu líka að vera með öflugra skjákort, þannig að fyrir þetta setup myndi ég hiklaust veðja á 8400 og geri (sjá undirskrift :wink: )
Í leikjum dagsins í dag er 8400 að gera betur heldur en Q9550 hvað þá Q6600
Og ekki lýgur Tommi :)
http://www.tomshardware.com/charts/desk ... 0,818.html


er ekki til svona chart fyrir cs 1.6 og left 4 dead?


Ekki hjá tomma allavega =/


Modus ponens


Höfundur
antono
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Mið 14. Jan 2009 22:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuhjálp - partar í tölvu

Pósturaf antono » Mán 19. Jan 2009 18:14

Core 2 DUO it is




Höfundur
antono
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Mið 14. Jan 2009 22:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuhjálp - partar í tölvu

Pósturaf antono » Þri 20. Jan 2009 13:27

ÞVÍ MIÐUR er þetta ekki enn á enda!

mér vantar að finna mér góðann aflgjafa




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuhjálp - partar í tölvu

Pósturaf vesley » Þri 20. Jan 2009 13:41





Höfundur
antono
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Mið 14. Jan 2009 22:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuhjálp - partar í tölvu

Pósturaf antono » Þri 20. Jan 2009 13:54

vesley skrifaði:http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=696&id_sub=2697&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=PSU_600W_TG600-BZ þessi ætti að virka mjög vel

aðeins of dýr .. soldið mikið að vera borga samtals 39þ fyrir turn og aflgjafa þegar þu getur fengið það solid á 20þ




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuhjálp - partar í tölvu

Pósturaf vesley » Þri 20. Jan 2009 14:17

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1002 hmm. þessi er líka mjög góður og ódýrari