SpeedFan Vs. Pc Wizard


Höfundur
littel-jake
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Lau 18. Ágú 2007 20:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

SpeedFan Vs. Pc Wizard

Pósturaf littel-jake » Lau 10. Jan 2009 18:40

Tók eftir að það er ekki samræmi milli hitana sem Speedfan og Pc Wizard eru að gefa mér. samkvæmt wizard eru kjarnarir mínir í 36°C en speedfan segir 50°c. Forritin eru samt sammála með GPU og HD.

Hvoru ætti ég að taka márk á?? Er með version 4.37 af Speedfan en veit ekki hvaða version af Pc Wizard en hún er nokkura mánaða gömul.


E8400@3gHz---Intel 775-Ga-P35-DS3L--- GeForce8800GT512mb---560W aflgjafi (með wattmæli)---2x2gb DDR2 @800Mhz--- Geimt í óttalegum bakaraofni frá Aspire

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: SpeedFan Vs. Pc Wizard

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 10. Jan 2009 20:15

Hvernig örgjörva ertu með??

Ég hefði samt haldið að 36° væri raunsærri idle temp en 50 væri raunsærri load temp




hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: SpeedFan Vs. Pc Wizard

Pósturaf hsm » Lau 10. Jan 2009 20:24

Ég var að prufa þessi bæði forrit og það er nánast allt eins í báðum, ekkert ósamræmi hér :shock:


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: SpeedFan Vs. Pc Wizard

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 10. Jan 2009 20:33

Ekkert ósamræmi hjá mér heldur




Höfundur
littel-jake
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Lau 18. Ágú 2007 20:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: SpeedFan Vs. Pc Wizard

Pósturaf littel-jake » Sun 11. Jan 2009 10:44

ég er að runna á E8400 með stock kælingu. Pluggað í P35 Ds3L móðurborð ef mönnum finst það skipta máli :P

Og BTW samkvæmt Speedfan er hitinn að fara í yfir 60°C þegar ég runna leik e-a.

Spurning um að endurnýja bæði forritin e-a


E8400@3gHz---Intel 775-Ga-P35-DS3L--- GeForce8800GT512mb---560W aflgjafi (með wattmæli)---2x2gb DDR2 @800Mhz--- Geimt í óttalegum bakaraofni frá Aspire

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: SpeedFan Vs. Pc Wizard

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 11. Jan 2009 12:19

Þegar ég var með stock kælingu á E8400 þá var ég að keyra í ca. 45-50° idle og svo 50-60 undir load



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: SpeedFan Vs. Pc Wizard

Pósturaf Sydney » Sun 11. Jan 2009 12:29

Sjálfur nota ég Real Temp, ég horfi aldrei á hitastig, bara fjarlægðina frá TJ Max.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED


Höfundur
littel-jake
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Lau 18. Ágú 2007 20:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: SpeedFan Vs. Pc Wizard

Pósturaf littel-jake » Sun 11. Jan 2009 12:30

og hvað ertu með núna kermit?


E8400@3gHz---Intel 775-Ga-P35-DS3L--- GeForce8800GT512mb---560W aflgjafi (með wattmæli)---2x2gb DDR2 @800Mhz--- Geimt í óttalegum bakaraofni frá Aspire

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: SpeedFan Vs. Pc Wizard

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 11. Jan 2009 12:34

Er með Xigmatec Archilles og keyri núna í 37-40° idle og fer alveg upp í 47° undir load




Höfundur
littel-jake
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Lau 18. Ágú 2007 20:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: SpeedFan Vs. Pc Wizard

Pósturaf littel-jake » Sun 11. Jan 2009 13:04

til í að linka infó á þessa viftu?


E8400@3gHz---Intel 775-Ga-P35-DS3L--- GeForce8800GT512mb---560W aflgjafi (með wattmæli)---2x2gb DDR2 @800Mhz--- Geimt í óttalegum bakaraofni frá Aspire

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: SpeedFan Vs. Pc Wizard

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 11. Jan 2009 21:20

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... ATEK_S1284

EDIT: bara til að láta þig vita, þá segir undirskrift E8600 @3GHz (stock 3,33GHz að mig minnir), en sjálfur segiru E8400 (sem er stock 3,0GHz). Getur verið typo??




Höfundur
littel-jake
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Lau 18. Ágú 2007 20:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: SpeedFan Vs. Pc Wizard

Pósturaf littel-jake » Mán 12. Jan 2009 18:54

rétt hjá þér. My bad. Cheers


E8400@3gHz---Intel 775-Ga-P35-DS3L--- GeForce8800GT512mb---560W aflgjafi (með wattmæli)---2x2gb DDR2 @800Mhz--- Geimt í óttalegum bakaraofni frá Aspire