Steam - Hvaða hraða færð þú?

Hvaða meðalhraða (á sek) færðu á steam og hjá hvaða isp ertu

Síminn - Minna en 200KB
16
15%
Síminn - Yfir 200KB
36
34%
Vódafón - Minna en 200KB
12
11%
Vódafón - Yfir 200KB
21
20%
Hive - Minna en 200KB
2
2%
Hive - Yfir 200KB
9
9%
Annað - Minna en 200KB
4
4%
Annað - Yfir 200KB
5
5%
 
Samtals atkvæði: 105

Skjámynd

Höfundur
Skrekkur
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Lau 09. Ágú 2003 20:51
Reputation: 4
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Steam - Hvaða hraða færð þú?

Pósturaf Skrekkur » Sun 03. Feb 2008 01:01

Miðað við það sem ég hef lesið hér og upplifað sjálfur vildi ég gera svona frekar formlega könnun á hraða fólks á steam.

Ég fæ eiginlega aldrei yfir 60 kílóbæt per download í steam, og miðað við forums þá virðist þetta vera séríslenskt vandamál. Mig grunar að það séu einhverjar hraðatakmarkanir í gangi en ég er ekki viss hvort þetta sé bundið við einn eða fleiri ISP eða ísland í heild.

Spurningarnar eru því þessar:
1. Hver er meðal hraðinn þinn á steam
2. Ef hann er yfir 60kb hvað hefurðu sótt á þeim hraða?
3. Hver er internetþjónustuaðilinn þinn?




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dazy crazy » Sun 03. Feb 2008 01:04

er "sko" ekki bara eina annað?



Skjámynd

Höfundur
Skrekkur
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Lau 09. Ágú 2003 20:51
Reputation: 4
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Er ekki fullt af þessu

Pósturaf Skrekkur » Sun 03. Feb 2008 01:06

Allskonar annað í gangi, háskólatengingar btnet, vortex og einhverjir smámaurar sem ég gleymi ábyggilega.



Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Pósturaf daremo » Sun 03. Feb 2008 03:17

Ég notaði Steam til að ná í Portal fyrir nokkrum mánuðum.

Hraðinn var ekki glæsilegur.. Reyndar var hann það slæmur að ég íhugaði að sækja bara ólöglega útgáfu í stað þess að bíða.
Er hjá símanum.



Skjámynd

Höfundur
Skrekkur
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Lau 09. Ágú 2003 20:51
Reputation: 4
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Þeir sem fá meira en 200kb

Pósturaf Skrekkur » Sun 03. Feb 2008 03:37

Þeir sem eru að fá meira en 200kb í könnunni, væruði til í að segja mér nákvæmlega hve mikinn hraða þið eruð að fá og á hvaða efni nákvæmlega.




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Sun 03. Feb 2008 14:09

Já.. Það er frekar mismunandi hvaða hraða ég fæ

En ég sótti mér síðast GTA3 og þar áður GTA San Andreas og ég var að fá svona ~500-600kbs

en stundum fæ ég reyndar bara ~100kbs.. en ég hef aldrei slefað í kringum 30 samt

Er hjá Símanum og bý á Akureyri ;)



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Sun 03. Feb 2008 14:41

Updeitaði CS;S fyrir nokkru, ca 300kB/s. Er hjá Hive.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Sun 03. Feb 2008 17:30

Hef fengið mjög mismunandi hraða, allt frá 14KB/s upp í 600KB/s, virðist velta á því hvað er verið að sækja.

T.d. virðist allt frá Valve vera á skítahraða, en GTA kom á fínum hraða.

Ég hef prófað að senda inn kvörtun/fyrirspurn til Valve, en fékk aldrei svar, meira að segja þá gufaði fyrirspurnin upp í kerfinu hjá þeim, var inni í nokkrar mínútur eftir að ég sendi inn, en hvarf svo.

Skil reyndar ekki hví íslensku netveiturnar hættu að vera með Content servera hérlendis, hefði haldið að það væri allra hagur...



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf emmi » Mið 06. Feb 2008 14:51

Var að sækja CoD4 um daginn. Fékk 1.1MB/s og alveg uppí 1.5MB/s. Er hjá Netsamskiptum.

Samkvæmt þessu er Simnet og Vodafone með content servera.

http://steampowered.com/status/content_servers.html



Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Reputation: 1
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf einzi » Mið 06. Feb 2008 15:11

náði í orange box á ca 400KB/s hjá Snerpu á Ísafirði



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Pósturaf Halli25 » Mið 06. Feb 2008 16:22

einzi skrifaði:náði í orange box á ca 400KB/s hjá Snerpu á Ísafirði

Haxor!! er ekki líka spurning að opna port líka fyrir steam?

fékk 50kbps... er ekki búinn að stillla nýja routerinn minn ennþá og myndi trúa að port forwarding gæti lagað þetta?


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gúrú » Fös 08. Feb 2008 16:41

Er þetta sanngjarnt?

Kannski eru allir hjá símanum með 10MB tengingu en allir hjá hive með 2MB tengingu?

Eða það OG að allir hjá hive eru með þráðlaust og allir hjá símanum með snúru?


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
Skrekkur
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Lau 09. Ágú 2003 20:51
Reputation: 4
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Skrekkur » Sun 24. Feb 2008 19:58

Er þetta sanngjarnt?

Kannski eru allir hjá símanum með 10MB tengingu en allir hjá hive með 2MB tengingu?


Hafði reyndar ekki hugsað úti þetta, var búinn að gleyma að aðilar eins og síminn eru enn að bjóða allt niðurí 1mb tengingar en niðurstöðurnar og comment sýna að það er greinilega ekki alveg allt með felldu.
Ég hefði haft fleiri hraðamöguleika í könnunni hefði verið pláss og þá væri hægt að sjá hverjir séu að fá undir 100kb per download. Mér þykir nokkuð athyglisvert að sumir fái meiri hraða á non-steam hluti en annað efni, og gæti verið vegna þess að það er geymt á sér server eða downloadist öðruvísi.

Varðandi port, þá sé ég ekki hvers vegna port forwarding ætti að bjarga nokkru, nema þeir séu byrjaðir að nota p2p aðferðir til að dreyfa efninu, sem lendir þá í síum hina íslensku ISPa og cappast strax. (allir að gera það í vissu mæli þaes síminn, ogvoda og hive).

P.S Ég hef séð á forums að ákveðin aðferð virkar fyrir suma, en hefur ekki virkað fyrir mig.

1. Hætta i steam
2. Fara í steam möppunar og henda ClientRegistry.blog
3. Starta steam upp aftur

Þetta veldur því að steam endurmetur hvaða content serverar henta þér best, þannig að endilega prófið þetta og segjið okkur svo hvort þetta hafi eitthvað hjálpað.




Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 622
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 100
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Pósturaf Dr3dinn » Mán 25. Feb 2008 13:23

Yfir 200k pr sec, frá simanum.

Þegar ég updeita cs:s og cs 1,6




Snorrivk
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Mán 16. Maí 2005 01:10
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Steam - Hvaða hraða færð þú?

Pósturaf Snorrivk » Sun 15. Jún 2008 23:53

Yfir 200k pr sec, frá simanum.

Þegar ég updeita cs:s




dezeGno
has spoken...
Póstar: 193
Skráði sig: Mið 27. Des 2006 04:46
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Steam - Hvaða hraða færð þú?

Pósturaf dezeGno » Mán 16. Jún 2008 00:29

Ég var að taka hraðatestið hjá vodafone núna, er með 6mb tengingu svo ég best viti og var að ná 13355 kbps eða 1.32Mbps í hraðaprófinu.

*Edit*

Frekar ónákvæmt próf eitthvað, var að taka aftur núna og þá segir það 5.69 Mbps.




Phanto
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Lau 07. Feb 2004 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re:

Pósturaf Phanto » Mán 16. Jún 2008 02:02

emmi skrifaði:Var að sækja CoD4 um daginn. Fékk 1.1MB/s og alveg uppí 1.5MB/s. Er hjá Netsamskiptum.

Samkvæmt þessu er Simnet og Vodafone með content servera.

http://steampowered.com/status/content_servers.html


"This page last updated: 1:30pm PST (21:30 GMT), September 18 2006"



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Steam - Hvaða hraða færð þú?

Pósturaf ManiO » Mán 16. Jún 2008 10:19

dezeGno skrifaði:Frekar ónákvæmt próf eitthvað, var að taka aftur núna og þá segir það 5.69 Mbps.


Verður að ýta á ctrl+f5 (á hraðaprófssíðunni) til að eyða út cacheinu fyrir þetta próf.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Steam - Hvaða hraða færð þú?

Pósturaf bjornvil » Þri 06. Jan 2009 22:21

Ég veit að þetta er eldgamall þráður, en ég vildi smella inn smá kommenti.

Ég var að sækja CS:S á Steam, var með 140-160 KB/s. Fannst það helvíti slappt svo ég leitaði að þessum þræði.

Ég prufaði það sem skrekkur lagði til hérna að ofan, þ.e.a.s. að hætta í Steam, eyða út clientregistry.blob skránni og byrja aftur í Steam. Þetta svínvirkaði fyrir mig, fékk 850 KB/s eftir þetta :)




MariusThor
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Þri 30. Des 2008 02:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Steam - Hvaða hraða færð þú?

Pósturaf MariusThor » Þri 06. Jan 2009 22:23

Var að downloda CoD4 af steam og var að fá hátt uppí 800kb - 1mb hjá símanum.



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Steam - Hvaða hraða færð þú?

Pósturaf Sydney » Þri 06. Jan 2009 22:30

1mbps tenging, kemst ekki yfir 130 kb/s...


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Steam - Hvaða hraða færð þú?

Pósturaf Danni V8 » Fim 08. Jan 2009 20:42

Ég er hjá Símanum og fæ yfir 200. En ég kaus óvart undir 200 í einhverri fljótfærni :oops:

En ég fór eitthvað yfir 600 stöðugt þegar ég var að ná í Left 4 Dead um daginn. Er reyndar núna að ná í hann aftur vegna þess að ég formattaði og það virtist ekki virka að innstalla bara gegnum backup file sem ég lét Steam búa til, og er núna ekki að ná 200 en ætli það sé ekki vegna þess að ég er með Torrent á fullu í lappanum :P


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Steam - Hvaða hraða færð þú?

Pósturaf Hyper_Pinjata » Fim 08. Jan 2009 21:06

er á patreksfirði, með netið hjá símanum....og fæ uþb 400 (380kbps+) þegar kveikt er á netsjónvarpinu (erum tæknilega séð með 4mb tengingu) en svo fer hraðinn upp í 710kbps Max þegar slökkt er á netsjónvarpinu :).

og það btw,á við um allt hjá mér....


Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.

Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 495
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Steam - Hvaða hraða færð þú?

Pósturaf Zorky » Sun 25. Jan 2009 21:28

Ég er í rvk og er hjá tal og ég fæ yfirleitt 250k í hraða er með 6-8mb tengingu hún flakkar á milli af einhverjum óskyljanlegum ástæðum



Skjámynd

stebbi-
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Sun 15. Feb 2009 03:42
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Steam - Hvaða hraða færð þú?

Pósturaf stebbi- » Sun 15. Feb 2009 04:45

ég vil bæta því hérna inní að það skiptir alltaf máli hvenær þú byrjar að dl og hvaðan og hverju því það veltur alltaf á því hversu mikið álag er á netinu hvaðan sem þú ert að dl. Mér samt tókst að dl yfir 20gb á einum degi og ég var með "ofurnetið" hjá vodafone og með 12mb tenginu(sögðu þeir allavega).
Þannig ef þú ert með vandræði í downloadi....hafðu bara samband við einhvern sem veit nákvæmlega hvað er hægt að gera. T.d. er hægt að byrja á þjónustuveri og byðja um að fá hraðatest frá þeim en ekki úr þinni tölvu...mér finnst það alltaf nákvæmara að fá tölurnar frá þeim og þá líka geturu fengið að vita ýmislegt sem ekki er hægt að komast að venjulega, eins og frá hvaða löndum þú færð besta hraðann. Svo er margt af þessu á netinu bara.


Intel Core i7-6850K 3.6GHz - Gigabyte X99-Ultra Gaming - Corsair Vengeance 64GB DDR4 3200MHz - Samsung 950 Pro M.2 512GB - Samsung 850 Pro 512GB - GIGABYTE GeForce GTX 1080 G1 Gaming - Corsair RM1000i