Coke orðið dálítið útþynnt

Allt utan efnis
Skjámynd

techseven
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 312
Skráði sig: Lau 02. Des 2006 17:26
Reputation: 9
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Coke orðið dálítið útþynnt

Pósturaf techseven » Mið 31. Des 2008 08:52

jonsig skrifaði:ég er að pæla hvort ég sé orðin ímyndunnarveikur en mér finnst eins og allt kók sem ég kaupi í lágvöruverslunum sé bara vatnsþynnt allavegana síðustu 2 mánuði ,, ég er kók háður og ég keypti 2 kippur sem smakkast eins og vatn með kók bragði .

er þetta nýja leiðin til að græða ? ekki eins og kók sé ódýrt hérna á klakanum


Þetta er nú svolítið kjánalegt, að kók í umbúðum (semsagt ekki úr vél) geti verið vatnsþynnt. Það er alveg bókað mál að svona viðskiptahættir myndu fréttast út og valda hneyksli og gríðarlegu tjóni fyrir Vífilfell og persónulega fyrir stjórnendur fyrirtækisins. Svona ákvörðun þyrfti að koma alveg frá toppi, allir verkstjórar og aðstoðarmenn þeirra myndu vita af þessu vegna skipulags á lagernum... "Setjum vatnssullið fyrir Bónus og Krónuna hér, en góða stöffið fyrir litlu aðilana hérna, ekki svo gleyma að stilla vatnsmagnið í framleiðslunni eftir því fyrir hvern við erum að framleiða...ekki viljum við lenda í því að selja 11-11 lélega vöru!"

Ég veit að það er mikil græðgi í gangi í Íslenskri verslun, en þetta er mjög fjarstæðukennt. Fræðilega séð þá þolir kók svo litla vatnsblöndun þar til það verðu ódrekkandi, að gróðinn af slíkum "monkey business" væri ekki nægur til að vera freistandi fyrir stjórnendur Vífilfells, það væri verið að leggja svo mikla hagsmuni að veði fyrir svo lítinn gróða...


Ryzen 7 5700X - MSI RTX 2080 Gaming X Trio

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Coke orðið dálítið útþynnt

Pósturaf lukkuláki » Mið 31. Des 2008 09:47

techseven skrifaði:
jonsig skrifaði:ég er að pæla hvort ég sé orðin ímyndunnarveikur en mér finnst eins og allt kók sem ég kaupi í lágvöruverslunum sé bara vatnsþynnt allavegana síðustu 2 mánuði ,, ég er kók háður og ég keypti 2 kippur sem smakkast eins og vatn með kók bragði .

er þetta nýja leiðin til að græða ? ekki eins og kók sé ódýrt hérna á klakanum


Þetta er nú svolítið kjánalegt, að kók í umbúðum (semsagt ekki úr vél) geti verið vatnsþynnt. Það er alveg bókað mál að svona viðskiptahættir myndu fréttast út og valda hneyksli og gríðarlegu tjóni fyrir Vífilfell og persónulega fyrir stjórnendur fyrirtækisins. Svona ákvörðun þyrfti að koma alveg frá toppi, allir verkstjórar og aðstoðarmenn þeirra myndu vita af þessu vegna skipulags á lagernum... "Setjum vatnssullið fyrir Bónus og Krónuna hér, en góða stöffið fyrir litlu aðilana hérna, ekki svo gleyma að stilla vatnsmagnið í framleiðslunni eftir því fyrir hvern við erum að framleiða...ekki viljum við lenda í því að selja 11-11 lélega vöru!"

Ég veit að það er mikil græðgi í gangi í Íslenskri verslun, en þetta er mjög fjarstæðukennt. Fræðilega séð þá þolir kók svo litla vatnsblöndun þar til það verðu ódrekkandi, að gróðinn af slíkum "monkey business" væri ekki nægur til að vera freistandi fyrir stjórnendur Vífilfells, það væri verið að leggja svo mikla hagsmuni að veði fyrir svo lítinn gróða...


Nákvæmlega það sem ég var að reyna að segja !


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: Coke orðið dálítið útþynnt

Pósturaf Cascade » Mið 31. Des 2008 12:21

jonsig skrifaði:Einu pizzurnar sem ég læt ekki ofaní mig eru Pizza Hut , eftir að ég sá hvernig þær voru gerðar þá fékk maður varanlegt ógeð á þeim.
Annars er Hrói höttur alveg að gera sig . Einnig Pizza Höllin þegar þeir voru með þennan 100% ost í den.

Dominos eru mjög góðar , bara þær eru okur , og þessvegna reynir maður að kaupa sem minnst af þeim. Ég skil nú ekki af hverju þeir eru með þær svona dýrar ,þeir eru allvegana ekki að borga starfsmönnum sínum nein spes laun. Á höfða eru bara pólverjar , hugsanlega vegna þess að það eru engvir eftirmálar þegar þeir reka þá eða fara með þá eins og sorp. Ég þekki alltof marga sem hafa verið reknir frá dominos þeir eiga hugsanlega íslandsmetið í að reka fólk. Ég ætla ekki að staðhæfa það en ég mundi veðja 10þus kalli uppá það. Við vorum þrír strákarnir bekkjabræður sem vorum að vinna þarna allir reknir =D> Ég hef aldrei verið "rekinn"fyrir utan þetta, en þeir höfðu góða ástæðu til að reka mig , ég heimtaði hærri laun , svo fékk ég bara uppsagnarbréf , " að ég væri áhugalaus og tók við stolnu kredit korti" já maður þarf að hafa áhuga á að vinna á 850 kr á tíman í yfirvinnu í den :roll: Svo uppá jókið þá var ég starfsmaður mánaðarins áður en ég var rekinn \:D/ \:D/



850kr á tíman í yfirvinnu?
Það er þá andskoti langt síðan

Margir reknir frá dominos?
Bara skussar sem ég veit um sem hafa verið reknir, þekki marga sem eru komnir með yfir 5 ára starfsreynslu þarna

Og með ostinn, þá get ég ekkert sagt, hann kemur bara í pokum frá MS held ég og það er ekkert átt við hann á staðnum.


Og þetta með 30mín eða pizzan er ókeipis, þá held ég að það hafi hætt með það eftir e-ð rosa slys. Getur rétt ímyndað þér hvað sendlarnir hafi þurft að keyra eins og motherfuckas til að ná því.

Annars er meðaltími á sendingu úr húsi yfirleitt undir 16mínútum, sem þýðir að í flestum tilvikum er pizzan 20-25mínútur á leiðinni. Auðvitað getur það verið miklu lengra þegar það er klikkað að gera.

Og án þess að vera leiðinlegur, ef þið eruð virkilega að finna mun á kóki og kóki, er ekki málið að minnka kókdrykkjuna?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Coke orðið dálítið útþynnt

Pósturaf Gúrú » Mið 31. Des 2008 17:33

jonsig skrifaði:Dominos eru mjög góðar , bara þær eru okur , og þessvegna reynir maður að kaupa sem minnst af þeim. Ég skil nú ekki af hverju þeir eru með þær svona dýrar ,þeir eru allvegana ekki að borga starfsmönnum sínum nein spes laun. Á höfða eru bara pólverjar , hugsanlega vegna þess að það eru engvir eftirmálar þegar þeir reka þá eða fara með þá eins og sorp. Ég þekki alltof marga sem hafa verið reknir frá dominos þeir eiga hugsanlega íslandsmetið í að reka fólk.


Eða þá vegna þess að þeir vilja frekar gefa mörgum séns og finna gæða starfsmenn og henda hinum út í staðinn?
Foooookking þreytandi þessar samsæriskenningar þínar.

Þó að þú sért bitur fv. starfsmaður Dominos þá þori ég að veðja þessum 10k krónum þínum uppá það að það eru ánægðir starfsmenn að vinna þarna...


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Coke orðið dálítið útþynnt

Pósturaf jonsig » Fim 01. Jan 2009 02:40

þegar ég las þetta eftir ykkur , þá rak ég upp stórt LOL . Hvernig væri að kynna sér hlutina að einhverju lágmarki áður en farið er að tjá sig um svona nokkuð mikilvæga hluti sem þarf að hafa á hreinu ? sumir tala bara útum óæðri endan sér :lol:

Ég vill bara taka það fram að ég held úti engri sérstakri gremju útí þá , fyrir mér eru þeir bara plebba fyrirtæki sem ég mundi aldrei vilja vinna hjá aftur. Tókuð þið eftir að ég minntist á að ég hafi verið starfsmaður mánaðarins áður en ég fékk bréfið ? Ég skil vel ef þeim hefur gremst að maður hafi verið í þungu námi og gæti ekki verið í full-time job þegar maður réði sig í hlutastarf.. hvað um það .. Ég þyki allavegana topp vinnukraftur og klár, kanski "klári hlutinn sem knúði mig til að heimta hærri laun"
Svo bekkjarfélagar mínir sem ég minntist á eru allir álíka ef ekki betri, þeir eru allir vel menntaðir í dag og með dúndur laun og bara öflugir í sinni vinnu.
Vissulega hafa margir verið þara , algerir lamerar en þeir hafa verið reknir ASAP en ég var þarna slatta lengur

Já eru þeir að gefa mönnum séns , útlendingum sem kunna ekki stakt orð í íslensku né ensku. Hvernig vinna þannig menn sem sendlar? Og hvernig ætli það sé að vera lélegur í ensku eða fingramáli og lenda á pólverja í afgreiðslu sem kann ekki stakt orð í ensku ? Er þetta partur af bættri þjónustustefnu fyrirtækisins ? Þið um það! Félagi minn var verslunarstjóri á einum staðnum og hann er sammála mér í því að dominos er ekki mjög mannúðlegt gagnvart starfsmönnum sínum, þannig að ég hef ástæðu til að vera ekki eins jákvæður í þeirra garð og þið.
En þetta var fyrir lööngu síðan og ekki sé ég eftir 850 krónunum í yfirvinnu

Svo nenni ég ekki að tala um dominos



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Coke orðið dálítið útþynnt

Pósturaf urban » Fim 01. Jan 2009 09:06

jonsig skrifaði:þegar ég las þetta eftir ykkur , þá rak ég upp stórt LOL . Hvernig væri að kynna sér hlutina að einhverju lágmarki áður en farið er að tjá sig um svona nokkuð mikilvæga hluti sem þarf að hafa á hreinu

ahhh veistu bara úr því að þú sagðir þetta...
reynd þú þá að kynna þér hvernig hlutirnir í heiminum ganga fyrir sér...

t.d.. það að vera það (kallinn minn , þí verður bara að afsaka(og ég veit það að ég er stjórnandi hérna og allt það EN !!! gleymum því bara í smá stund
....
það að þú talir um að kynna sér hlutina , og ert á sama tima með einar fáránlegustu "plot" sem að sést hafaskrifuð á íslensku máli..
vá það er í alvörunni svakalega fáránlegt....

jonsig skrifaði:En þetta var fyrir lööngu síðan og ekki sé ég eftir 850 krónunum í yfirvinnu


Svo nenni ég ekki að tala um dominos


ef að það er fyrir stuttu síðan að þú vannst með 850 kr. í yfirvinnu, þá ertu annað hvort 12 ára, eða einn mesti fáviti sem að ég veit um
(þú verður bara að afsaka en ég ætla að segja það sema ð ég meina hérna)


****** en já.. til ykkar allra *********
***!!!! Gleðileg Jól! !!!********


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Coke orðið dálítið útþynnt

Pósturaf jonsig » Fim 01. Jan 2009 19:05

þetta var bara standard pay fyrir 6 árum

En já ,, þeir mundu hafa 12 ára í vinnu ef þeir kæmust upp með það



Skjámynd

Lester
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Fim 23. Okt 2008 21:32
Reputation: 0
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Re: Coke orðið dálítið útþynnt

Pósturaf Lester » Fim 01. Jan 2009 21:36

Þú ert bara búinn að drekka of mikið kók
Prufa að drekka bara appelsín í nokkrar vikur :D



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Coke orðið dálítið útþynnt

Pósturaf jonsig » Fös 02. Jan 2009 01:21

þú meinar að ég hafi drukkið of mikið af því og þessvegna svona paranoid, haha.... nei nei ég vill bara spjalla um þetta "in case", ef einhverjir hefðu sögu að segja um dirty buisness




TurtleMania
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fös 02. Jan 2009 04:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Coke orðið dálítið útþynnt

Pósturaf TurtleMania » Fös 02. Jan 2009 04:49

Nothing skrifaði:ég er samála jónsig!
gæti samt verið vegna að við fáum það ekki kalt í bónus en kalt í 11-11. :roll:
það er best nýkeypt úr bónusvideo

Til að byrja með á ekki að versla við þessa þjófa og rottur, Bónus-Vídeó ehf. eru mestu nöðrur sem að þú finnur á Íslandi. Þeir borguðu ekki launin manns fyrir nóvember fyrr en núna c.a. 20 des og þá var maður loksins að fá desember-uppbótina sína og orlofs-uppbótina sína af því að þeir sáu fram á gjaldþrot.
Btw ég hef farið inn í Vífilfell verksmiðjuna og ég hef séð töfrana gerast og trúðu mér þetta hefur ekkert að gera með blöndunina að gera, þetta er einfaldlega það að lagermenn og bílstjórar Vífilfells kunna ekki að fara vel með vöruna ( það sama á við um flest alla lager menn og bílstjóra ) þessu er öllu haskað á bretti og svo hennt inní bíl og keyrt eins og brjálæðingar af stað, ef að þú vill fá gott kók þá geturðu allt eins sleppt því að fá þér kók þar sem að þetta er allt einn og sami skíturinn, blandað í sama kari og hennt í sama bíl og keyrt af sama þvottapokanum bara svo að pennaveskin sem að fylla á kókið geti hrist það aðeins meira á meðan að þeir fylla á.
Takk fyrir mig og gleðinleg jól.
-TurtleMania



Skjámynd

Nothing
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Coke orðið dálítið útþynnt

Pósturaf Nothing » Fös 02. Jan 2009 07:51

TurtleMania skrifaði:
Nothing skrifaði:ég er samála jónsig!
gæti samt verið vegna að við fáum það ekki kalt í bónus en kalt í 11-11. :roll:
það er best nýkeypt úr bónusvideo

Til að byrja með á ekki að versla við þessa þjófa og rottur, Bónus-Vídeó ehf. eru mestu nöðrur sem að þú finnur á Íslandi. Þeir borguðu ekki launin manns fyrir nóvember fyrr en núna c.a. 20 des og þá var maður loksins að fá desember-uppbótina sína og orlofs-uppbótina sína af því að þeir sáu fram á gjaldþrot.

vissi alveg af þessu en fór þarna nú aðallega til að stytta vinnutíma frændi mins ;)


Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Coke orðið dálítið útþynnt

Pósturaf jonsig » Fös 02. Jan 2009 15:10

ég ætlaði ekki að gera allt vitlaust með þessum þráð og lita skýin rauð , fyrirtæki í svona skertu samkeppnisumhverfi þurfa bara aðhald okkar kúnnana öðru hvoru.




Pizzahollin
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 07:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Coke orðið dálítið útþynnt

Pósturaf Pizzahollin » Mán 05. Jan 2009 07:43

Daginn,

Ég vildi bara koma á framfæri athugasemd vegna umræðunnar um ost hjá Pizzahöllinni.

Við notum eingöngu 100% íslenskan ost á allar pizzur hjá okkur. Þetta er blanda af Mozzarella og Gouda sem gefur ljúffengt bragð með mikla fyllingu og fallegan lit. Við blöndum ekki gervi osti (jurtaosta) saman við ostablönduna okkar til að spara pening.
Við trúum að neytendur kunni að meta að við notum úrvals hráefni þrátt fyrir að bjóða lág verð. Þess vegna notum við eingöngu kjötálegg frá Ali, kjúkling frá Holta kjúklingum og ferskt grænmeti sem er keypt daglega. Við reynum að setja meira en minna af áleggi því ég vil ekki fórna ánægju viðskiptavina fyrir nokkurra krónu sparnað!
Þá búum við til deigið á staðnum úr Kornax hveiti, en flytjum það ekki inn fryst eins og amk ein alþjóðleg keðja gerir hér á landi. Sósan okkar er búin til úr Hunts tómatvörum ásamt sjö kryddtegundum.

kveðja,
Kári Rúnarsson
Framkv.stj. Pizzahallarinnar



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Coke orðið dálítið útþynnt

Pósturaf Gúrú » Mán 05. Jan 2009 15:00

Glaður?
Eða þurfa allir framkvæmdastjórar allra pizzufyrirtækja að koma hingað og útskýra þetta fyrir þér?


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Coke orðið dálítið útþynnt

Pósturaf jonsig » Þri 06. Jan 2009 22:33

Dominos eru of góðir til að mæta hingað , það er fyrir neðan þeirra virðingu



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Coke orðið dálítið útþynnt

Pósturaf Gúrú » Þri 06. Jan 2009 22:48

jonsig skrifaði:Dominos eru of góðir til að mæta hingað , það er fyrir neðan þeirra virðingu


Það er fyrir neðan þeirra virðingu.


Modus ponens


daniellos3
Bannaður
Póstar: 20
Skráði sig: Mið 21. Maí 2008 19:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Coke orðið dálítið útþynnt

Pósturaf daniellos3 » Þri 06. Jan 2009 23:06

gaurar, kaupiði ykkur bara appelsín, ekkert kók rugl ;D




Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Coke orðið dálítið útþynnt

Pósturaf Allinn » Þri 06. Jan 2009 23:19

Nei Pepsi er miklu betra en Kók.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Coke orðið dálítið útþynnt

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 06. Jan 2009 23:41

Allinn skrifaði:Nei Pepsi er miklu betra en Kók.


Nei takk.. Mér finnst kók mun betra (besta gosið).. Þoli ekki allt þetta Egils ávaxtashit




Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Coke orðið dálítið útþynnt

Pósturaf Allinn » Þri 06. Jan 2009 23:44

KermitTheFrog skrifaði:
Allinn skrifaði:Nei Pepsi er miklu betra en Kók.


Nei takk.. Mér finnst kók mun betra (besta gosið).. Þoli ekki allt þetta Egils ávaxtashit


Já allir hafa öðruvísi skoðanir.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Coke orðið dálítið útþynnt

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 06. Jan 2009 23:46

Allinn skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:
Allinn skrifaði:Nei Pepsi er miklu betra en Kók.


Nei takk.. Mér finnst kók mun betra (besta gosið).. Þoli ekki allt þetta Egils ávaxtashit


Já allir hafa öðruvísi skoðanir.


Þá er betra að vera ekki að fullyrða svona "kók er vont"



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Coke orðið dálítið útþynnt

Pósturaf jonsig » Þri 06. Jan 2009 23:46

Við útkljáum þetta bara í nörda einvígi . ég byrja með 7 í dexterity , 10 í charisma , og á level 7




Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Coke orðið dálítið útþynnt

Pósturaf Gets » Mið 07. Jan 2009 02:37

Ég tek ofan fyrir þessu svari, þarna er sko maður sem er að vinna vinnuna sína =D>
Pizzahollin skrifaði:Daginn,

Ég vildi bara koma á framfæri athugasemd vegna umræðunnar um ost hjá Pizzahöllinni.

Við notum eingöngu 100% íslenskan ost á allar pizzur hjá okkur. Þetta er blanda af Mozzarella og Gouda sem gefur ljúffengt bragð með mikla fyllingu og fallegan lit. Við blöndum ekki gervi osti (jurtaosta) saman við ostablönduna okkar til að spara pening.
Við trúum að neytendur kunni að meta að við notum úrvals hráefni þrátt fyrir að bjóða lág verð. Þess vegna notum við eingöngu kjötálegg frá Ali, kjúkling frá Holta kjúklingum og ferskt grænmeti sem er keypt daglega. Við reynum að setja meira en minna af áleggi því ég vil ekki fórna ánægju viðskiptavina fyrir nokkurra krónu sparnað!
Þá búum við til deigið á staðnum úr Kornax hveiti, en flytjum það ekki inn fryst eins og amk ein alþjóðleg keðja gerir hér á landi. Sósan okkar er búin til úr Hunts tómatvörum ásamt sjö kryddtegundum.

kveðja,
Kári Rúnarsson
Framkv.stj. Pizzahallarinnar




Axl
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 14:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Coke orðið dálítið útþynnt

Pósturaf Axl » Fim 08. Jan 2009 19:24

Kannski eru meiri líkur á því að cokið sem þú færð úr lágvöruverslunum er eldra en það sem þú færð annars staðar.



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Coke orðið dálítið útþynnt

Pósturaf jonsig » Fim 08. Jan 2009 19:31

TILKYNNING

ég er búinn að kaupa mér 2x kók nýlega og bæði smakkast perfect!

Þeir hafa kanski látið gamla góða kóka laufið í aftur til að bæta fyrir mistökin á liðnu ári