Er að leita mér að nær hlóðlausum 80mm viftum sem eiga að kæla hörðu diskana mína og vera í gangi 24/7 á fullum snúningi
Hef heyrt að þær sem Kísildalur séu með séu góðar.. Einhverjar fleiri uppástungur??
Hljóðlátar viftur
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðlátar viftur
Það sem ég var búinn að pæla í:
2x http://kisildalur.is/?p=2&id=822 fremst í kassann að kæla HDD (í gangi á fullum snúning 24/7)
1x http://kisildalur.is/?p=2&id=819 fremst fyrir neðan CD drive (intake)
1x http://kisildalur.is/?p=2&id=819 á örgjörvaheatsinkið
Svo var ég að pæla í einu.
Ég er með svona örgjörvakælingu.. Veit einhver hvernig vifta þetta er á henni?? S.s. desibelin og hvað hún getur snúist hratt n'such
2x http://kisildalur.is/?p=2&id=822 fremst í kassann að kæla HDD (í gangi á fullum snúning 24/7)
1x http://kisildalur.is/?p=2&id=819 fremst fyrir neðan CD drive (intake)
1x http://kisildalur.is/?p=2&id=819 á örgjörvaheatsinkið
Svo var ég að pæla í einu.
Ég er með svona örgjörvakælingu.. Veit einhver hvernig vifta þetta er á henni?? S.s. desibelin og hvað hún getur snúist hratt n'such
-
- Vaktari
- Póstar: 2352
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 60
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðlátar viftur
Speed 800~1500 R.P.M.
‧ Bearing Type Long Life Bearing
‧ Air Flow 61.375 CFM
‧ Air Pressure 1.516 mmH2O
‧ Life Expectance 50,000 hrs
‧ Noise Level 20.64 dBA
stendur neðar á blaðsíðunni
‧ Bearing Type Long Life Bearing
‧ Air Flow 61.375 CFM
‧ Air Pressure 1.516 mmH2O
‧ Life Expectance 50,000 hrs
‧ Noise Level 20.64 dBA
stendur neðar á blaðsíðunni
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðlátar viftur
En hvað segja menn um þessa http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... yth_UltraK ??
Eru 45 desibel ekki ægilegur hávaði?? Hvernig ætli hún hljóði á lægsta styrk??
Eru 45 desibel ekki ægilegur hávaði?? Hvernig ætli hún hljóði á lægsta styrk??
-
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðlátar viftur
KermitTheFrog skrifaði:En hvað segja menn um þessa http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... yth_UltraK ??
Eru 45 desibel ekki ægilegur hávaði?? Hvernig ætli hún hljóði á lægsta styrk??
Ég er með 2000RPM gerðina í kassanum mínum, og hún er ágætlega hljóðlát í 5v, mætti ekki vera hærra, þessi 3000RPM gerð er bara madness.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðlátar viftur
Skellti mér á hana hjá Tölvuvirkni og setti hana á örgjörvaheatsinkið mitt og örrinn kominn niður í 35° á fullum snúning eftir nokkrar mín (heyrist slatta í henni á fullum snúning, en á lægsta snúning segir hún ekki neitt)
Heyri t.d. ekkert í henni þegar ég hlusta á tónlist og hún snýst á fullu
Heyri t.d. ekkert í henni þegar ég hlusta á tónlist og hún snýst á fullu