Ég keypti mér svona viftustýringu fyrir mánuði og tengdi 4 kassaviftur í tengin með 'knob'unum og það virkar fínt, en svo eru 2 svona 'switches' þar sem maður getur ráðið um +12v|off|+5v og ég veit ekkert hvernig á að tengja við það.. Hér að neðan er skýringarmynd af því hvernig á að tengja viftur við þetta (fylgdi með tækinu) og ég skil ekki hvernig á að gera það.. Á ég að klippa á vírana og stinga þeim þarna inn eða hvað?? (Tengin lengst til vinstri)
Fleiri linkar:
http://www.frostytech.com/articleview.c ... cleID=1373
http://www.silentpcreview.com/article86-page1.html
Zalman viftustýring
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Zalman viftustýring
Þetta er rétt skilið hjá þér, klippir plöggið af vírnum og afeinangrar vírin um sirka 5 mm, skrúfar skrúfuna aðeins út þar til vírin kemst í gatið og herðir svo skrúfuna aftur.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Zalman viftustýring
Gets skrifaði:Þetta er rétt skilið hjá þér, klippir plöggið af vírnum og afeinangrar vírin um sirka 5 mm, skrúfar skrúfuna aðeins út þar til vírin kemst í gatið og herðir svo skrúfuna aftur.
Ok, sé til hvort ég nenni einhverjum þannig æfingum seinna
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Zalman viftustýring
þetta er pice of cake , bara passaðu að særa ekki vírana , og að þeir séu ekki of mikið afeinangraðir, bara þannig að það sjáist 0.5 mm í vírinn sjálfan þegar hann er komin inná tengipunktinn
þetta er rétt hjá fellanum hérna að ofan , þetta er 0.4-0.5 cm sem þú afeinangrar. svo passa þig á einu mér sínist þetta vera tengi með fjöður í , þegar þú ert búinn að herða þá eru þær klemmdar niðri , en þú réttir þær við með að stinga 3mm skrúfjárni inní tengin.
þetta er allt sem þú þarft að vita
þetta er rétt hjá fellanum hérna að ofan , þetta er 0.4-0.5 cm sem þú afeinangrar. svo passa þig á einu mér sínist þetta vera tengi með fjöður í , þegar þú ert búinn að herða þá eru þær klemmdar niðri , en þú réttir þær við með að stinga 3mm skrúfjárni inní tengin.
þetta er allt sem þú þarft að vita
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
-
- Nýliði
- Póstar: 6
- Skráði sig: Fös 02. Jan 2009 04:29
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur