proxyserver fss.is


Höfundur
Emister
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 18:52
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

proxyserver fss.is

Pósturaf Emister » Mið 05. Nóv 2003 22:01

Góða kveldið.
Ég var eikka að fikta og tengdi mig í gegnum proxyserver skólans héðan heima hjá mér.. Og til að vera viss um að hann virkaði prufaði ég að fara á nokkrar blockaðar síður í skólanum m.a hugi.is.. og þá gerðist þetta venjulega að ég fór í staðinn á fss.is. En ég var að spá í einu CostAware segir alltaf að ég sé að downloada utanlands dl LÍKA á íslenskum síðum.. svo það mætti halda að fss.is væri í útlöndum. Getur þetta einhvað staðist að þetta flokkist undir utanlands download þegar ég er tengdur í gegnum þennan proxy (er hjá OgVodafone)

Kv. Emister



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 05. Nóv 2003 22:21

amms, ég tók líka eftir þessu í dag, costaware mælir utanlands þegar ég fer á http://www.fss.is en þegar ég tracert'a fss.is þá sé ég að þetta er ekki í útlöndum



Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Fim 06. Nóv 2003 01:00

vissu þið að Stulli sem sér um allt tölvukerfið í skólanum er lærður kokkur? :lol:


kv,
Castrate


Höfundur
Emister
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 18:52
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Pósturaf Emister » Fim 06. Nóv 2003 07:51

hehehe, nope, Didn't knew that =)



Skjámynd

Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Reputation: 0
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gothiatek » Fim 06. Nóv 2003 12:03

Þeir eru nú ófáir umsjónarmenn tölvukerfa í framhaldsskólum landsins sem eru menntaðir í einhverju allt öðru en tölvunarfræðum...ekki það að þeir séu endilega alltaf að gera slæma hluti :lol:


pseudo-user on a pseudo-terminal

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6484
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 06. Nóv 2003 13:29

jæja.. þá er vodafone búið að loka proxy servernum ;(


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6484
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 06. Nóv 2003 13:31

jæja.. þá er vodafone búið að loka proxy servernum ;(


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Emister
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 18:52
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Pósturaf Emister » Fim 06. Nóv 2003 13:54

Ha, hva meinarru er ogvodafone búin að loka honum þannig að það komi alltaf utanlands download ef maður er á proxy server ?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6484
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 06. Nóv 2003 14:05

nei. þeir eru búnir að loka proxy.islandssimi.is pg proxy.isl.is ;p annars sýnist mér þessi fssv flokkasst sem utanlands


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Emister
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 18:52
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Pósturaf Emister » Fim 06. Nóv 2003 14:27

já hehe meinarr þannig :P
En jamm allavegina segir costaware að þetta sé utanlands =/ en samt er þetta ekki utanlands held ég samkvæmt þessu

Tracing route to fss.is [82.148.67.67]
over a maximum of 30 hops:

1 120 ms 126 ms 126 ms bbras.access03.islandssimi.is [213.176.137.26]
2 13 ms 243 ms 133 ms bbras-gw.access03.islandssimi.is[213.176.137.25]
3 * * * Request timed out.
4 * * * Request timed out.
o.s.fr

En samt ekki allveg viss



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fim 06. Nóv 2003 15:11

nibbs, costaware telur þetta sem utanlands d/l, en þetta er samt ekki utanlands.
greinilega ný IP tala hjá þeim sem að er ekki á costaware IP listanum
tracert fss.is skrifaði:Tracing route to fss.is [82.148.67.67]
over a maximum of 30 hops:

1 <10 ms <10 ms <10 ms 192.168.1.254
2 10 ms 20 ms 10 ms anax1.isholf.is [157.157.59.22]
3 10 ms 20 ms 10 ms lifesaver.isholf.is [157.157.59.21]
4 10 ms 20 ms 20 ms gateway.isholf.is [194.105.226.254]
5 10 ms 20 ms 10 ms ls-usa-gw.isholf.is [157.157.173.200]
6 20 ms 30 ms 30 ms fsnet-gw.isholf.is [157.157.20.2]
7 20 ms 20 ms 10 ms fsnet-internet-gw.fsnet.is [82.148.64.1]
8 10 ms 20 ms 20 ms FSS-gw.fsnet.is [82.148.65.66]
9 10 ms 20 ms 20 ms fss-3.fsnet.is [82.148.67.67]

Trace complete.



Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf RadoN » Fim 06. Nóv 2003 22:59

helv. crap! það var svo gott að geta notað proxy hjá íslandssíma.. núna þori ég valla að browsa án þess að fara yfir kvótan.. :|




Fox
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fox » Lau 08. Nóv 2003 07:23

Skólinn er tengdur FSnet og FSnet hefur ekki verið uppfært sem Innlent IP net.




Arnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arnar » Lau 08. Nóv 2003 14:20

costaware er ekkert skothelt.. kom allt í einu 2gb í utanlandsdl..
En það var bara að mæla dl af einvherjum gaur á dc..

Svo fékk ég e-mail um mánaðarmótin frá símanum.. utanlandsdl var um 300mb




Gauredaþad
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Fim 20. Nóv 2003 13:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gauredaþad » Fim 20. Nóv 2003 13:09

Það þarf að uppfæra inetum skránna í costaware svo það telji ekki FSnet og fleiri staði sem erlent dl. Hægt er að finna þessa skrá á costaware síðunni. :8) http://www.netinternals.com




Emizter
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Mán 26. Apr 2004 23:24
Reputation: 0
Staðsetning: Njarðvík, Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Emizter » Mið 06. Okt 2004 17:54

Einhverja hluta vegna var lokað á innskráningu á Emister nickið mitt á vaktinni :? .... can anyone tell me why that was...




Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Mið 06. Okt 2004 18:06

segið mér , ég kann að setja proxy í iexplore og firefox , en get ég td sett proxy í dc og farið á utanlandshubba ? :twisted:


« andrifannar»


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Mið 06. Okt 2004 18:26

Emizter skrifaði:Einhverja hluta vegna var lokað á innskráningu á Emister nickið mitt á vaktinni :? .... can anyone tell me why that was...


ertu með 2 active nick á vaktinni ?? nickið sem þú ert með núna með 101 póst.




Emizter
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Mán 26. Apr 2004 23:24
Reputation: 0
Staðsetning: Njarðvík, Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Emizter » Mið 06. Okt 2004 18:30

Emister er ekki active.. eða amk hef ég ekki komist inn á það í tæplega ár.




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Mið 06. Okt 2004 18:33

Blah, þetta er eldgamall póstur. [-X

afhverju sendirðu ekki bara einhverjum þráðstjóranum private massage.




Emizter
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Mán 26. Apr 2004 23:24
Reputation: 0
Staðsetning: Njarðvík, Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Emizter » Fim 07. Okt 2004 00:06

hehehe er alltaf á leiðinni að gera það :p