Coke orðið dálítið útþynnt
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Coke orðið dálítið útþynnt
ég er að pæla hvort ég sé orðin ímyndunnarveikur en mér finnst eins og allt kók sem ég kaupi í lágvöruverslunum sé bara vatnsþynnt allavegana síðustu 2 mánuði ,, ég er kók háður og ég keypti 2 kippur sem smakkast eins og vatn með kók bragði .
er þetta nýja leiðin til að græða ? ekki eins og kók sé ódýrt hérna á klakanum
er þetta nýja leiðin til að græða ? ekki eins og kók sé ódýrt hérna á klakanum
Síðast breytt af jonsig á Fös 26. Des 2008 16:25, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Coke orðið dálítið útþynnt
jæja í staðin fyrir að kvarta í þessa fúskara hérna á íslandi þá sendi ég coke-international kvörtunnarbréf
hehe ég er kominn með gubbið uppí háls af þessum íslensku plebbum sem græða með að selja svikna vöru , svo væri maður ekki að missa sig í kæruleysi með blönduna þegar maður er með dýrasta tm" allra tíma , þannig að ég vorkenni þeim ekkert
koke addict
hehe ég er kominn með gubbið uppí háls af þessum íslensku plebbum sem græða með að selja svikna vöru , svo væri maður ekki að missa sig í kæruleysi með blönduna þegar maður er með dýrasta tm" allra tíma , þannig að ég vorkenni þeim ekkert
koke addict
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Coke orðið dálítið útþynnt
þú veist væntanlega að þú ættir að tala við vífilfell sem að sér um coke hér á landi.
en nei ekki hef ég orðið var við þetta, og drekk þó mikið af því.
en nei ekki hef ég orðið var við þetta, og drekk þó mikið af því.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Coke orðið dálítið útþynnt
já ég finn vissulega mun á kóki frá 11/11 og 10/11, og bónus
það er alveg perfect blandan frá 11/11 en eins og vatns ógeð frá 10/11
ég er með kippu hérna frá bónus og ég get ekki drukkið hana
fínt ef kók lætur þessa plebba hérna í endurskoðun , ef þeir eru að reyna að græða meira með að þynna kókið til lágvöruverslanna þá eru þeir komnir á hálan ís . þá eru þeir að skemma trade markið þeirra.
Ég man eftir þegar ónefnudr aðili sendi kvörtunnarbréf til VW útaf heklu útaf gróða fúski , þá kom eftirlits teymi hérna til íslands og snéri öllu við hjá þeim í helku, ég get ekki ímyndað mér að coke séu eitthvað lakari á þessu.
þetta byrjaði allt saman þegar við kallarnir í vinnunni vorum að nöldra eitthvað í hádegismatnum núna 23. des þegar við fengum allir vatnsþynnt kók.
það er alveg perfect blandan frá 11/11 en eins og vatns ógeð frá 10/11
ég er með kippu hérna frá bónus og ég get ekki drukkið hana
fínt ef kók lætur þessa plebba hérna í endurskoðun , ef þeir eru að reyna að græða meira með að þynna kókið til lágvöruverslanna þá eru þeir komnir á hálan ís . þá eru þeir að skemma trade markið þeirra.
Ég man eftir þegar ónefnudr aðili sendi kvörtunnarbréf til VW útaf heklu útaf gróða fúski , þá kom eftirlits teymi hérna til íslands og snéri öllu við hjá þeim í helku, ég get ekki ímyndað mér að coke séu eitthvað lakari á þessu.
þetta byrjaði allt saman þegar við kallarnir í vinnunni vorum að nöldra eitthvað í hádegismatnum núna 23. des þegar við fengum allir vatnsþynnt kók.
-
- Fiktari
- Póstar: 91
- Skráði sig: Mán 01. Des 2008 21:36
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Coke orðið dálítið útþynnt
það gæti allveg verið
ég held að það sé betra að kvarta undan þeim í staðinn að finna eitthvað vont bragð alla æfi eða eitthvað ef þetta er svo þannig
ég held að það sé betra að kvarta undan þeim í staðinn að finna eitthvað vont bragð alla æfi eða eitthvað ef þetta er svo þannig
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Coke orðið dálítið útþynnt
Ég versla alltaf kók í Hagkaup og finnst það bara mjög gott.. Hef ekkert tekið eftir þessu
Re: Coke orðið dálítið útþynnt
Verksmiðjutólin hjá Vífilfelli sem að blanda coke þykkninu saman við vatnið, kolsýruna og hin aukaefnin eru stillt af erlendum sérfræðingum og aðeins þeir mega vita hvernig það er gert nákvæmlega. Svo ég get nánast fullvissað þig um að það er ekkert sem að Vífilfell er að gera, til að taka þátt í einhverjum sparnaðar eða útþynningaraðgerðum með lágvöruverslunum.
Og ef kókið væri eitthvað að klikka þá væru fleiri búnir að taka eftir þessu þannig að ef ég væri þú myndi ég bara fara að minnka skammtinn
Og ef kókið væri eitthvað að klikka þá væru fleiri búnir að taka eftir þessu þannig að ef ég væri þú myndi ég bara fara að minnka skammtinn
count von count
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Coke orðið dálítið útþynnt
ertu með áreiðanlegar heimildir fyrir þessu? ég er 100% viss um að það er munur á kókinu sem ég er að kaupa hérna úr búðum , ég byrjaði að taka eftir þessu fyrir 2 mánuðum
-
- Geek
- Póstar: 802
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Reputation: 65
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Coke orðið dálítið útþynnt
Það hefur verið sagt að kókið á íslandi sé svo gott út af því hversu hratt það selst en ekki út af íslenska vatninu. Þ.e.a.s. að kókið situr ekki lengi upp í hillu áður en það er selt.
Nú fá 10-11, Bónus, Hagkaup og allar baugsbúðirnar sínar vörur frá lager Aðfanga. Það er spurning hvort þeir kaupi í þvílíku magni að kókið þarf að sitja á lager í langan tíma áður en það endar í búðum?
Bara tilgáta
Nú fá 10-11, Bónus, Hagkaup og allar baugsbúðirnar sínar vörur frá lager Aðfanga. Það er spurning hvort þeir kaupi í þvílíku magni að kókið þarf að sitja á lager í langan tíma áður en það endar í búðum?
Bara tilgáta
-
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Coke orðið dálítið útþynnt
Hef tekið eftir þessu með Pepsi Max keypt úr Hagkaup, ef ég fæ mér Pepsi Max úr Bónus er það bara fínt og gott og alle sammen, en ef ég kaupi 2L Pepsi Max í Hagkaup er þetta ógeðslegt á bragðið og mér verður óglatt.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Coke orðið dálítið útþynnt
að halda því fram að það sé munur á því sem að fer á milli búða er náttúrulega alger vitleysa.
þegar að þetta er í framleiðslu, þá er þessu staflað á bretti og það veit enginn hvar það bretti endar.
get alveg lofað þér því, aftur á móti gæti verið að þetta hafi verið óvenju lengi á lager eða eitthvað álíka.
þegar að þetta er í framleiðslu, þá er þessu staflað á bretti og það veit enginn hvar það bretti endar.
get alveg lofað þér því, aftur á móti gæti verið að þetta hafi verið óvenju lengi á lager eða eitthvað álíka.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Re: Coke orðið dálítið útþynnt
ég er samála jónsig!
gæti samt verið vegna að við fáum það ekki kalt í bónus en kalt í 11-11.
það er best nýkeypt úr bónusvideo
gæti samt verið vegna að við fáum það ekki kalt í bónus en kalt í 11-11.
það er best nýkeypt úr bónusvideo
Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Coke orðið dálítið útþynnt
hvað meiniði , maður fær kókið ís kalt í kælinum í 10/11 ,, ætli það verði útþynnt á að vera lengi í kælinum ? allavegana ég mundi skilja það í því tilfelli þar sem kókið er komið yfir 200kr í okur/11 , en það er líka vatnsþynnt í bónus. ég hefði nú haldið að mesta hreyfingin á kóki væri þar
En þessir dúddar bakvið baug hafa sýnt það og sannað að þeir kunna ýmis ráð til að svindla og scham´a
það er ágætt að koma með þessa umræðu þar sem verðið á Vaseline´i er búið að hækka svo er ég orðin leiður á að bera það á analinn
En þessir dúddar bakvið baug hafa sýnt það og sannað að þeir kunna ýmis ráð til að svindla og scham´a
það er ágætt að koma með þessa umræðu þar sem verðið á Vaseline´i er búið að hækka svo er ég orðin leiður á að bera það á analinn
Re: Coke orðið dálítið útþynnt
Dagur skrifaði:Það hefur verið sagt að kókið á íslandi sé svo gott út af því hversu hratt það selst en ekki út af íslenska vatninu. Þ.e.a.s. að kókið situr ekki lengi upp í hillu áður en það er selt.
Nú fá 10-11, Bónus, Hagkaup og allar baugsbúðirnar sínar vörur frá lager Aðfanga. Það er spurning hvort þeir kaupi í þvílíku magni að kókið þarf að sitja á lager í langan tíma áður en það endar í búðum?
Bara tilgáta
Held að þetta sé besta tilgátan. Sjálfur drekk ég Pepsi Max, og lít alltaf á "best fyrir" dagsetninguna áður en ég kaupi það.
Ef það eru ca 2-3 mánuðir þar til það rennur út er það algjörlega ódrekkandi. Ef það eru 5-6mán eftir er það nýkomið úr verksmiðjunni og bragðast vel
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Coke orðið dálítið útþynnt
mér synist vibbin sem ég keypti í 10/11 lágmúla ekki vera gamall 10.06.09. miðað við að ég keypti það 23. og ískalt , bragðaðist þetta eins og hland.
svo er ég með annað sem ég fékk úr 11/11 sem bragðast mjög vel (23.05.09)
maður ætti að henda restinni í hausinn á Jóni Ásgeiri, maður var rukkaður um 200kr+ fyrir dolluna
svo er ég með annað sem ég fékk úr 11/11 sem bragðast mjög vel (23.05.09)
maður ætti að henda restinni í hausinn á Jóni Ásgeiri, maður var rukkaður um 200kr+ fyrir dolluna
Re: Coke orðið dálítið útþynnt
Eins og Dagur sagði þá kemur kókið í 10-11, Bónus og hinum Baugs-búðunum allt frá Aðföngum.
Ég vann hjá Aðföngum í 2-3 mánuði í fyrra og miðað við magnið af gosi sem kom inn í húsið þá stoppaði hvert bretti ekki lengi þar. Það kom bíll frá Vífilfelli a.m.k. 2-3 sinnum í viku og þá með ca. 15 bretti í einu ef ég man rétt.
Nú veit ég hinsvegar ekkert hversu lengi hver kippa af gosi stoppar lengi í búðunum en ég get ekki ímyndað mér að það sé mjög lengi.
Ég vann hjá Aðföngum í 2-3 mánuði í fyrra og miðað við magnið af gosi sem kom inn í húsið þá stoppaði hvert bretti ekki lengi þar. Það kom bíll frá Vífilfelli a.m.k. 2-3 sinnum í viku og þá með ca. 15 bretti í einu ef ég man rétt.
Nú veit ég hinsvegar ekkert hversu lengi hver kippa af gosi stoppar lengi í búðunum en ég get ekki ímyndað mér að það sé mjög lengi.
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Coke orðið dálítið útþynnt
Ég hef verið að fylla á gos í Hagkaup (Holtagörðum og í Garðabæ) og þar tæmast hillurnar allavega 1x á dag af kóki.. Aðeins lengur af appelsíni, kristal og þessu shitti
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16519
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2117
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Coke orðið dálítið útþynnt
Prófið að kaupa Pepsi og finnið hvað það er miklu betra, sérstaklega í gleri þá er miklu meira gos í því en kókinu.
Og eftir að kók fór að vera með þessar einnota þunnu glerflöskur þá er gosið þeirra svo flatt að það er ódrekkandi.
Ef þið setjið pepsi í glas, blandið c.a. 30% með köldu vatni þá eruð þið komnir með kók
Og eftir að kók fór að vera með þessar einnota þunnu glerflöskur þá er gosið þeirra svo flatt að það er ódrekkandi.
Ef þið setjið pepsi í glas, blandið c.a. 30% með köldu vatni þá eruð þið komnir með kók
Re: Coke orðið dálítið útþynnt
jonsig skrifaði:ertu með áreiðanlegar heimildir fyrir þessu? ég er 100% viss um að það er munur á kókinu sem ég er að kaupa hérna úr búðum , ég byrjaði að taka eftir þessu fyrir 2 mánuðum
Já ég get staðfest þetta sem fyrrverandi starfsmaður Vífilfells og líka það sem urban sagði með að þetta fer allt á lager fyrirtækisins og þar eru pantanir teknar saman. Þeir vita ekkert hvert hver flaska er að fara þegar þeir framleiða hana. Þetta er allt sama gúmmelaðið.
Svo ef við förum á nóturnar sem GuðjónR ætlar þá drekk ég ávallt Pepsi Max.
count von count
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Coke orðið dálítið útþynnt
svo er kók í áldósum oft skemmt
kaupi mér af og til "eina og eina" dós (í mismunandi sjoppum á patró)
stundum í "Essó" og stundum í "Albínu"...
og í hvert skipti sem ég fæ mér í essó þá er hálfgert Moldarbragð af kókinu....sem er viðbjóður....en já...kóksjúkur hérna líka...sem þekkir greinilegan mun á "góðu" og "slæmu" kóki.
kaupi mér af og til "eina og eina" dós (í mismunandi sjoppum á patró)
stundum í "Essó" og stundum í "Albínu"...
og í hvert skipti sem ég fæ mér í essó þá er hálfgert Moldarbragð af kókinu....sem er viðbjóður....en já...kóksjúkur hérna líka...sem þekkir greinilegan mun á "góðu" og "slæmu" kóki.
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 659
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í himnaríki kobbans
- Staða: Ótengdur
Re: Coke orðið dálítið útþynnt
ættir að prófa kókið í bíónum núna það var vatnsbætt en núna þá er þetta bara vatn og svo lítið cola bragð að maður finnur það varla
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Starfsmaður @ Tölvutek
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Coke orðið dálítið útþynnt
Ja ég var í smáralind um dagin í lúxussal , þá fylgdi einmitt vatnsþynnt sull með miðanum.. Já það eru líka einokunar drullu sokkar sem eiga flest bíóin og kunna að svindla já og selja sviknar vörur ... ekkert annað en vörusvik
já eins og stóð í bréfinu sem ég sendi Coke international , þá benti ég á misræmi í framleiðslunni þeirra
já eins og stóð í bréfinu sem ég sendi Coke international , þá benti ég á misræmi í framleiðslunni þeirra
-
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Coke orðið dálítið útþynnt
Keypti mér 0.5L dós úr Hagkaup í dag, bragðast eins og það á að gera.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
-
- FanBoy
- Póstar: 756
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
- Reputation: 12
- Staðsetning: 104
- Staða: Ótengdur
Re: Coke orðið dálítið útþynnt
Mér fannst ég einmitt vera farinn að taka eftir mun á kókinu nú í lok sumars. Breytt bragð og sirka tíunda hver flaska/dós kemur goslaus.
Gafst upp á þessu og fór bara að drekka Kristal Plús í staðinn. Á auðveldara með að sofna í þokkabót.
Gafst upp á þessu og fór bara að drekka Kristal Plús í staðinn. Á auðveldara með að sofna í þokkabót.
Intel Core i5 4690K @ ? GHz ♠ Custom water cooling ♠ Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Coke orðið dálítið útþynnt
þetta með að fá vantsþynnt kók í bíó er orðið hrikalega algengt hjá manni . Þetta er án vafa með ráðum gert.. til að hækka hagnaðinn úr 300% í 310%
Ef þeir mundu voga sér að gera þetta í ameríku þá væri búið að hringja í american consumer institute. Og þeir væru mættir á staðin dagin eftir að snúa öllu á hvolf hjá svona glæponum sem selja svikna vöru.
Ef þeir mundu voga sér að gera þetta í ameríku þá væri búið að hringja í american consumer institute. Og þeir væru mættir á staðin dagin eftir að snúa öllu á hvolf hjá svona glæponum sem selja svikna vöru.