Laptop mini-mod

Skjámynd

Höfundur
supergravity
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Þri 24. Jún 2008 13:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Laptop mini-mod

Pósturaf supergravity » Lau 20. Des 2008 19:46

Jólafrí er gott til að modda, fyrst maður er búinn að kaupa jólagjafir. Er að vinna í að finna hljóðeinangrun fyrir "Quiet place" vélina og gengur illa (ef einhver veit um hlóðeinangrun endilega senda mér PM). Ákvað að drífa í smá hugmynd sem ég var búinn að hafa í svolítinn tíma.

Mála toppinn á fartölvunni.
Ég byrjaði á því að taka Pedobear af og slípa hana með 80 sandpappír (sem er full grófur, hann skildi eftir sig rispur sem sjást í gegnum málninguna).

Mynd

Skellti einni umferð af "Skull-white" módelsprayi á flötinn og lét þorna í nokkra tíma. Svo teipaði ég yfir allt og mátaði prentuðu myndina við. Svo gerði ég nokkur göt á myndina og bjó til skemmtilega punktaþraut sem svo þurfti að tengja saman. Það er örugglega hægt að gera þetta á einfaldari hátt en, well, ég er kannski ekki skarpasta eggin í skúffunni....

Mynd

Mynd

Þegar punktarnir voru tengdir skar ég í línurnar og tók í burtu teipið sem hylur ekki myndina.

Mynd

Mynd

Svo fór ég út í snjóinn og smellti 1.5 umferðum af matt svörtu á herlegheitin.

Mynd

Mynd

Ég gat ekki beðið í 36 tíma svo ég lét 4 duga og tók þá límbandið af, var frekar hissa hvað línurnar voru skarpar, en amatörisminn og aðstöðuleysið sést hér og þar ef maður skoðar vel...

Mynd

Mynd

Mynd

Final product (nánast)

Mynd

Ég dríf á þetta svo glæru lakki á mánudaginn þegar 36 tímarnir eru liðnir og þá er vélin orðin töskuhæf aftur.
Hafið það gott í jólafríinu! :8)


\o/


arnar7
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
Reputation: 0
Staðsetning: akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Laptop mini-mod

Pósturaf arnar7 » Lau 20. Des 2008 19:57

djöfull er þetta nice maður... :8) =D>




HilmarHD
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Lau 18. Okt 2008 18:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Laptop mini-mod

Pósturaf HilmarHD » Fös 26. Des 2008 00:54

Þú hafðir getað farið eftir línunum með blýanti og það farið í gegn á límbandið, annars mjög flott.


Thermaltake Kandalf Super Tower / MSI P35 Neo2 / E8500 3.16GHz / XFX 8800GT Alpha Dog Edition OC
520W Corsair PSU / Creative X-Fi Exreme Gamer / 3X 320GB WD HDD / 1X 400 WD HDD / 1X 750 WD HDD


Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Laptop mini-mod

Pósturaf Hyper_Pinjata » Fös 26. Des 2008 01:13

nett :)


Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.


TurtleMania
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fös 02. Jan 2009 04:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Laptop mini-mod

Pósturaf TurtleMania » Fim 08. Jan 2009 11:11

Nett
-TurtleMania