Góðan dag.
Ég lenti í einhverju fáránlegu með tölvuna mína.. einn daginn þegar að kærastan mín ætlar að kveikja á henni, kemur bara upp einhver skjár sem ég hef aldrei séð áður og það gerist ekkert.
Þetta kemur allavega upp um leið og það er kveikt á tölvunni, og svo gerist ekkert, nema þetta blikkar svona.. verður aðeins skærara, og svo aftur svona
Ég hef ekki hugmynd um hvað þetta er eða hvernig ég get lagað þetta. Einhver með einhverjar uppástungur?
Fyrirfram þakkir
Vassili
edit*
Þess má líka geta að þetta er ekki mjög nýleg vél.
Hjálp
-
- has spoken...
- Póstar: 195
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2008 12:58
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3080
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 48
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp
Jú það er hægt að laga það ef að það er hægt að skipta út skjákortinu eða skjánum ef að þetta er ekki fartölvaAllinn skrifaði:Skjákortið eða skjárinn er ónýtt. Held að þetta er vesen sem ekki er hægt að laga.
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Re: Hjálp
beatmaster skrifaði:Jú það er hægt að laga það ef að það er hægt að skipta út skjákortinu eða skjánum ef að þetta er ekki fartölvaAllinn skrifaði:Skjákortið eða skjárinn er ónýtt. Held að þetta er vesen sem ekki er hægt að laga.
Já þá á ég við ekki hægt að laga Skjákortið eða Skjáinn.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp
Skjákort
Ef hún er í ábyrgð þá coverar ábyrgðin þetta (skipt um móðurborð eða skjákort ef það er hægt)
en ef hún er ekki í ábyrgð þá ertu í slæmum málum.
Ef hún er í ábyrgð þá coverar ábyrgðin þetta (skipt um móðurborð eða skjákort ef það er hægt)
en ef hún er ekki í ábyrgð þá ertu í slæmum málum.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.