Laser cutting?

Skjámynd

Höfundur
Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Laser cutting?

Pósturaf Sydney » Mán 15. Des 2008 00:16

Var að hugsa um að skera út glugga á P182 kassann minn, er samt hræddur um að borvél og stingsög séu ekki sérlega nákvæm vopn í þennan bardaga...

Er einhvers staðar hægt að láta skera þetta með laser, og hvað myndi það þá kosta?


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Laser cutting?

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 15. Des 2008 00:22

Afhverju ekki stingsög??



Skjámynd

Höfundur
Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Laser cutting?

Pósturaf Sydney » Mán 15. Des 2008 00:37

Ekki jafnt nákvæmt :S

Jæja, ætli það verði ekki nógu smooth ef ég nota eitthvað til þess að guida stingsögina. Sandpappír og þjöl ftw :P


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED


Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Laser cutting?

Pósturaf Gets » Mán 15. Des 2008 01:32

Hinsvegar þá veit ég að þessir aðilar eru með laser cutting http://www.hedinn.is/index.php?option=c ... &Itemid=27 skrýtið að þeir skuli ekki taka það fram þarna á síðuni að þeir séu með þetta magnaða tæki. Kunningi minn var að vinna hjá þeim fyrir 3 árum og fékk hann vinnufélaga á renniverkstæðinu til að laser skera út smá skraut fyrir sig í 2 mm þykka stálplötu sem var einmitt ekki ósvipuð á stærð við hliðarplötu í tölvukassa.

Gæti trúað að það kosti einhvern smá aur að láta þá gera þetta, það er svo óhagstætt að láta gera svona lítið.




Axl
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 14:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Laser cutting?

Pósturaf Axl » Mið 17. Des 2008 05:18

Þú getur gengið inná næstum hvaða verkstæði sem er og beðið þá um að plasma skera fyrir þig úr hliðinni en þeir þurfa auðvitað að hafa plasma tæki á staðnum. Þú þarft auðvitað að borga fyrir það, gætir þurft að borga eitthvað fast verð eða kannski bara tíma kaup svo er aldrei að vita kannski lendiru á einum sem gerir þetta frít á meðan það er ekki mjög flókið form.

** Ég reikna fastlega með að þegar það er verið að tala um laser þá er verið að meina plasma skurðartæki sem eru snilldar tæki.




mainman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 387
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Reputation: 83
Staða: Ótengdur

Re: Laser cutting?

Pósturaf mainman » Mið 17. Des 2008 06:47

það er vélsmiðja í garðabæ sem sker út með vatni. sér ekkert á neinu eftir það og skurðurinn óaðfinnanlegur. þeir eru að skera út margra mm þykkar járnplötur með þessu.

man samt ekki alveg nafnið á fyrirtækinu, skal finna nafnið í dag.




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Laser cutting?

Pósturaf vesley » Mið 17. Des 2008 07:48

sagaðu þetta bara og skelltu svona U-channel á þetta og þá skiptir nákvæmnin engu máli ;)




hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Laser cutting?

Pósturaf hsm » Mið 17. Des 2008 07:53

Talaðu við Ívar (hann kennir vélstjórn) í Fjölbrautarskóla Suðurnesja hann er með laser skurðavél.
Hann er svo mikill tækjakall að ef þú færir þarna og mundir dáðst að nýju vélinni hans, þá mun hann líklega gera þetta frítt :D

En ég lofa engu samt.


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Laser cutting?

Pósturaf elv » Mið 17. Des 2008 08:07

Teknís er með Plasma--Þeir eru í Hafnarfirði
Geislatækni er með laser http://www.laser.is/laser_skurdur.php----Þeir eru í Garðabæ
Stálnaust er með Waterjet http://stalnaust.is/Skurdarvel.htm---Þeir eru í Hafnarfirði
Tækniskurður er með Waterjet http://www.taekniskurdur.is/---Þeir eru í Kópavogi
Martak er líka með Waterjet --- Þeir eru í Grindarvík

Það eru einhverjir fleiri en man ekki eftir þeim í augnablikinu
Flesti ef ekki allir þessir aðilar vilja fá þetta í Autocad formi

Vona að þetta hjálpi ykkur eitthvað

Axl skrifaði:
** Ég reikna fastlega með að þegar það er verið að tala um laser þá er verið að meina plasma skurðartæki sem eru snilldar tæki.


Laser og plasmi er sitthvor hluturinn



Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Reputation: 1
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Re: Laser cutting?

Pósturaf einzi » Mið 17. Des 2008 09:00

Ú þetta er glæsilegt .. bætti þessu við Mod Hjálparþráðinn. Takk fyrir þetta




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: Laser cutting?

Pósturaf Blackened » Mið 17. Des 2008 12:40

elv skrifaði:Teknís er með Plasma--Þeir eru í Hafnarfirði
Geislatækni er með laser http://www.laser.is/laser_skurdur.php----Þeir eru í Garðabæ
Stálnaust er með Waterjet http://stalnaust.is/Skurdarvel.htm---Þeir eru í Hafnarfirði
Tækniskurður er með Waterjet http://www.taekniskurdur.is/---Þeir eru í Kópavogi
Martak er líka með Waterjet --- Þeir eru í Grindarvík

Það eru einhverjir fleiri en man ekki eftir þeim í augnablikinu
Flesti ef ekki allir þessir aðilar vilja fá þetta í Autocad formi

Vona að þetta hjálpi ykkur eitthvað

Axl skrifaði:
** Ég reikna fastlega með að þegar það er verið að tala um laser þá er verið að meina plasma skurðartæki sem eru snilldar tæki.


Laser og plasmi er sitthvor hluturinn


Síðan fyrir sveitalúðana hérna á akureyri þá er Blikkrás með plasmaskurðarvél og það er til vatnsskurðargræja niðrí slipp
þegar að ég fór á "opnunina" á vatnsskurðarvélinni þá var mér tjáð að það kostaði 7þúsund að láta skera eitthvað fyrir sig í henni og já, að maður þyrfti að koma með teikningu í autocad formi
..en vá hvað þetta eru nákvæmar vélar