Vandræði við að setja upp windows.


Höfundur
Emister
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 18:52
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Vandræði við að setja upp windows.

Pósturaf Emister » Þri 04. Nóv 2003 18:55

Góða kveldið.
Núna undanfarna 2 daga hef ég verið að reyna að setja upp Win2k og WinXP á Compaq Pentium II 350mhz tölvu, með 256mb í vinnsluminni. En það er eitt sem ég bara skil ekki, ég hef oft sett upp stýrikerfti á tölvur áðuur, en aldrei lennt í þessu. Þegar ég er búinn að boota upp stýrikerfis diskinn geri ég bara þetta venjulega formatta og þannig. Síðan fer þetta copying files í gang. Síðan eftir það þá á maður alltaf að restarta til að byrja á venjulega setup. En alltaf þegar það á að koma kemur bara svartur skjár, semsagt einnsog ekkert gerist. Ég er búinn að prófa að byrja upp á nýtt nokkrum sinnum og alltaf gerist það sama.

btw; ég prufaði að setja það líka inn á einn 120gb disk.. er eðlilegt að ég get bara formattað hann sem ntfs ?

Kv. Emister



Skjámynd

Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Reputation: 0
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gothiatek » Þri 04. Nóv 2003 19:00

Ok, þú segir að "alltaf þegar setupið eigi að koma" komi svartur skjár....hvað er það síðasta sem gerist áður en það kemur svartur skjár?

Tjékkaðu á þessum þræði: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=1588


pseudo-user on a pseudo-terminal


Höfundur
Emister
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 18:52
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Pósturaf Emister » Þri 04. Nóv 2003 19:25

Það kemur bara að það þurfi að restarta.. telur niður í 15sec.. og maður getur ýtt á "Enter" ef maður nennir ekki að bíða í 15sec




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 04. Nóv 2003 19:35

Emister skrifaði:Það kemur bara að það þurfi að restarta.. telur niður í 15sec.. og maður getur ýtt á "Enter" ef maður nennir ekki að bíða í 15sec

Hvað kemur ef þú slekkur á tölvunni tekur cd inn úr og reinir að boota af harða diskinum ?
Það gæti verið að biosið geti ekki rebootað tölvunni eftir skipun frá osinu.

Svo er þessi tölva alveg á mörkunum að ráða við Windows XP




Höfundur
Emister
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 18:52
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Pósturaf Emister » Þri 04. Nóv 2003 19:58

Það kemur sko ekki neitt, skjárinn er bara algerlega svartur þegar hann á að fara boota á harðadiskinn (en það ætti nú samt að fá skilaboð fá hdd því þegar það er ekkert stýrikerfi á diskinum kemur NTLDR missing).
En jújú ræður allveg við xp ágætlega =) bara kemur alltaf bláskjár,, en það hefur gengið betur með Win2k til að losna við bláskjáinn.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 04. Nóv 2003 21:04

Emister skrifaði:Það kemur sko ekki neitt, skjárinn er bara algerlega svartur þegar hann á að fara boota á harðadiskinn (en það ætti nú samt að fá skilaboð fá hdd því þegar það er ekkert stýrikerfi á diskinum kemur NTLDR missing).
En jújú ræður allveg við xp ágætlega =) bara kemur alltaf bláskjár,, en það hefur gengið betur með Win2k til að losna við bláskjáinn.

Ef það er alltafa að koma bláskjár er eitthvað að vélbúnaðinum.




Höfundur
Emister
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 18:52
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Pósturaf Emister » Þri 04. Nóv 2003 21:17

jaaaa, ég veit nú ekki, kom aldrei neinn bláskjár í win2k og win98, en gæti verið =)



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 05. Nóv 2003 01:19

bsod þýðir oftast minnistruflanir. kanski tékka á psu eða að hafa bara einn ram kubb í tölvunni í einu og finna út hver er bilaður.

þú getur líka prófað að installa win bara með móðurborð, örgjörva, 1 minniskubb, skjákort og 1 hd í tölvunni. svo bætt hinu við hægt og rólega og fundið út hvða er bilað.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Emister
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 18:52
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Pósturaf Emister » Mið 05. Nóv 2003 08:33

hehe já =) en ég væri samt til í að fá Windows inn... =) ég er bara með skjákort, netkort, en að vísu 2 minni get prufað að taka annað úr.. En samt finst mér þetta eikkað annað.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 05. Nóv 2003 13:48

prófaðu líka að taka netkortið úr.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 05. Nóv 2003 15:06

ef að BSOD kemur algjörlega randomly þá er þetta frekar bilað minni en ef að BSOD kemur alltaf á sama stað er þetta vélbúnaðar/driver vandamál



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mið 05. Nóv 2003 15:38

Spurning hvort þú keyrir memtest, og þar sem þú ert ekki með neitt stýrikerfi inná, þá veit ég um bootdisk (sem ég hef reyndar minnst á í öðrum þræði) sem þú getur bootað upp og keyrt memtest86... tekur reyndar feitt landan tíma ef ég man rétt, en þú átt að sjá fljótlega ef það er bilað. :D




Höfundur
Emister
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 18:52
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Pósturaf Emister » Mið 05. Nóv 2003 21:43

jamm thx prófa það kannski, var einmitt að ná í þennan disk með þessu í fyrra dag (The Ultimate Bootdisk) or sum



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mið 05. Nóv 2003 22:06

Nei, ekki alveg, ég var að tala um þennan hérna...

ftp://ftp.rhnet.is/pub/gentoo/releases/x86/1.4/livecd/basic/

Þú skrifar bara memtest86 þegar hún biður þig um hvaða kernel þú ætlar að nota...


Voffinn has left the building..