Vantar gott hljóðkort


Höfundur
vedder
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 12:59
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vantar gott hljóðkort

Pósturaf vedder » Þri 04. Nóv 2003 19:06

Hvaða hljóðkorti mæliði með fyrir ekki mikið meira en 5000 krónur?

Það verður að vera line in, line out, headphone out og mic in.

Ég er ekkert að pæla surround kerfi, bara gott í leikina og almennt hljóð.

Með von um góð svör.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 04. Nóv 2003 19:11

SoundBlaster Live 5.1
Það er allavega að virka ágætlega hjá Voffanum.

En ef þú ert tilbúin að eiða 5.000 kalli í viðbót færðu þér audgy2



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Þri 04. Nóv 2003 19:13

Audigy er nú bara algjört lágmark ( Helst 2)! Allavega í leikjum með almennilegu 3D hljóði og EAX3+ stðuðning.



Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf RadoN » Mið 05. Nóv 2003 03:28

ef ykkur vantar einhver góð hljóðkort, þá eru þessi SoundBlaster kort ekki "góð", allavega ekki sem professional hjóðkort..
nema það sé komið eitthvað nýtt sem ég hef ekki séð..



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 05. Nóv 2003 13:44

þau eru ekkert góð fyrir pro. fínustu leikja kort. en þau eru bara með 48khz dac :p


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mið 05. Nóv 2003 14:02

48khz hvað ertu með gamlar upplýsingar maður :)

Það er hægt að segja það Audigy2xxxx eru bestu "Entertaiment" kortin á markaðnum. Leikir hljóma ekki betur í neinum kortum og æðisleg til að hlusta á tónlist EAX® effects, Audio Clean-Up osfv...

þau eru nógu "pro" fyrir nokkurn íslending sem ég veit um, mjög fáir sem eru með hollywood gæða studio heima hjá sér, flestir eiga ekki nógu góða magnara til að geta nýtt sér alla eiginleika þess svo ég sé ekki hvað þið eruð að kvarta.

Langar að sjá myndir af þessum svaka stúdíóum ykkar með voða hljóðeinangrun og tölvuna í sér herbergi og ofur góða hljóðnema ef þetta er ekki að duga ykkur.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 05. Nóv 2003 14:47

audigy2 er nú samt bara með 48khz dac ;) þetta er gott leikjakort já. en ef þú ert í einhverjum pr pælingum,. þá er það ekki málið.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 05. Nóv 2003 14:49

Creative Labs Sound Blaster Audigy 2 - Creative Labs's Audigy 2 cards are based on the latest Audigy 2 DSP chip, which includes a FireWire port, six audio output channels and Dolby Digital 5.1 surround decoding. The Audigy 2 cards include features that are meant to attract desktop musicians and "audiophiles," such as 24-bit/192kHz performance. The internal data path of the Audigy 2 DSP is 24-bit 96kHz for surround sound playback, but audio is sampled at a maximum of 24-bit 48kHz when being recorded from the Audigy 2's line inputs, and then only when using an application that uses the card's ASIO 2.0 drivers.

So the moral of the story is that the Audigy 2 is really good for playing back DVD movie or computer game soundtracks in full 24/192 resolution, or for use with ASIO 2.0 music apps like Cubase SL or WaveLab 4.0 at 24/96 resolution. But for audio apps that rely on MME or WDM driver support (such as Cakewalk SONAR and Sonic Foundry Sound Forge 6.0) you will be limited to 16-bit 48kHz sampling resolution (in other words, the performance will be only slightly better than if you were using a Sound Blaster Live! card).

Confused? Look, the Audigy 2 is not a pro music production card. It's really meant for playing back DVD movies and games. If you're going to spend nearly $200 on a recording soundcard, maybe you should be looking at the Audiophile 24/96 from M-Audio, Ego-Sys Waveterminal 2496 or Echo MIA (see below).


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 05. Nóv 2003 15:00

Þetta er hljóðkortið mitt (klikkaðu til að sjá info)

Mynd

Þetta er mixerinn minn:

Mynd

Þetta er bassatrommu micinn minn:

Mynd

Þetta eru condencer instrument micarnir mínir:

Mynd

Þetta eru gítar/close drum/snare micarnir mínir:

Mynd

Þetta er söng micinn minn:

Mynd


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mið 05. Nóv 2003 15:16

hvernig hljóðeinangrun ertu með og hvar lokarðu af tölvu kassan?



Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf RadoN » Mið 05. Nóv 2003 15:54

hjá okkur er hljóðeinandrað herbergi, hellingur af tækjum sem ég veit ekki hvað heita, veit bara að við erum með einn TR-909 :P
ég skal reyna að koma með myndir, en þar sem ég á ekki digital cameru og veit ekki alveg hvar ég get fengið lánað, þá gerist það kanski ekkert bráðlega.
það var alveg hellingur af fleiri tækjum hérna áður en 2 af gaurunum fóru í hljóðupptöku skóla, þar sem þeir læra allt sem við kemur tónlistarbransanum, allt frá hljóðeðlistfræði til samningaviðræðum og allt þannig svo það sé ekki svindlað á fólki í sambandi við plötusamninga o.fl.



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mið 05. Nóv 2003 16:02

dudes! hann var að byðja um venjulegt hljóðkort og það fyrir 5000, hann er heppin ef hann fær Audigy 1 á því verði en hann er ekki að fara að fá sér eitthvað rándýrt.

Síðan henta studio hljóðkort engan vegin í leiki þar sem það er ekki eins vandað 3D chip á þeim. og Gnarr þessar upplýsingar sem þú hefur um Audigy2 eru úreltar þar sem það eru komnar nýrri gerðir, 7.1 osfv.



Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf RadoN » Mið 05. Nóv 2003 16:13

gnarr.. ég held að það séu 4 eða fleirir M-Audio kort hérna hjá mér :P
flest samt utanályggjandi



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 05. Nóv 2003 17:46

:) M-audio eru með bestu kortin. ég fílaði þetta kort samt betur en utanáliggjandi kortin, því þau voru öll með innbygð preamps á allar rásir. ég vill frekar nota mackie preömpin :) annars er ég ekki með neitt húsnæði núna ;( ég var með í grafarvogi, en ég er fluttur þaðan. annars er ég oftast bara með tölvuna í einu herbergi og micana í öðru.

ég hef oftast notað bara gamlar eggjabakka dínur til að klæða herbergi til að minka endurkast, það virkar mjög vel :)


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf RadoN » Fim 06. Nóv 2003 22:56

já, það eru eggjabakkadínur hérna :P
svo erum við líka með helling af stórum eggjabökkum.. sem taka 20 egg.. það er eitthvað klætt með því.. :)