AMD í Fartölvu ?


Höfundur
konnzi
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 15. Des 2008 01:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

AMD í Fartölvu ?

Pósturaf konnzi » Mán 15. Des 2008 01:28

ég er að spá í að kaupa mér Packard bell fartölvu í Tölvutek

hún er með:

Örgjörvi - AMD Dual Core X2 RM70 Turion64 örgjörvi, 2.0GHz
Vinnsluminni - 4GB DUAL DDR2 667MHz vinnsluminni
Skjákort - 512MB ATI HD3650 DX10.1 skjákort með 1.72GB HyperMemory


en ég heyrði frá félaga mínum að það væri ekki sniðugt ða hafa AMD örgjörva í fartölvu uppá að það væri ekki næg kæling fyrir það og hún myndi bara bræða úr sér (ofhitna ) eftir svona 2 mánuði

en ég vill fá skoðun ykkar eins fljótt og hægt er.

kveðja konnzi




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: AMD í Fartölvu ?

Pósturaf coldcut » Mán 15. Des 2008 01:37

Ég var nú með AMD örgjörva í gömlu fartölvunni minni og það var aldrei neitt vesen. Hún entist mér í heil fjögur ár.
Það á bara að fara vel með hana, t.d. ekki láta hana liggja í rúmi því þá lokast fyrir viftugötin og svo opna hana annars lagið (hálfs árs fresti) og blása í burt rykið sem er inní henni.



Skjámynd

furdufugl
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Mán 15. Des 2008 11:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: AMD í Fartölvu ?

Pósturaf furdufugl » Mán 15. Des 2008 11:54

AMD eiga til með að hitna meira en intel örgjörvar en í þessu nýjustu vélum er búið að gera ráð fyrir því og svo hafa AMD örugglega reynt að finna útúr lausninni svo þeir hitni ekki svona mikið. Ég mundi ekki láta það stoppa mig að kaupa nýja vél. Ég hef sjálfur átt AMD tölvur frá upphafi en aldrei í fartölvu, hef aldrei haft vandamál með ofhitnun. Þetta er mín reynsla :D




Höfundur
konnzi
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 15. Des 2008 01:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: AMD í Fartölvu ?

Pósturaf konnzi » Mán 15. Des 2008 12:23

ok takk fyrir svörin ég skelli mér á þessa vél