Draumavélar : Hvernig myndir þú hafa Draumavélina þína?

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild

Höfundur
Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Draumavélar : Hvernig myndir þú hafa Draumavélina þína?

Pósturaf Hyper_Pinjata » Fös 12. Des 2008 06:26

Mér datt það í hug að henda þessum þræði hér inn til að pæla í draumavélum Vaktaranna...Mín hinsvegar,væri eitthvað á þennann veg:

Kassi:
Aero Cool ExtremEngine 3T silfraður
Glæsilegur kassi með 250mm og 140mm viftum og viftustýringu 12.950.- @tt.is
-------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Aflgjafi:
800W Tagan BZ PipeRock aflgjafi
öflugur og hljóðlátur með 135mm viftu 24.750.- @tt.is
-------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Móðurborð:
Intel - 775 - ASUS Rampage Formula X48 44.860.- Tölvuvirkni.is
-------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Örgjörvi:
Intel Core 2 Quad Q9550 2.83GHz, 1333FSB
12MB cache, 45nm, OEM 52.950.- @tt.is
-------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Örgjörvavifta:
Zalman Kopar örgjörvakælivifta
fyri Socket Intel 775 (CNPS9500 AT) 10.950.- @tt.is
-------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Vinnsluminni:
Corsair XMS Dominator pöruð 4 stk. 1GB (=4GB) DDR2, 1066MHz
240pin PC2-8500, minni með kæliplötum og viftum 22.950.- @tt.is
-------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Skjákort:
Inno3D GeForce GTX 280 1024MB 65.500.- Kísildalur (kisildalur.is)
-------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Harður Diskur:
300 GB, Western Digital VelociRaptor
(WD3000GLFS), 16MB buffer, 10.000rpm, SATA2 3 Gb/s 49.750.- @tt.is <- Fyrir Stýrikerfið,Leikina & Forritin.
---------------------------------------------------------------------------------------
Harður Diskur 2:
1TB Western Digital Green
WD1000 EACS, 300MB/s, með 16MB buffer, Greenpower, 5400 - 7200rpm 21.750.- @tt.is <- Gagnageymsla (og hafa smá grínnpáer í þessu)
-------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Samtals: 306.410kr.- (vaskur og það ekki reiknað með)

En svona, algjörlega án gríns....ef ég væri að fara að kaupa mér feita vinnuvél/leikjavél þá myndi ég ekki hugsa mig um 2svar áður en ég myndi staðfesta kaupin á þessu kvikindi.


Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Draumavélar : Hvernig myndir þú hafa Draumavélina þína?

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 12. Des 2008 06:52

Þá kemur að því

Kassi: Antec P182B
PSU: 800W - Tagan BZ PipeRock Series Modular
CPU: Intel Core2 Quad Q9650 3.0GHz
CPU kæling: Thermalright Ultra Extreme 120
GPU: HD4870X2 2GB GDDR5
RAM: Corsair 4GB (2x2GB) 1600MHz
Móðurborð: MSI X48 Platinum Combo
HDD: SSD fyrir OS - 1-2TB diskar og eitthvað fyrir backup af því mikilvægasta
Annað: CNet wireless (300Mbps) þarsem ég er ekki beintengjanlegur í router
Display: 2stk 24 Tommu BenQ G2400W




Höfundur
Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Draumavélar : Hvernig myndir þú hafa Draumavélina þína?

Pósturaf Hyper_Pinjata » Fös 12. Des 2008 07:02

ætlarðu semsagt virkilega að eyða tæpum 23þús krónum í örgjörva sem er "pínulítið" kraftmeiri en sá sem ég valdi,bara vegna þess að hann kemur stock 3ghz í einni af mestu okurtölvubúðum landsins?


Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Draumavélar : Hvernig myndir þú hafa Draumavélina þína?

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 12. Des 2008 07:20

Æi var að gera þetta í fljótfærni

Ef ég færi að fá mér glænýja tölvu núna þá myndi ég nú eyða aðeins meiri tíma í þetta en þessum fimm mínútum sem ég var að gera þetta

Eða þá að ég færi í þetta móðurborð og i7 örgjörva þegar ég væri búinn að lesa mér til um það (veit sáralítið um i7 kynslóðina)




Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Draumavélar : Hvernig myndir þú hafa Draumavélina þína?

Pósturaf urban » Fös 12. Des 2008 14:35

Hyper_Pinjata skrifaði:ætlarðu semsagt virkilega að eyða tæpum 23þús krónum í örgjörva sem er "pínulítið" kraftmeiri en sá sem ég valdi,bara vegna þess að hann kemur stock 3ghz í einni af mestu okurtölvubúðum landsins?


afsakaðu... en ég hélt að draumavél væri einmitt draumur...
eitthvað fjarstæðukennt og basicly allt það flottasta..


mín væri basicly...
eitthvað fáránlega gott móðurborð..
i7-965 Extreme
tvö 4870 X2
einhverjar hrúgur af minni
2 - 4 ssd diskar raidaðir saman
og slatti af sata diskum raidaðir saman líka
gott hljóðkort.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Nothing
spjallið.is
Póstar: 457
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Draumavélar : Hvernig myndir þú hafa Draumavélina þína?

Pósturaf Nothing » Sun 28. Des 2008 22:28

Turninn!
Kassi - Án aflgjafa - Antec P182B Advanced Super Mid Tower
(1) 19.860
Móðurborð - Intel - 775 - ASUS Rampage Formula X48
(1) 44.860
Örgjörvi - LGA775 - Intel Core2 Quad Q9650 3.0GHz 1333MHz
(1) 75.860
Aflgjafi - 1300W - Tagan BZ PipeRock Series Modular
(1) 43.860
Minni - DDR2 Minni 1066 MHz - Mushkin 4GB DDR2 4096MB 2x2048
(2) 39.720
Harður Diskur - 3.5" - S-ATA2 - Seagate Barracuda 7200.11 1000GB
(3) 59.580
Harður Diskur - 3.5" - SATA - Western Digital VelociRaptor 300GB
(1) 58.860
Geisladrif - Blu-Ray - LG Multi BlueRay-HD DVD Combo Lesari DVD Skrifa
(1) 25.860
Skjákort - PCI-E - ATI - Gigabyte HD4870X2 2GB GDDR5 PCI-E2.0
(2) 179.720



Jaðarbúnaður!
Skjár LCD - 26 Tommu Samsung 2693HM Widescreen skjár, svartur IOD
(2) 179.720
Lyklaborð - Logitech Media Keyboard 600 Svart
(1) 3.860
Mús - Logitech G5 2000dpi Leikja Laser Mús Blá
(1) 9.860
Prentari - litalaser - HP Color LaserJet CP1515n CC377A
(1) 54.860
Heyrnartól - Sennheiser HD555 Hágæða Heyrnartól
(1) 14.860
Vefmyndavél - Logitech QuickCam Communicate Deluxe
(1) 8.860
Hátalarakerfi - Logitech Z-5500 5.1 Sett Digital 505 Watts THX
(1) 59.860
Gagnageymslustöð - Sarotech Wizplat NAS-20 Fyrir 2 stk 3,5 tommu Sata
(2) 53.720
Harður Diskur - 3.5" - S-ATA2 - Seagate Barracuda 7200.11 1000GB
(4) 79.440
Músamotta - EverGlide Titan Leikjamotta
(1) 2.460
Hugbúnaður - Stýrikerfi - Windows Vista Ultimate 64-bita OEM
(1) 25.900
Hugbúnaður - Office Pro 2007 Win32 English Retail
(1) 58.860
Hugbúnaður - Vírusvörn - Eset NOD 32 Endurnýjun á leyfi fyrir tölvu í
(1) 4.860


ALLS - ekki nema Kr. 1.106.100


Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Draumavélar : Hvernig myndir þú hafa Draumavélina þína?

Pósturaf vesley » Sun 28. Des 2008 23:07

bara til að spara tíma og gera þetta skemmtilegra þá er draumatölvan mín basicly tölvan hjá maxishine

http://www.youtube.com/user/maxishine

http://www.youtube.com/watch?v=vmzDf4SJ ... annel_page

http://www.youtube.com/watch?v=F7gLFClC ... annel_page



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Draumavélar : Hvernig myndir þú hafa Draumavélina þína?

Pósturaf jonsig » Mán 29. Des 2008 00:23

hehe Bara svipaða og mína bara með frysti á örranum og vatnskælingu




FummiGucker
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Mán 01. Des 2008 21:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Draumavélar : Hvernig myndir þú hafa Draumavélina þína?

Pósturaf FummiGucker » Mán 29. Des 2008 00:27

vesley skrifaði:bara til að spara tíma og gera þetta skemmtilegra þá er draumatölvan mín basicly tölvan hjá maxishine

http://www.youtube.com/user/maxishine

http://www.youtube.com/watch?v=vmzDf4SJ ... annel_page

http://www.youtube.com/watch?v=F7gLFClC ... annel_page


aawwwww shit ég er sammála þér gief :'(
:D