ný fartölva


Höfundur
dos
Nörd
Póstar: 132
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:05
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

ný fartölva

Pósturaf dos » Fim 11. Des 2008 21:24

Ég er að leita að fartölvu fyrir vinkonu mína, budget er max 150 þúsund (minna er betra)

er þessi ekki þokkaleg fyrir þennan pening,

Hvernig eru þessar Asus tölvur að koma út, er þetta ekki allt sama tóbakið með bilanatíðni og þessháttar.




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: ný fartölva

Pósturaf coldcut » Fim 11. Des 2008 21:25

"Mús - Mjög vönduð snertinæm músarstýring með skruni"

oh really?



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: ný fartölva

Pósturaf Halli25 » Fös 12. Des 2008 11:48

coldcut skrifaði:"Mús - Mjög vönduð snertinæm músarstýring með skruni"

oh really?

Diss er þetta í þér í dag? annað kommentið sem ég sé frá þér í dag sem er svona. Sé ekkert að þessu texta hjá tölvuvirkni, eða ertu að segja að touchpadið og scroll séu illa íslenskuð

Aftur að þræðinu þá sýnist mér þetta vera gífurlega góð kaup miðað við hvað viðgengst á klakanum í dag og Asus ferðavélar hafa verið að koma vel út varðandi bilanir


Starfsmaður @ IOD


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: ný fartölva

Pósturaf coldcut » Fös 12. Des 2008 20:06

faraldur skrifaði:Diss er þetta í þér í dag? annað kommentið sem ég sé frá þér í dag sem er svona. Sé ekkert að þessu texta hjá tölvuvirkni, eða ertu að segja að touchpadið og scroll séu illa íslenskuð

Aftur að þræðinu þá sýnist mér þetta vera gífurlega góð kaup miðað við hvað viðgengst á klakanum í dag og Asus ferðavélar hafa verið að koma vel út varðandi bilanir


hehe ég biðst forláts. Ég var í einhverjum pirringsgalsa í gær.
En já annars er ég sammála því að þetta eru mjög góð kaup og vinur minn á ASUS vél sem hefur aldrei verið með nein leiðindi.