hverngi get ég fengið örrann til að fara hærra en 2.8ghz??(get ekki fengið hann til að vera stable ef ég fer ofar!!!)
er eikkað annað sem þarf að stilla?
OC P4 2.6ghz 800mhz fsb með Aopen ax4c max 2
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
mozi, eins og gnarr segir, passaðu að þú sért ekki að overclocka "alla" tölvuna í einu...
ekki yfirklukka minnið, ekki agp/pci..
Galdurinn í að yfirklukka er að finna hvað hver component þolir.. ef þú ert að yfirklukka allt í einu er svo margt sem getur klikkað og erfitt að átti sig á hvaða component er að fail'a...
Svo er náttla alveg möguleiki að þinn örri fari ekki hærra...
Fletch
ekki yfirklukka minnið, ekki agp/pci..
Galdurinn í að yfirklukka er að finna hvað hver component þolir.. ef þú ert að yfirklukka allt í einu er svo margt sem getur klikkað og erfitt að átti sig á hvaða component er að fail'a...
Svo er náttla alveg möguleiki að þinn örri fari ekki hærra...
Fletch
AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
sumir bios'ar tala ekki um þetta sem divider heldur sem 400, 333 og 266 MHz minni, þá 1:1, 5:4 og 3:2 miðað við vél með 200 MHz FSB...
þá gera þeir ráð fyrir að bios'in sé stilltur á default FSB...
Einn sem ég hjálpaði að overclocka hélt einmitt að hann væri ekkert að yfirklukka minnið því hann var með bios'in stilltan á 400 MHz minni, en var þá í raun bara að stilla á 1:1 divider og var að yfirklukka minnið helling.
Fletch
þá gera þeir ráð fyrir að bios'in sé stilltur á default FSB...
Einn sem ég hjálpaði að overclocka hélt einmitt að hann væri ekkert að yfirklukka minnið því hann var með bios'in stilltan á 400 MHz minni, en var þá í raun bara að stilla á 1:1 divider og var að yfirklukka minnið helling.
Fletch
AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
Fletch skrifaði:sumir bios'ar tala ekki um þetta sem divider heldur sem 400, 333 og 266 MHz minni, þá 1:1, 5:4 og 3:2 miðað við vél með 200 MHz FSB...
þá gera þeir ráð fyrir að bios'in sé stilltur á default FSB...
Einn sem ég hjálpaði að overclocka hélt einmitt að hann væri ekkert að yfirklukka minnið því hann var með bios'in stilltan á 400 MHz minni, en var þá í raun bara að stilla á 1:1 divider og var að yfirklukka minnið helling.
Fletch
það er eikkað svoleiðis margföldunar staðlarinir á minninu eru 1.3,1.6,2 og auto (sem er 2) *FSB=mhz
sko ef ég set FSB á 230 og minnið á 1.6 þá verður það 368mhz (frekar lítið) en ef ég læt að á 2 þá verður það 460 er það í lagi?
hvað má klukka minni mikið? (er það ekki á milli 15-20%)
er sko með kingston PC3200 HyperX bara 256mb
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
MoZi skrifaði:það er eikkað svoleiðis margföldunar staðlarinir á minninu eru 1.3,1.6,2 og auto (sem er 2) *FSB=mhz
sko ef ég set FSB á 230 og minnið á 1.6 þá verður það 368mhz (frekar lítið) en ef ég læt að á 2 þá verður það 460 er það í lagi?
hvað má klukka minni mikið? (er það ekki á milli 15-20%)
er sko með kingston PC3200 HyperX bara 256mb
460 er alltof mikið, nema þú sért búin að hækka VDIMM uppúr öllu valdi...
Stilltu þetta á 1.6 og reyndu að hækka FSB svo meira þangað til minnið er aftur komið í 400 MHz, gerðu það bara í rólegum skrefum, hækkaðu FSB um 5 MHz í einu og sjáðu hvort þú kemst í windows og getur keyrt Prime95 í 10-15 min t.d, ef það gengur, hækkaðu þá meira, annars lækka aftur.
Fletch
AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED