Spurnig um nýtt móðurborð


Höfundur
heiddi
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mið 27. Des 2006 18:31
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Spurnig um nýtt móðurborð

Pósturaf heiddi » Sun 07. Des 2008 21:08

Hæ hæ
Ég er mikið að velta fyrir mér hvaða móðurborð ég eigi að fá mér í staðinn fyrir það sem hrundi.

Nú í krepputímum ætla ég að reyna að nota gamla dótið þ.e. örgjörvan og minnið.

Örgjörvinn er pentium 4 3.2 með 775 sokket

og minnið er 533 mhz


Ég er að velta fyrir mér að fá mér mjög ódýrt borð með innbyggðu skjákorti. Ég er ekket í leikjum þannig að hraðinn skiptir ekki máli bara að fá draslið til þess að virka .

Væri svaklega þakklátur að fá einhver komment ég er alveg orðinn ruglaður í þessu..




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spurnig um nýtt móðurborð

Pósturaf Selurinn » Fim 25. Des 2008 11:12